blaðið - 12.07.2007, Side 14

blaðið - 12.07.2007, Side 14
14 FRETTIR FIMMTUDAGUR 12. JÚLl' 2007 blaöió Dulin skattlagning miðborgarbúa ■ 83 prósent stöðubrotsgjalda lögð á bifreiðar í miðborginni ■ 25.506 slík gjöld lögð á í fyrra 83 prósent allra stöðubrotsgjalda í Reykjavík eru lögð á bifreiðar í póstnúmerinu 101. Stöðubrotsgjöld eru ekki hinar hefðbundnu stöðu- mælasektir heldur það gjald sem er lagt á bifreiðar þegar þeim er lagt á gangstétt, undir bannmerki eða við aðrar aðstæður sem skilgreindar eru í umferðarlögunum. Mikið sektað í íbúðagötum Miðborgin er talin vera miðstöð verslunar og þjónustu í Reykjavík, þó að hvorttveggja hafi í auknum mæli verið að færast í önnur hverfi á undanförnum misserum. Megin- tilgangur Bílastæðasjóðs er enda að stýra nýtingu bílastæða til að út- vega gestum og viðskiptavinum vel staðsett skammtímastæði þar sem nauðsyn krefur. Öll gjaldskyld stæði í Reykjavík eru í miðborginni og lögðu bíla- stæðaverðir alls 35.338 stöðumæla- sektir á bifreiðar þar fyrstu sex mán- uði þessa árs. Ef seinni helmingur ársins verður svipaður má ætla að um 70 þúsund slíkar sektir verði gefnar út á árinu 2007. Það eru tæp- lega 200 stöðumælasektir á dag. Sumar götur í miðborginni eru að mestu leyti íbúðagötur. Þar eru nán- ast engar verslanir eðaþjónustustofn- anir. Baldursgata er gott dæmi um slíka götu. Engir stöðumælar eru við hana og örfá fyrirtæki staðsett þar. Ér Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@bladid.net FRÉTTASKÝRING Á Baldursgötu voru gefnar út 360 álagningar vegna stöðubrotsgjalda á liðnu ári. Það eru fleiri álagningar en voru gefnar út allt i allt í öllum póstnúmerum Reykjavíkur utan 101 og 105. f öllum Árbænum voru 224 álagningar lagðar á bifreiðar á tima- bilinu. Þar bjuggu tæplega tíu þús- und manns á síðasta ári. Yfir 25 þúsundáári Alls voru 25.506 stöðubrotsgjöld lögð á bifreiðar frá júní 2006 til maí 2007 samkvæmt tölum frá Bílastæðasjóði. 21.103 þeirra voru í póstnúmeri 101. Sú gata þar sem flest slík gjöld voru lögð á bifreiðar, Reykjavegur í Laugardalnum, er þó ekki í því póstnúmeri heldur í 105. í þeirri götu voru lögð 2.415 slík gjöld á tímabilinu, eða 6,6 sektir á dag. f Laugardalnum fara iðuíega fram fjölsóttir íþróttakappleikir og tónleikar auk þess sem stærsta líkamsræktarstöð landsins, Worid Class í Laugum, er staðsett þar. Þegar margmenni sækir viðburð í |o,2% 108 1 -686jíbúar n co/ Ekki mælanlegt1 'S!97.6jíbúa?* Ekki mælanlegt 4.471 ibúi 170 96,5% þeirra 25.506 stöðubrotagjalda sem voru lögð á í Reykjavík I fyrra voru lögð á bifreiðarí 101 og 105. 2.415 af þeim 3.456 stöðubrotagjöldum sem eru lögð á 1105 eru lögð á bifreiðar á Reykjarvegi við Laugardal. Það eru 70% allra álagninga i því póstnúmeri. Kortið sýnir fjölda íbúa í hverju póstnúmeri fyrir sig og hlutfall þeirra stöðubrotagjalda sen lögð á bifreiðar í póstnúmerinu 0,3%| 8.630 íbúar Allsvoru 21.103 stöðubrotagjöld lögð á bifreiðar i póstnúmeri 101 á síðastliðnu ári. Það eru 83% allra slikra álagninga. Ibúar í Reykjavík 2006; 115.611 dalnum anna bílastæðin í honum oft ekki eftirspurn og leggja gestir því bifreiðum sínum þar sem þær FJÖLDI STÖÐUBROTSGJALDALDA EFTIR PÓSTNÚMERUM Póstnúmer fjöldi gjalda hiutfall af öllum gjöidum fjöldi íbúa komast fyrir. Þær sektir sem eru 101 21.103 83 prósent 14.641 lagðar á bifreiðar á Reykjavegi eru 103 53 0,2 prósent 1.686 70 prósent allra stöðubrotsgjalda 104 58 0,2 prósent 9.159 sem útdeilt er í póstnúmeri 105. 105 3.456 13,5 prósent 15.706 íbúakort og gjaldskylda 107 192 0,8 prósent 9.140 108 170 0,6 prósent 11.971 fbúar í miðborginni eiga rétt á 109 76 0,3 prósent 12.106 svokölluðum íbúakortum sem gera 110 224 0,8 prósent 9.913 þeim kleift að leggja í gjaldskyld 111 86 0,3 prósent 8.630 stæði. Þeim ber að greiða þrjú þús- 112 77 0,3 prósent 17.522 und krónur fyrir hvert slíkt kort 113 7 ekki mælanlegt 4.976 og eru því einu íbúar landsins sem 150 3 ekki mælanlegt 164 þurfa að greiða sérstakt gjald fyrir 170 1 ekki mælanlegt 4.471 að leggja í námunda við heimili sín. Ekki er hægt að fá fleiri en tvö íbúakort fyrir hverja íbúð i miðborg- inni og þau þarf að endurnýja ár- lega. í starfsáætlun Bílastæðasjóðs er áætlað að útgefin íbúakort hafi SAMTALS: 25.506 120.082 * Krónur á hvern fbúa miðað við áaetlaðar tekjur Bílastæðasjóðs af stöðubrots- gjöldum á árinu 2006. Þær tekjur voru áætiaðar 57,2 milljónir króna. Kostnaður á hvern íbúa er fundinn út með þvf að finna út hlutfall hvers póstnúmers af þeim tekjum og deila 1 fjölda (búa.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.