Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 2

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 2
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20072 Ný ver ið efndi sam göngu ráð til funda rað ar um sam göngu mál sem bar yf ir skrift ina Ferð ir, bú seta og sam göngu kerfi. Víf ill Karls son, dó sent við Há skól ann á Bif röst og ráð gjafi hjá Sam tök- um sveit ar fé laga á Vest ur landi, hélt þar er indi um áhrif um bóta í sam göngu kerf inu á byggð og sýndi fram á að það hef ur bæði kosti og galla í för með sér. Víf ill hef ur unn ið að rann sókn- um sín um með Rann sókn ar stofn un Há skól ans á Bif röst og Há skól ans á Ak ur eyri ásamt Sam tök um sveit ar- fé laga á Vest ur landi. Einn ig hef ur Víf ill not ið stuðn ings og sam starfs Byggða stofn un ar og sam göngu yf ir- valda. „Við höf um vís bend ing ar fyr ir ákveð inni and borg ar mynd un hér- lend is sem hef ur ver ið að ger ast í helstu stór borg um heims ins og þá sér stak lega í Evr ópu og Banda ríkj- un um. Það er að ákveð inn hluti borg ar búa kýs að eiga ann að heim- ili fyr ir ut an þétt býl ið. Við sjá um þá þró un hér heima í upp kaup um á jörð um, fjölg un sum ar húsa og fjölg- un húsa rétt ut an þétt býl is sem þétt- býl is bú ar koma sér upp,“ út skýr ir Víf ill. Vænt ing ar íbúa breyt ast og meng un eykst Víf ill hef ur kann að sér stak lega hvaða áhrif til koma Hval fjarð ar- gang anna hef ur haft fyr ir Vest ur- land og kemst að þeirri nið ur stöðu að sam göngu bæt ur hafa áhrif á bú setu skil yrði. „Meg in nið ur stað an er fyrst og fremst sú að sam göngu bæt ur hafa greini lega áhrif á bú setu skil yrði og við höf um séð væg ar vís bend- ing ar fyr ir því að þær hafi áhrif á bú setu þró un. Við sjá um betri for- send ur fyr ir bætt um bú setu skil yrð- um en það þýð ir ekki sjálf krafa að íbúa fjöldi auk ist. Það sem breyt ist helst er bætt að gengi að þjón ustu bæði heima fyr ir og á öðr um svæð- um, lægra vöru verð og meira vöru- úr val, virk ari hús næð is mark að ur, meiri mögu leik ar á vinnu mark- aði, bæði laun og úr val at vinnu og at vinnu ör yggi. Einn ig verð ur bætt að gengi að höf uð borg inni og ná granna byggð um,“ seg ir Víf ill og bæt ir jafn framt við: „Með bætt um sam göng um breyt ast vænt ing ar íbú- anna og þeir verða já kvæð ari í garð heima byggð ar inn ar sem er mjög já kvætt því já kvæð ar vænt ing ar eru frum for senda fram fara í sér hverju sam fé lagi. Þetta er sá þátt ur sem kom mest á óvart í rann sókn inni.“ Þó að kost irn ir séu um tals verð- ir leyn ast þó einn ig gall ar í kjöl far sam göngu bóta í dreif býli. „Það er ekki allt já kvætt því það sem er jafn an tal ið til er að það vilja fylgja svona um bót um meng- un, jafnt loft-, há vaða-, sem sjón- meng un. Einn ig eru vís bend ing ar fyr ir því fyr ir dreif býl ið að glæpa- tíðni auk ist. Þann ig fær dreif býl ið bæði kosti sem og ókosti þétt býl is- ins en þeir fara að gera vart við sig á þeim svæð um sem liggja næst borg inni. Það kom líka í ljós að við sam göngu bæt ur jókst óör yggis- k ennd sumra í um ferð inni og þá eink um eldri ein stak ling ar sem eru við kvæm ir fyr ir slíku,“ seg ir Víf ill en rann sókn ina má nálg ast í fullri lengd á heima síðu höf und ar http:// vif ill.vest ur land.is. ehg Fréttir KOSN ING UM sauðfjár samning Sauðfjárbændur, at hugið Póstkosning er að hefj ast um ný gerðan sauð fjársamning Kjörskrár liggja frammi á skrif stofum bún aðarsambanda og kæru frestur er til mánu dags 19. febrú ar nk. Atkvæðaseðlar verða send ir út í dag, þriðjudaginn 13. febrú ar. Atkvæði skulu póst lögð í síð asta lagi miðvikudaginn 21. febrú ar. Bændasamtök Ís lands Landssamtök sauð fjárbænda Kost ir og gall ar sam göngu bóta í dreif býli Skaga fjörð ur Aff föll á fé í af rétt könn uð Fé lag sauð fjár bænda í Skaga- firði gerði á síð asta ári könn un á af föll um sauð fjár í af rétt vest- an Hér aðs vatna sum ar ið 2005. Náði könn