blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 34

blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 34
SAMbio.is , SAM :i I OÍM [575 $900 m* V.J f - l\ 2 fEvanA m / ÁLFABAKKA HARRY P0TTER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 -10 -11 10 HARRY P0TTER 5 W.2-5-8-11 DKiUtt. 10 HARRY P0TTER 5 ld. 2-5-8-11 VIP EVAN ALMIGHTY kl. 4-6-8-10:10 BLIND DATING kl.8 10 SHREK 3 M/ ÍSLTAL kl.2-4-6 L SHREK3 ,:a: kl. 8 -10:10 OCEAN'S 13 kl. 10:10 — PIRATES 3 kl.4 T / KRINGLUNNI HARRY P0TTER 5 kl. 4-5:15-7-8:15-10-11:150« 10 SHREKSfvVföLTAL kl.4 L SHREK3M GnMi al kl.6 í. PIRATES 3 kl.8 10 OCEAN'S 13 kl. 11:15 7 SA.U/AKUREYRl HARRY P0TTER 5 lld. 6-8-10 |8HREK3 W-&.TAL kl. 6 kl [ , \ SMSmk / KEFLAVIK HARRY P0TTER 5 kl.6-9 10 EVAN ALMIGHTY kl.8 L DIE HARD4 kl. 10 14 [ SHREK 3 M/- iSLTAt Ikl. 6 Nýtt í bió nBKOftT p ' • " “ ■* ~ ' BRUCIWIIIIS " DIEHARD 4.0 450 kr. í bíl Silðlr í sllar sýmngar merktir með riuðo! REGnBOGinn THEL0OK0UT kl. 5.50,8 og 10.10 14 DIEHARD4.0 kl. 530,8 og 10.40 14 PREM0NITI0N M. 5.45,80010.15 FANTASTIC F0UR 2 W.6og10.45 L SmÚHtt^BÍÚ HARRY POTTER 5 W.3,4,6,7,9og10 1B HARRY POTTER liMJS W.3,6og9 10 EVAN ALMIGHTY W.4,6,8 og 10 L DIE HARD4.0 M. 5,8 og 10.45 14 FANTASTIC FOUR 2 W.3 L EVAN ALMIGHTY W.4,6,8og10 L i DIEHARD4.0 W. 7.30 og 10-P0WER 14 | SHREK 3 enskt tal W. 4,6og10 L . SHREK 3 tstenskl tal W. 4,5.45 og 8 L ; EVAN ALMIGHTY ‘ k). 6.8 og 10 L lÓTÉ HÁRD4.Ó W. 5.15,8 og 10.45 14 í PREM0NITI0N W.8og10 IFANTASTIC FOUR 2 W.6 L lEVANALMIGHTY kl. 6.8 oq 10 L |DIE HARD4.0 ;W.8og1020 14 IPREM0NITI0N lW.6(Síðastasýning) ■ GOmmmmttiisuaum^': FIMMTUDAGUR 12. JULI 2007 blaðiö ORÐLAUSLÍFIÐ ordlaus@bladid.net Það er gaman að sjá að fólk tekur vel í þetta og að þessi bylgja er búin að koma sér vel fyrir. Þarna verða reykvélar og Ijósasjó frá Sjallanum og við mætum með fullt af glowsticks og 90's-tónlist. DJ Curver og Dj Kiki-Ow þeyta skífum 90 s-partí á Akureyri Eftir Halldóra Þorsteinsdóttir halldora@bladid.net Dj Curver og Dj Kiki-Ow hafa farið mikinn á svokölluðum No Lim- its-kvöldum síðustu misserin. Nú er ferðinni heitið norður á Akureyri þar sem plötusnúðarnir hyggjast leika fyrir dansi í Sjallanum næst- komandi laugardagskvöld. No Limits er samstarfsverkefni listamannsins Curvers og hinnar bresku Kiki-Ow, sem flutti hingað til lands frá London í fyrra. Tvíeykið spilar tónlist frá tíunda áratugnum og segjast þau kappkosta að festa tónlistina i sessi hjá landanum. „Það er gaman að sjá að fólk tekur vel í þetta og að þessi bylgja er búin að koma sér vel fyrir. Það er frábært að fara til Akureyrar með þetta og mér skilst að það sé mjög góð stemn- ing fyrir þessu þar. Þarna verða reyk- vélar og ljósasjó frá Sjallanum og við mætum með fullt af glowsticks og 9o's-tónlist,“ sagði Curver í samtali við Blaðið, en hann hefur orðið var við mikla eftirspurn eftir kvöldum hans og Kiki-Ow. „Á 90's-kvöldunum á Bar n var stappað inni á staðnum og dansað á öllum hæðum. Biðröð náði langt upp á Laugaveginn og komust færri að en vildu. Eins höfum við spilað nokkrum sinnum á Nasa Mælist vel fyrir Samstarfsverk- efni þeirra Curvers og Kiki-Ow hefur fallið landanum vel í geð. og algjörlega fyllt húsið. Fólk er að mæta í 90's-fötum og allir að fríka út yfir þessu. Það er óhætt að segja að kvöldin hafi verið mega- success," bætir Curver við. „Svo er næsta kvöld í Reykjavík planað í haust.“ Forsala miða í partíið um helg- ina er á Café Amor og í Pennanum en miðaverð er þúsund krónur. Tökur hefjast að líkindum í haust Bíður spennt eftir kvikmyndinni Framleiðendur þáttanna Sex and the City hafa afráðið að gera kvik- mynd byggða á þessum vinsælu sjónvarpsþáttum sem hættu göngu sinni árið 2004. Síðustu árin hefur aðalleikkonan, Sarah Jessica Parker, beðið í ofvæni eftir að ráðist yrði í framleiðslu kvikmyndarinnar og nú prísar hún sig sæla með að ósk hennar verði að veruleika. „Mig Mjög flottur í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur I stll á kr. 1.250,- Mjög mjúkur og fallegur ( BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stfl á kr. 1.250,- Lokaö á Laugardögum í sumar langaði að gera kvikmynd fyrir nokkrum