Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 25

Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 25
v( Haldiði að það að vera frá íslandi hafi hjálpað ykkur? Hrafnhildur: Alveg pottþétt. Það hjálpar okkur að skapa okkur sérstöðu alveg eins og það hjálpar okkur að skapa okkur sérstöðu að við notum bara endurunnin efni. Það hjálpar manni þó kannski ekkert meira en ef maður væri frá Noregi. Vid erum nátturulega íslenskar og vitum ekki hvernig annað er. Nú eruð þið systur og því hlýtur það að gera það aðeins erfiðara að vinna svona mikið saman. Eruð þið oft ósammála? Bára: Við erum eins og svart og hvítt. Hrafn- hildur sér um að gera okkur að fífli og ég sé um að halda öllu skipulögðu.Við getum ekki leyft okkur þann lúxus að vera ósammála mjög lengi. Við verðum að sættast af þvf að við erum fjölskylda. Við erum oft ósammála en við erum það tengdar að við erum kannski að vinna húgmyndavinnu í sitthvoru lagi og svo hittumst við og erum með nákvæmlega sömu hugmyndirnar. Hrafnhildur: Já það er skerf. Við erum bein- tengdar þannig að það er bæði frábært og erfitt.Það er samt miklu meira frábært og æð- islegt. Ég er yngri og ég er villingurinn, ég er loftið, hún er jörðin. einhvern íslenskan hönnuð til að > H hanna svokallaðar TS línur sem er t ■ dýrari línan þeirra. Sá sem yrði val- inn átti að gera línu fyrir Topshop f H Reykjavík og ef hún gengi vel þar, átti H sá hinn sami hönnuðurað hannaTS Ifn- VI una fyrir alltTopshop.Við vorum valdar og komum alveg af fjöllum því okkur 11 fannst við engan veginn hæfa þeirri y ímynd sem Topshop var með,eða þau okk- ur. Við ákváðum þó að setjast niður á fund með þeim og sjá hvað þau hefðu að bjóða því okkur vantaði pening. Þetta var hins veg- ar alveg ömurlegur dfll og við ákváðum að slá ekki til. Það kom hins vegar í öllum erlendum blöðum að fötin okkar yrðu til sölu f Topshop sem við myndum aldrei gera, þar sem búðin hæfir ekki fötunum okkar.Við erum enn þann dag f dag að leiðrétta þennan misskilning þvf Topshop sendi aldrei fréttatilkynninguna sem þau lofuðu að gera til að leiðrétta þetta. Þær sögur gengu fyrir tveimur árum að fötin ykkar ættu að vera seld íTopshop.Var eitthvað til í því? Bára: Topshop kemur inn í Aftur með því móti að fyrir Futurice ákveður Topshop í Bretlandi að senda fulltrúa hingað og velja Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvernig væri hægt að bæta miðborgina? Hrafnhildur og Bára:Við værum alveg til í að bæta aðeins menninguna hérna. Ef við gæt- um óskað okkur þá myndi Reykjavíkurborg lána okkur eitthvað kúl húsnæði þar sem gæti verið nokkurs konar sköpunarverkstæði, leik- völlur með fullt af græjum og góðri aðstöðu til að taka á móti ungum, skapandi einstak- lingum. Það væri ótrúlega skemmtilegur vinustaður!!!!!!! I w vu \

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.