Bændablaðið - 27.01.2006, Síða 30

Bændablaðið - 27.01.2006, Síða 30
30 Þriðjudagur 31. janúar 2006 Verðþróun hér á landi Á þeim tíma sem matvörur hér á landi hækkuðu meira en á hinum Norðurlöndunum voru það innfluttar matvörur sem hækkuðu umfram almennt verðlag. 90 100 110 120 130 140 150 mar-97 júl-98 des-99 apr-01 sep-02 jan-04 maí-05 Vísitala neysluverðs 1 Búvörur án grænmetis 5 Innfluttar mat- og drykkjarvörur Nú liggja fyrir bráðabirgðatöl- ur um framleiðslu og sölu bú- vara árið 2005. Alls voru fram- leidd 24.105 tonn af kjöti sem er svipað magn og árið 2004. Heildarsala kjöts nam 22.728 tonnum sem er 2,8% aukning frá því í fyrra. Það svarar til að hver íbúi hafi neytt 76,6 kg af kjöti á árinu 2005 sem er 0,9 kg meira en árið 2004. Kjötneysla hefur vaxið jafnt og þétt undan- farin ár en minnst var hún árið 1994, 58,8 kg. Mest var snætt af lambakjöti, 7.339 tonn eða 1,7% meira en árið áður. Birgðir kindakjöts í árs- lok voru 5.296 tonn, eða 5,1% minni en í árslok 2004. Af ali- fuglakjöti seldust 6.026 tonn, en sala þess jókst jafnframt hlutfalls- lega mest allra kjöttegunda frá fyrra ári eða um 14,9%. Af svína- kjöti voru alls seld 5.300 tonn sem 3,2% samdráttur f. f. ári, sala á nautgripakjöti var 3.563 tonn, 1,5% samdráttur f. f. ári, og af hrossakjöti neyttu landsmenn alls 520 tonnum sem er 10,2% minna en árið 2004. Meðfylgjandi mynd sýnir neyslu hverrar kjöttegundar á íbúa árin 2004 og 2005. Kjötmarkaðurinn hefur tekið umtalsverðum breytingum á síð- ustu 10 árum. Hlutdeild kinda- kjöts á innanlandsmarkaði hefur dregist saman um 10 prósentustig og nautgripakjöt um nærri 4,5 prósentustig. Á sama tíma hefur alifuglakjöt aukið sína hluteild á kjötmarkaðinum um tæplega 15 prósentustig. Markaðshlutdeild annarra kjöttegunda eins og svínakjöts hefur lítið breyst en hrossakjöt hefur hins vegar minnkað hluttdeild sína um tæp- lega 1,5 prósentustig. Meðfylgj- andi mynd sýnir þessa þróun sl. 10 ár. Framleiðsla og sala mjólkurafurða. Heildarframleiðsla mjólkur árið 2005 var 109.445.194 lítrar, sem er 2,31% minna en árið 2004. Sala mjólkurvara var mjög góð á árinu 2005 og jókst um 2,5% ef miðað er við sölu á próteinþætti mjólkurinnar. Af drykkjarmjólk seldust tæplega 42 millj. lítra eða sem svarar 140 lítrum á hvert mannsbarn. Þá neyttu landsmenn að meðaltali 14,7 kg af innlend- um ostum og 14,7 kg af skyri, en heildarsala þess jókst um jókst um 41% frá fyrra ári. Meðfylgj- andi mynd sýnir sölu helstu vöru- flokka í kg eða lítrum á íbúa árin 2004 og 2005. /Erna Bjarnadóttir. 0,00 5,00 10,00 15,00 20,00 25,00 30,00 Kindakjöt Nautakjöt Svínakjöt Alifuglakj. Hrossakj. 2004 2005 0,00% 20,00% 40,00% 60,00% 80,00% 100,00% 120,00% Ár 19 96 19 97 19 98 19 99 20 00 20 01 20 02 20 03 20 04 Ár Alifuglakjöt Nautakjöt Svínakjöt Kindakjöt Hrossakjöt 0 20 40 60 80 100 120 140 160 Mjólk Rjómi Jógúrt Skyr Viðbit Ostar k g e ð a l ít ra r 2004 2005 Framleiðsla og sala búvara árið 2005 Birting upplýsinga um verð á greiðslumarki Dagsetning Sala á Uppsafnað Meðalverð síðustu gildistöku greiðslu- frá upphafi 500.000 ltr. marki ltr. verðlagsárs, ltr. kr/ltr* 1. september 2005 1.844.727 1.844.727 380 1. október 2005 401.132 2.245.859 386 1. nóvember 2005 255.074 2.500.933 379 1. desember 2005 281.183 2.782.116 387 1. janúar 2006 255.888 3.038.004 351 1. febrúar 2006 250.157 3.076.753 323 *Birtingin miðast við að á hverjum tíma sé birt verð sem miðast að lágmarki við 500 þúsund lítra. Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur fyrir desember 2005 des.05 okt.05 jan.05 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla 2005 des.05 des.05 desember '04 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 432.966 1.391.303 5.765.687 2,3 1,0 6,9 23,9% Hrossakjöt 94.583 384.076 762.001 -7,6 10,9 -13,7 3,2% Kindakjöt*, 77.286 4.563.819 8.737.848 -43,1 -2,8 1,1 36,2% Nautgripakjöt 209.547 851.404 3.540.404 -28,5 -8,8 -2,0 14,7% Svínakjöt 545.431 1.365.590 5.299.586 7,2 -3,9 -5,3 22,0% Samtals kjöt 1.359.813 8.556.192 24.105.526 -8,0 -2,5 -0,1 Mjólk 8.224.961 23.922.428 109.726.598 -3,4 -4,8 -2,3 Sala innanlands Alifuglakjöt 422.904 1.475.367 6.025.501 1,3 12,3 14,9 26,5% Hrossakjöt 39.134 187.030 520.589 -22,3 -22,3 -10,2 2,3% Kindakjöt 602.935 2.406.267 7.338.564 16,6 16,6 1,7 32,3% Nautgripakjöt 233.152 879.791 3.563.265 -24,7 -24,7 -1,5 15,7% Svínakjöt 454.643 1.363.869 5.300.133 7,0 7,0 -3,2 23,3% Samtals kjöt 1.752.768 6.312.324 22.748.052 2,1 8,6 2,8 Mjólk: Sala á próteingrunni: 9.022.105 27.289.262 112.315.513 2,0 0,3 2,5 Sala á fitugrunni: 10.053 26.580.092 100.768.328 2,9 1,5 2,2 * Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. Tölur um framleiðslu og sölu Mjólku ehf eru ekki innifaldar þar sem fyrirtækið hefur hafnað að skila skýrslum samkvæmt 77. gr laga nr. 99/1993 Eigendur vinnuvéla og landúnaðarvéla athugið! -sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Endurbyggi slitna kúluliði, t.d. stýrisenda og ýmsa liði í vinnu- og landbúnaðarvélum. Ekki þarf að taka liðina úr vélunum til að framkvæma viðgerðina. Mæti á staðinn* og bora og snitta í liðina. Því næst er sprautað í þá slit- sterkri títan málmkvoðu. Þegar efnið er orðið hart er borað inní slitflöt liðsins og settur venjulegur smurkopp- ur svo hægt sé að smyrja hann. Tek einnig að mér viðgerðir á vökvadælum og yfirfer og geri við öryggis- og stjórnloka. Viðgerðapantanir og frekari upplýsingar í síma 897-6456, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á ksighvatsson@simnet.is *Mæti á tiltekin svæði á landsbyggðinni þegar nægar pantanir liggja fyrir. Ef þess er óskað er einnig hægt að senda mér liðina til endurbyggingar. Karl Sighvatsson vélvirkjameistari Verðþróun matvöruverðs Greiðslumarksverð fer lækkandi Verð á greiðslumarki hefur farið lækkandi sl. mánuði og meðalverð á síðustu 500 þús. lítrum, sem viðskipti hafa átt sér stað með, er kr. 323 pr. lítra. Meðalverðið var í kringum 380 kr/l fram eftir hausti en hafa ber í huga að alveg fram í nóvember var verið að ganga frá og staðfesta aðilaskipti að greiðslumarki þar sem hin eiginlegu viðskipti áttu sér stað sl. sumar. Síðustu tvo mánuði hefur hins vegar minna borið á eldri samningum og lítil hreyfing verið á greiðslumarki. Þetta er þó í takt við það sem t.d. gerðist á síðasta ári en þá námu staðfest viðskipti með greiðslumark í þessum tveimur mánuðum (desember og janúar) 603 þús. lítrum á móti 506 þús. lítrum nú. Ví it l neysluverðs Búvörur án gr ti Innfluttar mat- og örur Hlutfallsleg skipting kjötmarkaðarins sl. 10 ár Neyslu helstu mjólkurafurða á íbúa Neysla helstu kjöttegunda á íbúa Í fylgiskjali með fréttatilkynningu Samkeppniseftirlitsins frá 14. desember sl. kemur fram að verð á mat- og drykkjarvörum hækkaði heldur meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á tímabilinu 1999-2004. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir voru það innfluttar matvörur sem hækkuðu umfram almennt verðlag hér á landi, sérstaklega á árunum 2001-2003. Á sama tíma hækkuðu innlendar búvörur minna en almennt verðlag./Erna Bjarnadóttir

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.