un in frá bæn um Stóra Vatns skarði norð ur að Hrauni á Skaga, en á þessu svæði eru 46 bæ ir með sauð fé. Það var Leið- bein inga mið stöð in ehf. sem vann könn un ina en mark mið með henni var að greina hvort heimt- ur á fé færu versn andi og ef svo væri hverju menn kenndu um. Send voru skrif leg gögn til bænda og var svar hlut fall um 85%. Frá þeim sem svör uðu voru rek in á af rétt 11.713 lömb. Um haust ið vant aði 88 ær og 344 lömb eða að með al tali 2,9% lamba. Afföllin voru mis mun andi eft ir af rétt ar- svæð um, mest á Skaga, 4,1%, en minnst í fyrr um Skarðs hreppi sem er næsta sveit við, 2%. Í fremsta hlut an um, þ.e. Stað ar- a f rétt voru van höld in 3,5%. Á nokkr um bæj um voru van höld in 5% eða meiri. 31% svar enda töldu van höld vera að auk ast og flest ir töldu að þar væri ref um að kenna. 56% töldu að van höld in væru svip uð og und an far- in ár. Nær sam dóma álit var að ref væri að fjölga á svæð inu og frá 41% bæja hafði fé orð ið fyr ir dýr bít á síð- ustu ár um, þar af kom dýr bit ið frá sex þeirra haust ið 2005. Sam kvæmt upp lýs ing um frá land bún að ar nefnd sveit ar fé lags ins Skaga fjarð ar hef ur orð ið veru leg fjölg un á veidd um dýr um á ára bil- inu 1998-2006. Fyrsta ár ið veidd ist 251 re fur en í fyrra voru þeir 320. Kostn að ur sveit ar fé lags ins vegna veiða á ref og mink hafði líka stór- auk ist, úr 4,7 millj ón um í 7,2. Það er ljóst að eft ir að rík ið dróg veru lega úr fram lög um sín um vegna veiða fyr ir nokkr um ár um hef ur víða um land sig ið veru lega á ógæfu hlið ina við að halda niðri fjölg un á ref og mink sem flest um þyk ja þó mik lir vá gest ir í nátt úr- unni og valda þar gríð ar legu tjóni á hverju ári. Má þar fyr ir ut an sauð fé bæði nefna æð ar vörp og veiði árn ar að ótöldu fugla lífi sem á viss um svæð um er að eins orð ið svip ur hjá sjón. Hef ur fé lag sauð fjár bænda og land bún að ar nefnd sveit ar fé lags- ins Skaga fjarð ar sent áskor un til um hverf is ráð herra og land bún að ar- ráð herra að þeir beiti sér í mál inu þann ig að hið op in bera taki meiri þátt í kostn aði við veið arn ar en ver- ið hef ur síð ustu ár. ÖÞ Jó hann Már Jó hanns son, bóndi í Kefla vík í Skaga firði, lagði fyr ir stjórn Bún að ar sam bands Skaga- fjarð ar til lögu um að bænd ur megi sjálf ir ann ast flutn inga fé sínu til slátr un ar. Var hún sam þykkt og send sem álykt un til Bún að ar þings 2007. Þar seg ir: ,,Bún að ar þing 2007 átel ur ein hliða ákvörð un þeirra slát ur leyf is hafa sem ákveð ið hafa að að eins að il ar á þeirra veg- um ann ist flutn ing slát ur fjár. Með því er kom ið í veg fyr ir að þeir bænd ur sem eiga flutn ings tæki og vilja flytja sitt slát ur fé sjálf ir geti nýtt sér sín tæki sér til hags bóta.“ Í grein ar gerð seg ir: ,,Bætt af - koma bænda bygg ir á hag ræð ingu. Marg ir bænd ur sem búa langt frá af rétti og/eða rétt um hafa séð mögu- leika á hag ræð ingu með því að koma sér upp eig in flutn ings tækj- um til að flytja fé í af rétt og heim úr rétt um.“ Verða að greiða fyr ir eig in flutn inga Jó hann Már Jó hanns son sagði í sam tali við Bænda blað ið að hóp ur bænda byggi við þær að stæð ur að þurfa að flytja sitt fé á flutn inga- vögn um á af rétt og heim úr rétt um á haust in. Hann nefndi bænd ur í Hegra nes inu í þessu sam bandi því þeir þurfa að flytja fé sitt á bíl um á af rétt í Kálf ár dal og sækja það síð- an í Skarða rétt því nú má ekki leng- ur reka fé í gegn um Sauð ár krók. Bænd ur hafa kom ið sér upp alls kon ar flutn ings tækj um til þess ara flutn ing og hafa not að þau líka til að flytja fé til slátr un ar á haust in. Fyr ir nokkr um ár um voru gerð- ar at huga semd ir við það að bænd ur önn uð ust sjálf ir flutn inga á slát ur fé sínu og þeim í raun bann að það eft- ir að kaup fé lag ið hafði sam ið við vöru bif reiða stjóra fé lag ið um flutn- ing ana eft ir út boð. Jó hann seg ir að bænd ur hafi far ið í hart út af þessu og unn