árum en það gekk ekki þá. Kim Cattrall vildi ekki gera mynd og við virtum það. Ég tala ekki fólk inn á eitthvað sem það vill ekki,“ sagði leikkonan í viðtali við Elle Nú hefur Kim Cattrall snúist hugur og bendir allt til þess að tökur kvikmyndarinnar Sex and the City hefjist í haust. COKEZEROLISTINN Vikuna 11. júlí til 18. júlí Fyrsta breiðskífan komin út Islenska hljómsveitin ♦ Lada Sport er (slensk fjög- urra manna indie/popp/ rokk-hljómsveit sem gaf út sína fyrstu breiðskifu í vikunni. Platan ber heitið Time and Time Again og A er þar að finna ellefu frum- samin lög sveitarinnar. Byrjuðu að spila 14 ára Hljómsveitin Green Day _ var stofnuð af Billie Joe ” Armstrong og Mike Dirnt. Árið 1987 stofnuðu þeir bandið Sweet Children, þá 14 ára gamlir, en innan tveggja ára færðu þeir út » kvíarnar og fengu John Kiffmeyer til liðs við sig í hljómsveitina Green Day. Meðgóðan liðsauka T við vinnslu plötunnar Hljómsveitin Satellite Party var stofnuð árið » 2005 og hefur starfað * grimmt síðan. Fyrsta platan kom á markað 29. maí síöastliöinn og fengu A hljómsveitarmeðlimir _ meðal annars tónlistar- T mennina Fergie, Jack Ir- ▼ ons úr Pearl Jam og John Frusciante sér til fulltingis A við vinnslu plötunnar. ^ Hófu ferilinn á nætur- ▼ klúbbum Kaliforníu Silversun Pickups erfjög- A urra manna indí-rokkband n frá Los Angeles. Hljóm- sveitin hóf feril sinn árið ▼ 2005 þegar þau spiluðu á öllum helstu næturklúbb- N unum í Kaliforniu. I kjölfar ± útgáfu fyrstu plötunnar, Pikul, fór svo boltinn að ▼ rúlla og hefur sveitin sent N mikið frá sér síðan. N ILada Sport The World Is A Place For Kids Going Far 8E 2Yeah Yeah Yeah s Sealings 3Guns And Roses Better 4Green Day Working Class Hero 5Satellite Party Wish Upon A Dog Star 6. Lights On The Highway - Paperbo_.___ 7. The Bees - Who Cares What The Question Is 8. Horrors - Gloves 9. Interpol - The Heinrich Maneuver 10. Silversun Pickups - Lazy Eye 11. Bloc Party-Hunting For Witches 12. Jan Mayen - Joyride IB 13. Arctic Monkeys - Fluorescent Adolescent 14. Mínus - Black And Brused 3S 15. Arcade Fire - No Cars Go 16. Kissaway Trail - Smother + Evil = Hurt 17. Muse - Map Of The Problematique 18. Jakobínarina - Jesus !B 19. Atómstöðin - Kill Us All !B 20. Unkle Ft. lan Astbury - Burn My Shadow Ekki hættur í kvikmyndunum Kevin Spacey hefur blásið á sögusagnir um að hann sé hættur að leika á hvíta tjaldinu til þess að snúa sér að fjölum leikhúsanna. í viðtali við Variety.com sagðist Spacey ennþá elska kvikmynd- irnar og ekki af baki dottinn í þeim efnum. „Ég talaði aldrei um að hætta í kvikmyndum,“ sagði leikarinn en bætti því við að forgangsröðin hefði þó breyst. „Leikhúsin eru númer eitt hjá mér núna. En ég elska kvikmyndir og mun halda áfram í þeim þegar ég get.“ Hendir manns- efninu út Velska söngkonan Charlotte Church hefur vísað kærastanum Gavin Henson út af heimili þeirra eftir að upp komst um fram- hjáhald hans á dögunum. Leiðindin koma óneitanlega upp á versta tíma, en söngkonan á eingöngu þrjá mánuði eftir af meðgöngu og gæti því þurft að taka á móti barn- inu ein. Parið hefur verið kallað „Hin velsku Victoria og Beckham“ en þurfa væntanlega að sjá á eftir þeim titli núna. Afmælið fór fyrir bí Jessica Simpson ætlaði að fagna 27 ára afmæli sínu í gær en varð því miður að láta í minni pokann vegna æstra ljósmyndara. Söng- konan ætlaði að vera með hádegismat og grillveislu fyrir hóp góðra vina en áður en há- degisverðurinn var borinn fram voru ljósmynd- ararnir farnir að spilla fyrir. Var því afráðið að hætta partíinu fyrr en ella. Söngkonan Paris Hilton Eftir að Paris Hilton var laus úr prísundinni lét hún þau orð falla að nú ætlaði hún að róa sig niður og einbeita sér að vinnu. Einhverjir gerðu því skóna að með vinnu ætti hún við góð- gerðastörf, en eitthvað virðast þær hugmyndir á misskilningi byggðar. Prinsessan hyggst eyða tímanum fyrir framan míkrófón- inn, en hún sást í vikunni koma frá söngkenn- aranum Seth Riggs. Kappinn hefur meðal annars þjálfað þau Madonnu ogMichael Jack- son og því spyrja menn sig hvort Paris sjái sig sem næstu Madonnu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.