Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 42

Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 42
MINN HYRI HEIMUR Mig langar dálítið að segja ykkur frá draumi sem mig dreymdi um dag- inn Ég er ekki alveg búinn að fatta hvað hann þýðir, en ef einhver getur talið sig færan(n) um að ráða hann þá endilega hafa samband (boogteboy@hotmail.com). Tjekkið á þessu.. Staðurinn er Prikið,seinnipart laugardags- kvöld og ég er að vinna sem barþjónn. Það er gjörsamlega troðið út úr dyrum og allt liðið inni er dauðadrukkið. Dansgólfið er troðið af einhverju pakki sem er með djammgírinn á fimmtíu. Richard Ashcroft (fyrrverandi söngvari The Verve) kemur á barinn til mín alveg uppdressaður og flott- ur og biður um eina Malt. "MALT',' hugsa ég."Af hverju er gaurinn að biðja mig um malt klukkan fjögur að nóttu þegar hann getur valið um milljon bjórtegundir og um þúsund aðrar víntegundir og drykki og verið hauslaus eins og allijr hinir?" hugsa ég síðan í framhaldi af því. á kælnum þar altin er geymd og enga malt. Bara endanla usan kæli fullan af bjór. Ég byrja að leita í hin- um kælunum og sé enga malt. Eins og fyrr sé ég bara enda- Llaust magn af bjór. Ég byrja aö stress- - DRAUMURINN ast og svitna eins og spretthlaupari dauðans. Meika ekki að segja Richard Ashcroft að við eigum enga malt til í húsinu. Ég labba upp að honum og byrja að stresssa mig geðveikt og stífna alveg upp. "Eeehhh,...við..eeehhh...maltin er eeehhh.-.bara búin," og set á mig svona vandræðis glott og byrja síðan að brosa eins og Anna í Grænuhlíð á ketamíni."HA? Hvað meinarðu að þú eigir enga MALT. Hvers konar búlla er þetta eiginlega"? Ég byrja að svitna ennþá meira og stífna upp."Eeeeehhhhhhh.....það hefur bara því miður klárast. Því eeehh....miður." Ég lít út eins og Anna í Grænuhlíð á ketamíni núna. Síðan byrjar hr.As- ---------------•-*- hcroft að tala al- mennilega c o c k n e y e n s k u . "What kind of a fuck- ing wanker are you if y o u d o n 't — have a fucking malt?" Núna verö ég hálfsorgmæddur en sorgin breyt- ist i hálfgerða reiði þegar ég segi við hann svona er þetta bara svona og ef að ann vill fá malt þá getur hann bara drull- : á einhvern annan stað. Hann horfir á iig frekar einkennilega og hálfundraður ö ég hafi þorað að segja þetta við hann. iENGAM. endar idlitið. Ha arinnar. Al! iðugi ho !§i!Ii hættir að spila og allir á staðnum sem voru eitthvað fullir verða gjörsamlega edrú, standa grafkjurrir og byrja að horfa á mig Ég horfi í kringum mig og allt varð í hálfgerðum slow-motion.Eg vissi að ég hafði gert eitthvað fáranlega rangt. Draumurinn er búinn. Ég vakna. Fatta ekki alveg strax að ég er vaknaður. Held að ég sé fyrst í herberg- inu mínu í Danmörku en síðan þegar ég lít betur í kringum mig skil ég að ég er heima hjá mömmu minni. Ég er kominn heim til íslands. Ég lít á klukkana og hún er hálffimm um miðja WHAT KIND OF A FUCKING ARE YOU IF YOU HAVE A FUCKING MAIlf DON IFARÐUÁANN- því að ég kýli rotast og fellur einu hættir allt ilötusnúðurinn nóttu. Ég loka augun- um og undir- bý mig fyrir annan draum, en eftir smá- stund fatta ég að ég er and- vaka. CRAP!! Íbara ein- f I a d I e g a gat ekki sofnað. Ég fór síðan að spá idanum á draumnum. Þegar allir fðu á mig eins og ég hafði gert eitt- rangt. Pælingin var..gerði ég rétt irí að koma aftur heim? Ég yfirgaf fína íbúð, vinnu sem var reyndar alveg glötuð en borgaði alveg vel og kom aft- ur heim í sömu vinnuna. það...gerði ég rétt Kaupmannahöfn? ÓliHjörtur Nú eru námslánin löngu uppurin og ég orðin svo blönk að ég borða alltaf hjá mömmu og pabba þessa dagana. Þar sem ég sat inni í eldhúsi hjá mömmu með hinn ómissandi" Spegil" í eyrunum að gæða mér á mömmumat rek ég augun í rykfallinn fondue-pott uppi í hillu (eins gott að mamma sjái þetta ekki, hún þykist vera svo þrifin). Ég fékk hugljómun við þessa sjón !!!!! Fondue veisla með bestu vinunum og allir leggja í púkkið!!! Það er ekkert betra til en kínverskt fondue mmmmmm....Mamma var dauðfegin að losna við pottinn sem hún hefur ekki notað (tíu ár (hún fær hann sko ekki aftur)! Þennan rétt fékk ég á kínverskum veitingastað í París og hef aldrei getað gleymt. Ég fékk leyndarmál kokksins uppgefin í eldhúsinu og hér kemur uppskriftin: Kínverskt fondue fyrir 6-8 manns Þetta fæst allt ( versluninni Nóatún og ef þið eruð sex saman þá gera það 500 krónur á mann. Sprittið sem nota á I fondue pottinn heitir rauðspritt og fæst í apótekum. 1 og 1/2 líter kjötsoð (rúmlega hálf dós af Oscar kjúklingasoði) 1 glas af Sherry (allar ömmur eiga það) 1 msk rifin engiferrót Soðið (potti í 10 mínútur 200 gr kjúklingabringur 200 gr kálfalund 200 gr svlnalund 200 gr lúða 200 gr hörpudisk 1 poki frosnar hráar rækjur (Stjörnufiskur) 1 púrra 200 gr sveppir 1/2 dós bambus 1/2 dós Baby corn 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 iceberg salat Sósur: Sweet hot chilli sauce (Thai Choice) Oyster sauce (Thai Choice) Soya sauce Á MEÐAN KJÖTSEYÐIÐ SÝÐUR ER KJÖTIÐ SKOR- IÐ NIÐUR ( ÖRÞUNNAR SNEIÐAR OG MARIÐ MEÐ HNEFANUM, GRÆNMETIÐ SKORIÐ F(NT NIÐUR OG ÖLLU RAÐAÐ FALLEGA Á DISKA. SETJIÐ EINS OG ÞIÐ VIUIÐÁPINNAOG SJÓÐIÐ ( POTTINUM ( NOKKRA MtNÚTUR. ÞÁ GETUR VEISL- AN HAFIST. ÞEGAR ALLIR HAFA BORÐAÐ FYLLI SÍNA ER AFGÖNGUNUM HENT ÚT í POTTINN OG ÚR VERÐ- UR HIMNESK KRAFTMIKIL SÚPA. . , "GURMÍTURNAFT GóÖa gúrmíturáðið:Geymíð allar restar af ostum í frysti og raspíö niður í ofnrétti

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.