ið sig ur og hafi um tíma ann- ast sjálf ir flutn ing ana en ár ið 2005 var allt í einu far ið að taka jöfn un- ar gjald af bænd um í Skaga firði sem fluttu sjálf ir sitt fé. Nú er það gær- an og inn mat ur inn sem tek in er af þeim fyr ir flutn ing ana. Vilja jöfn un ar gjald ið til baka ,,Við feng um bréf upp á það í haust að við mætt um flytja féð á eig in far ar tækj um á eig in kostn að en það breytti engu um af urða verð ið til okk- ar, gær an og inn mat ur inn yrði tek inn upp í flutn ings kostn að auk þess sem við verð um að greiða sjálf ir ol íuna á bíl ana. Ég hef rætt þetta mál við kaup fé lags stjór ann á Sauð ár króki og hann sagð ist ætla að skoða mál- ið. Ég sagði hon um að ég gerði mig ekki ánægð an með neitt minna en að við, sem flytj um okk ar fé sjálf ir, fengj um jöfn un ar gjald ið greitt til baka og fengj um við ur kennd an rétt okk ar til að nota okk ar eig in tæki við flutn ing ana. Síð an hef ur ekk ert gerst í mál inu,“ sagði Jó hann. Hann seg ir að víða um land sé það svo að bænd ur megi ekki flytja slát ur fé sitt sjálf ir eft ir að gæru- og inn mats verð ið var sett inn í kjöt- verð ið. Slát ur hús ið á Hvamms tanga er eina slát ur hús ið sem leyf ir bænd- um að flytja slát ur fé sitt sjálf ir og greið ir þeim fyr ir flutn ing inn sama verð og verk tak an um sem flyt ur fyr ir slát ur hús ið. Jó hann seg ir það skrýtna við þetta sé að Kaup fé lag Skag firð inga eigi helm ing inn í slát- ur hús inu á Hvamms tanga. Sdór Ótrú leg mis mun un Varð andi skatt lagn ingu veiði- heim ilda á sér stað ótrú leg mis- mun un því greiða þarf bæði full an tekju skatt og út svar af veiði hlunn ind um jarða þar sem rekst ur er stund að ur. Ef ekki er bú ið á jörð inni þarf hins veg ar að eins að greiða 10% fjár magns- tekju skatt af hlunn inda tekj um. Bænd ur benda á að vand séð sé að þetta sam ræm ist jafn ræð is- reglu stjórn ar skrár inn ar. Þetta mál verð ur tek ið upp á kom andi Bún að ar þingi fyr ir til - stuðlan Bún að ar sam taka Vest ur- lands, Bún að ar sam bands Vest fjarða og Kjal ar nes þings. Sam tök in vilja að Bún að ar þing 2007 skori á stjórn- völd að leið rétta þenn an mis mun sem er á skatt lagn ingu veiði hlunn- inda. Þau benda á að ekki verði séð að veiði hlunn indi þau sem af jörð- um kunna að hljót ast vegna þess að á þeim er að finna ár eða feng sæl vötn hafi nokk uð með það að gera hvaða bú setu form er á þeim eða hvort þar er stund að ur rekst ur eða ekki. Árni Snæ björns son, hlunn inda- ráðu naut ur Bænda sam tak anna, sagði í sam tali við Bænda blað ið að þetta mál hefði einu sinni áð ur kom- ið fyr ir Bún að ar þing og að bænd ur hefðu reynt án ár ang urs að fá þetta leið rétt hjá stjórn völd um. Í ein- staka til vik um hefðu bænd ur tal ið arð greiðsl ur frá veiði fé lög um sem fjár magns tekj ur en ekki feng ið það við ur kennt hjá skatta yf ir völd um. Mega ekki flytja eig ið sauð fé til slátr un ar Samn inga við ræð ur Fljóts dals hér aðs og Djúpa vogs Á fundi bæj ar stjórn ar Fljóts dals hér aðs síð ast lið inn fimmtu dag var sam þykkt að hefja við ræð ur við Djúpa vogs hrepp og rík is vald ið um sam ein ingu sveit ar fé lag anna. En eft ir lits nefnd um fjár mál sveit ar fé laga hef ur mælst til þess með bréfi til Djúpa vogs hrepps. Bæj ar stjórn fól bæj ar stjóra og for seta bæj ar stjórn ar að vera full trú ar sveit ar fé lags ins í við ræð un um. Af heima síð ur Fljóts dals- hér aðs. Vífill Karls son, dó sent við Há skól- ann á Bif röst og ráð gjafi hjá Sam- tökum sveit arfélaga á Vest urlandi, hefur kann að kosti og galla sam- göngubóta í dreif býli. Áhrif þétt býliskjarna og vega bætur. Hér var Víf ill að varpa upp þeim sterku áhrifum höf uðborgarinnar á nær liggjandi svæði og velti fyr ir sér hvort ekki mætti greina sam bærileg áhrif á þessi þrjú burð arsvæði úti á landi. Tek ið skal fram að þetta var ein göngu til gáta.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.