Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200733 Þann 14. febrú ar verð ur Land- bún að ar safn Ís lands stofn að á Hvann eyri. Safn ið verð ur sjálfs- eign ar stofn un en stofn að il ar eru Land bún að ar há skóli Ís lands, sveit ar fé lag ið Borg ar byggð og Bænda sam tök Ís lands. Land bún- að ar safni Ís lands er ætl að að leggja áherslu á tíma bil þekk ing- ar-, tækni og mark aðs væð ing ar land bún að ar ins er eig in lega hófst með síð asta fjórð ungi 19. ald ar. Bú skap ur tók þá að breyt ast úr sjálfs þurft til fram leiðslu af urða fyr ir mark að í verka skiptu sam- fé lagi. Mann líf breytt ist og ný öfl tóku að móta ásýnd sveit anna og nýtt menn ing ar lands lag varð til. Í stjórn safns ins eiga sæti, auk full trúa áð ur nefndra stofn ana, þjóð- minja vörð ur eða full trúi hans og full trúi til nefnd ur af land bún að ar- ráð herra. Nefnd full trúa stofn enda Land bún að ar safns und ir bjó mál ið. Hana skip uðu þeir Svein björn Eyj- ólfs son frá Borg ar byggð, Tjörvi Bjarna son frá BÍ og Bjarni Guð- munds son frá LbhÍ. Fjöl þætt hlut verk Hlut verk Land bún að ar safns Ís lands er söfn un og varð veisla muna, minja og verk þekk ing ar, rann sókn ir á land bún að ar sögu og loks miðl un og fræðsla. Land bún að ar safn mun fyrst í stað m.a. byggja á nær 70 ára til veru Bú véla safns ins á Hvann eyri. Tengsl Land bún að ar safns við LbhÍ styrkja mögu leika þess til rann- sókna, fræðslu og upp bygg ing ar á þekk ingu um við fangs efn ið. Með að ild Bænda sam tak anna að vænt an- legu Land bún að ar safni er ekki síst horft til þess kynn ing ar hlut verks sem safn ið get ur gegnt fyr ir land- bún að inn á hverj um tíma og því hvern ig land, gróð ur og bú fé er not- að í at vinnu skyni og í þágu þjóð ar. Að ild Borg ar byggð ar að Land bún- að ar safni auð veld ar safna starf og vörslu menn ing ar minja í sveit ar fé- lag inu og lands hlut an um. Legg ur áherslu á breyt inga skeið ís lensks land bún að ar Hin mörgu byggða söfn víða um land eru að veru leg um hluta land- bún að ar söfn þar sem áhersla hef ur helst ver ið lögð á hið gamla sam fé- lag. Land bún að ar safn Ís lands mun hins veg ar leggja áherslu á breyt- inga skeið ið – tækni tím ann sem svo má kalla með nokk urri ein föld un. Land bún að ar safn á þann ig að geta bætt við þá sögu sem byggða söfn in flest segja. Að ild Þjóð minja safns Ís lands að stjórn Land bún að ar safns er mik il væg til þess að tryggja tengsl við aðra minja vörslu í land- inu og nauð syn lega sam hæf ingu verka og við fangs efna inn an henn- ar. Auk þeirra sviða sem hefð inni sam kvæmt falla und ir land bún að ar- safn hvað form og muni varð ar má benda á nokk ur áherslu efni sem í verka hring þess gætu ver ið: Saga og hefð ir nýt ing ar lands með land bún aði Menn ing ar lands lag með áherslu á mót andi þátt land bún að ar ins Inn lend ar erfða lind ir nytja- plantna og hús dýra Bygg inga- og mann virkja saga sveit anna Saga þjón ustu greina, svo sem bún að ar kennslu, leið bein inga og dýra lækn inga. Stofn dag ur er fæð ing ar dag ur Hall dórs á Hvann eyri Þess má að lok um geta að sem stofn dag ur Land bún að ar safns Ís - lands var val inn fæð ing ar dag ur Hall dórs Vil hjálms son ar: 14. febrú- ar. Hall dór má telja einn helsta