blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 36

blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 12. JULI 2007 blaöió DAGSKRÁ Hvað veistu um Dennis Quaid? 1. Hvers vegna lagði hann leiklistina fyrir sig? 2. í hvaða mynd eyddi hann óeðlilega miklum tíma innan í Martin Short? 3. Hvaða frægu leikkonu var hann eitt sinn giftur? «1 Svör ueÁy 6eyg ■£ I X.?* \ 1 aoedsjouui z ■eune|pja/\sje>|SQ p jnpujaum Jea 'pieno Apuey ‘sueij Jipojg • j RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Það er ekki vist að þú hafir ástæöu til að finna fyrir líkamlegri þreytu en vel má vera að þú verðir þreytt(ur) ásálinni. Veittu henni langþráða hvíld. ©Naut (20. apríl-20. maQ Menningarárekstrar eiga sér ekki bara stað þegar fólk frá mismunandi menningarheimum kemur saman. Þeir geta líka átt sér stað á vinnustöðum eða ásamkomum. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Ef til vill verðurðu fyrir einhverjum vonbrigðum á vinnu- staðnum. Það þarf þó ekki að vera af því að þú sért að gera eítthvað afþér. Fullkominn glæpaþáttur Ríkissjónvarpið hef- ur gert þriðjudagskvöld að sérstakri skemmtun með sýningu á breskum spennumyndaflokki, Je- richo lögreglufulltrúa. Þetta er alvöru gamal- dags glæpaþáttur þar sem hinn hæfileikamikli Robert Lindsay fer með aðalhlutverkið. Jericho leynilögreglufulltrúi er þreytulegur, orðvar og greindarlegur eins og al- vöru karlmenn eiga að vera. Svo er framið morð og allt er fullt af dular- fullu fólki sem virðist hafa ýmislegt á samvisk- unni. Það er enginn sér- stakur subbuskapur í þess- um þáttum, umhverfið er snoturt og fólkið fremur fallegt. Fram að þessu hef ég séð tvo þætti sem eiga það sameiginlegt að ríku og fallegu einstaklingarn- ir reyndust vera samvisku- lausir morðingjar. Alltaf virkar það jafn hressandi á mig að horfa á ógæfu Kolbrún Bergþórsdóttir hressist við að horfa á ógæfu ríka fólksins í sjónvarpsþáttum. kolbrun(<íbladid.net FJOLMIÐLAR ríka fólksins í sjónvarpsþáttum. Sennilega finn- ur maður öryggi í hversdagsleikanum þegar maður sér að ógæfa fylgir peningum, en það eru einmitt skilaboðin í þáttum eins og þessum. Vondu fréttirnar eru þær að einungis eru eftir tveir þættir af þessum fínu glæpaþáttum. RÚV verður að panta fleiri. ©Krabbi (22. júnf-22. júliQ Þú færö skapandi verkefni upp í hendurnar síðari hluta dags og þaó gæti þurft alla þína orku og einbeitingu. Vertu vakandi. ®Lj6n (23. júlf- 22. ágúst) Samvinna, samverustund og samstaða eru lykilorðin í dag. Enginn er eyland þótt sumir upplifi sig ef til vill stundum á þann hátt. CS Meyja J (23. ágúst-22. september) Þú gætir þurft að tjá þig opinberlega eða í margmenni og koma mikilvægum skilaboðum á framfæri. En það er engin ástæða til að stressa sig. Vog {23. september-23. október) Miðlaðu reynslu þinni til þeirra sem vilja hlusta á þig. Finnst þér þín lífsreynsla vera lítilfjörleg miðað við lífsreynslu annarra? Hun er það ekki. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þúert búin(n) að venjast þvf að nota alla nýjustu tækni og nútímaþægindi svo að þú hugsar ekki lengur um það. I dag gætirðu fengið verkefni þar sem slíkt kemur ekki við sögu. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú átt gott með að ná góðum árangri (Iffinu enda veistu hvað skiptir máli. En það þarf Ifka stundum að reka sig á smá hindranir og það gæti gerst i dag. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Vinnusemi og elja einkenna vinnudag þinn og þú reyn- ist góður starfskraftur. Hvað er það sem gefur þér þessa orku? Kannski geturðu búið að henni framvegis. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þótt þú viljir skoða öll mál ofan í kjölinn og leysa öll smávægileg vandamál sem upp koma þarftu stundum að einbeita þér að því mikilvægasta og láta hitt liggja milli hluta. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert manneskja sátta og góðra málamiðlana en stundum eru erjur milli fólks þér ofviða. Ekki ásaka sjálfa(n) þig, þetta er eðlilegt. SJÓNVARPIÐ 16.20 Leikir kvöldsins (e) 16.35 Mótorsport (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (10:32) (e) 18.25 Börnin i Mandarinuskólanum 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Afrika heillar (3:6) (Wild at Heart) Breskur myndaflokkur um hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Steph- en Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stewardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 14-2 22.55 Dagrenning (8:13) (Day Break) Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann sem er sakaður um að hafa skotið saksókn- ara. Hann leggur á flótta og reynir að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er alltaf sami dag- urinn. Meðal leikenda eru Taye Diggs, Meta Golding, Moon Bloodgood, Victoria Pratt og Ramon Rodriguez. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 00.25 Kastljós 00.55 Dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 Magic Schoolbus 07.25 ScoobyDoo 07.45 Litlu Tommi og Jenni 08.10 Beauty and the Geek 08.55 f finu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (89:114) 10.15 Grey's Anatomy (12:25) 11.05 Fresh Prince of Bel Air 11.30 Outdoor Outtakes (3:13) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (31:114) 13.55 Forboðin fegurð (32:114) 14.45 Two and a Half Men 15.20 Búbbarnir (9:21) 15.50 Skrímslaspilið 16.15 Batman 16.35 Doddi litli og Eyrnastór 16.45 Nornafélagið 17.10 Fífí 17.23 WilliamsWish Wellingtons 17.28 Nágrannar 17.53 Bold and the Beautiful 18.18 island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 island i dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (13:22) (e) Kvikmyndastjarna fellur fyrir Ned Flanders. Það reynir á trú hans þegar stjarnan sýnir áhuga á kynlífi þrátt fyrir að þau séu ekki gift. 20.05 Matur og lífsstíll Ragga Gísla er gestur þáttarins en hún er skemmtilegafrumleg í matargerð sinni og fer oft óhefðbundnar leiðir. Hún kann að matreiða fisk á óhemju einfaldan hátt en um leið þannig að hann kitli bragðlaukana. 20.40 So You Think You Can Dance (8:23) 22.05 HOTEL BABYLON 23.00 Standoft (17:18) 23.45 Cold Case (23:24) 00.30 The Shield (5:10) 01.15 Medium (21:22) 02.00 Kept 03.35 Grey’s Anatomy (12:25) 04.20 Hotel Babylon 05.15 Fréttir ogisland i dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi ® SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Ústöðvandi tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 One Tree Hill (e) 17.45 AllofUs(e) 18.15 Dr.Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Yes, Dear(6:11) Systurnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið. Kimer haldinóg- urlegri fullkomnunaráráttu en Christine hefur afslapp- aðra viðhorf til lífsins og er dugleg að minna systur sína á að líf hennar muni aldrei verða jafn fullkomið og hún þráir. 20.00 EVERYBODY HATES CHRIS Chris verður að velja á milli þess að fara á hafnabolta- leik með pabba sínum og bróður eða að fara í bíó með Tasha. 20.30 According to Jim (13:22) Jim og Cheryl ætla að end- urnýja hjúskaparheitin en allt fer úr böndunum þegar börnin fá göt í eyrun. 21.00 Will & Grace (20:23) 21.30 Law & Order: SVU (3:22) Níu ára stúlka hringir til Neyðarlínunnar og segist hafa verið innilokuð svo dögum skiptir. Þegar sam- bandið rofnar hefst kapp- hlaup við tímann til þess að finna stúlkuna áður en það er um seinan. 22.20 TheLWord (10:12) Kit er byrjuð að drekka aft- ur eftir að hún hætti með Angus. Bette heldur matar- boð til að kynna Jodi fyrir vinkonum sínum og Alice finnur hugsanlega fjárfesta fyrir vefsíðu sína. 23.10 Everybody Loves Raymond 23.35 JayLeno 00.25 Law & Order (e) 01.15 Kidnapped (e) 02.05 Backpackers (e) 02.35 Vörutorg 03.35 Ústöðvandi tónlist SIRKUS TV 17.15 Insider 17.45 Skifulistinn 18.30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá á samtengdum rásum Stöðv- ar 2 og Sirkuss. 