blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 40
-t
yt
V
<3*
V'.r!&S9c.
www.66north.is
Flísefnið er helsta einangrunin. Það
er til í mörgum þykktum og gætt
ýmsum eiginleikum.
Flísfatnaður er einnig tilvalinn til
daglegrar notkunar.
Skel
Ysta lag fatnaöarms er helsta vornin
gegn veðri og vindum.
Þessar flíkur eru notaðar yfir flísið
og eru regn- og vindheldar. Hægt
er að velja ólík efni eftir því sem
aðstæður krefjast. Háþróuð efni
með góða vatnsheldni og öndun
gefa notandanum yfirhöndina við
íslenskar aðstæður.
SíjttjW
Frekari upplysingar og ráðgjof um
þriggja laga kerfið veita starfsmenn
í verslunum okkar.
Fatnaoura mynd
Innsta lag: Básar ullarbolur (100% Merino
ull), Miðlag: Tindur flfspeysa (Polartec
WindPro flfsefni), Ysta lag: Glymur jakki
(eVENT öndunarefni).
Höfuðborgarsvæðið: Smáralind, Kringlan, Bankastræti 5, Faxafen 12
Miðhraun 11 Garðabæ. Akureyri: Glerárgata 32.
^Il I
Kiæddu þig vel
Þriggja laga kerfi
66° Norður
66°Norður notar þriggja iaga kerfi
þar sem hver flík hefur ákveðinn
tiigang. Notandinn getur því raðað
saman flíkum eftir mismunandi
veðurskilyrðum.
Grunnlag
Innsta efnið dregur f sig raka frá líka-
manum og færir hann frá húðinni.
Þetta dregur úr kælingu, eykur
þægindi og líkaminn helst þurr við
erfiðar aðstæður.
Miðlag
* ■ ■
r:':
:;-=í