19.00 island i dag 19.40 Entertainment Tonight i gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.10 Hidden Palms (5:8) Eftir að Johnny Miller miss- ir föður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móður sinni og stjúpföður. En þrátt fyrir að staðurinn virðist vera sólskinsparadís uppgötvar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. 21.00 My Name Is Earl (21:23) 21.30 Bestu Strákarnir (11:50) 22.00 The Riches (7:13) Dauðsfall í fjölskyldunni verður til þess að Malloy- fjölskyldan snýr aftur á heimaslóðir. Það eru ekki allir sáttir við að fjölskyldan sé komin aftur en sumir vilja nýta þetta tækifæri tll aö koma dóttur hjónanna í hjónaband. 22.45 Medium (21:22) Raðmorðingi gengur laus og Allison kemst að því að góð vinkona hennar verður næsta fórnarlamb hans. Alli- son gerir allt sem hún getur til að vernda hana en kemst að því að vinkonan er ekki öll þar sem hún er séð. 23.30 Young Blades (10:13) (e) Spennandi þáttaröð þar sem sögusviðið er Frakkland á miðöldum og svokallaðar skyttur sjá um að verja landið gegn illum öflum. 00.15 Supernatural (22:22) (e) (Yfirnáttúrulegt) 01.00 Entertainment Tonight (e) 01.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV s?=m SÝN 07.00 Copa America 2007 (Mexíkó - Argentína) 18.10 Gillette World Sport 2007 (þróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í árarað- ir við miklar vinsældir. 18.40 PGA Tour 2007 - Highlights Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. 19.35 Þaðhelstai PGA-mótaröðinni Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. 20.00 Sumarmótin 2007 (N1 - mótið) 20.30 Landsbankadeiidin 2007 21.30 Augusta Masters úfficial Film Nú styttist óðum í sjálft Masters-mótið í golfi. Af því tilefni er rétt að rifja upp eftirminnileg mót í sögu Masters. f þessum þætti verður tekið fyrir mótið árið 1960 þegar að Arnold Palmer var á hátindi síns ferils en hann lék á Masters-mótinu fimmtíu ár í röð. 22.25 Copa America 2007 (Mexíkó - Argentina) M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Love Liza 08.00 All Dogs Go to Heaven 2 10.00 The Curse of the Pink Panther 12.00 The Day After Tomorrow 14.00 All Oogs Go to Heaven 2 16.00 The Curse of the Pink Panther 18.00 The Day After Tomorrow 20.00 Love Liza 22.00 Confidence 00.00 The Badge 02.00 The Terminator 04.00 Confidence Stálmaðurinn snýr aftur Singer gerir framhalds mynd um Superman Það hefur lengi legið fyrir að leikstjórinn Brian Singer vildi gera framhald af mynd sinni Superman Returns og nú hefur það verið staðfest að frumvinnsla á framhaldsmyndinni er hafin. Singer hef- ur áður sagt að næsta mynd hans um ofurhetjuna í rauðu brókinni myndi skarta enn meiri hasar og enn meiri spennu og verður for- vitnilegt að sjá hvort hann nær að standa við stóru orðin. Það hefur verið staðfest að Kevin Spacey muni fara aftur í hlutverk Lex Luthor en lengi vel hafði fólk velt því fyrir sér hvort Superman fengi einhvern annan óvin til að berjast við en hann þarf víst að sætta sig við gamla góða Lex Luthor. Það er Michael Dougherty sem sér um að skrifa handritið og Singer sjáifur mun sjá um leikstjórnina. En fyrst þarf hann að klára vinnuna við hina umdeildu mynd Valkyrie og dramamyndina The Mayor of Castro Street og að þeim loknum getur hann snúið sér að ofurmenninu. Áætlað er að tökur á myndinni hefjist á næsta ári og að myndin komi í kvik- myndahús árið 2009. Stöð 2 klukkan 22.05 Hótelhasar Það er alltaf líf og fjör í bresku þáttaröð- inni Hotel Babylon. Nú er það opinbert að Rebecca og Charlie eru par en hann á fyrrverandi kærustu á hótelinu sem kærir sig ekki um að hafa turtildúfurnar fyrir augunum. Á sama tíma á Charlie í vandræðum með bróður sinn sem mætir á hótelið með nokkra hörkulega gaura. Skjár einn klukkan 20.00 Bernskubrek Chris Grínistinn Chris Rock heldur áfram að rifja upp ævi sína í gamanþáttaröðinni Everybody Hates Chris. Þar er af nægu að taka enda ólst Chris upp við allsérstakt fjöl- skyldulíf. í þætti kvöldsins verður Chris að velja á milli þess að fara á hafnaboltaleik með pabba sínum og bróður eða að fara í bíó með Tasha.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.