for- göngu mann þekk ing ar-, tækni- og mark aðs væð ing ar land bún að ar ins á um ræddu tíma skeiði auk þess sem hann mat mik ils hinn mann lega þátt. Áhrif sín hafði Hall dór sem skóla stjóri á Hvann eyri í ára tugi (1907-1936) en einn ig sem ráðu- naut ur og þátt tak andi í fé lags störf- um bænda. Í um ræðu er að nýta gamla fjós ið á Hvann eyri, sem Hall- dór lét byggja ár ið 1928 og þótti þá mjög ný tísku legt – Hall dórs fjós – í þágu Land bún að ar safns Ís lands. Eins og und an far in ár gef ur Grunn skól inn Tjarn ar lundi í Saur bæ í Döl um út vand að skóla- blað í ár. Und an far in ár hef ur það ver ið metn að ur nem enda í Tjarn ar lundi að gefa út eitt stórt og vand að blað á vetri og nú er nýtt blað kom ið út. Út gef end ur blaðs ins eru nem- end ur skól ans og rit stjór ar þess eru Dí ana Rós, Jó hann, El ísa bet Ás dís, Tryggvi, Krist inn Helgi og Hlyn ur Snær. Ábyrgð ar mað ur er Guð jón Torfi Sig urðs son. Gunn ar Bend er hef ur tek ið all ar mynd ir í blað inu og hann hef ur líka ver ið nem end um til að stoð ar við út gáf una. Efni blaðs ins er fjöl breytt. Með al ann ars segja tvær stúlk ur frá Par ís ar- ferð sem þær fóru í síð ast lið ið sum ar og var mik ið æv in týri. Eitt að al efni blaðs ins er við tal við Gísla Ein ars- son, sjón varps frétta mann í Borg ar- nesi. Mjög marg ar og skemmti leg ar mynd ir eru úr fé lags lífi krakk anna í Tjarn ar lundi og af fleiri at burð um. Út gáfa blaðs ins er fyr ir mynd ar fram- tak hjá krökk un um. Grunn skól inn Tjarn ar lundi gef ur út vand að skóla blað Senn er þorr inn á enda og blót- in að renna sitt skeið. Þrátt fyr ir það fer mat ar lyst in ekki dvín andi og hér fylgja nokkr ar upp skrift ir til að seðja sár asta hungr ið. Rúg brauð 2 boll ar hveiti 2 boll ar rúg mjöl 2 boll ar heil hveiti 2 tsk. lyfti duft 2 tsk. mat ar sódi 2 tsk. salt 500 g sír óp 1 l súr mjólk Að ferð: Bland ið þurr efn un um sam an í skál, væt ið í með sír ópi og súr mjólk og hrær ið sam an með sleif. Klæð ið tveggja kílóa Mac hint osh-dós með smjör papp ír og setj ið deig ið of an í hana. Setj ið lok ið á og bak ið við 150°C í 5-6 klukku tíma. Kart öflu krás 160 g bei kon 10 fersk ir svepp ir 10 kart öfl ur 3 hvít lauks rif 1 lauk ur 1/2 mexí kó-ost ur 1/2 pipa rost ur 1 peli rjómi ol ía til steik ing ar salt pip ar Að ferð: Sker ið kart öfl urn ar og steik ið í ol íu á pönnu. Sker ið nið ur bei kon ið, svepp- ina, hvít lauk inn og lauk og bæt ið út á pönn una. Setj ið allt hrá efn ið í eld- fast mót. Bræð ið ost ana í rjóm an um og hell ið yf ir hrá efn ið í mót inu. Bak- ið við 200°C í 45 mín út ur. Kjúk ling ur í tóm at karrí 4 kjúk linga bring ur 4 dl tóm at sósa 3 tsk. karrí 3 dl mat reiðslu rjómi sí trónu safi salt pip ar Bland ið tóm at sósu, karr íi, sí trónu- safa og salt og pip ar í skál. Legg ið kjúk linga bring urn ar í eld fast form og dreif ið sós unni yf ir. Hit ið í ofni við 250°C í 20 mín út ur. Hell ið þá mat reiðslu rjóm an um yf ir og eld ið í 10 mín út ur til við bót ar. Ber ið fram með hrís grjón um og góðu sal ati. MATUR Bragð lauk arn ir kitl að ir Kjúklingur í tóm atkarrí er ein faldur rétt ur en af ar bragð góður. CanDig Frá Kan ada Sterkar, öflugar, léttar og stöð ugar. Tvær stærð ir, nokkrar út færslur. CD11 = Þyngd 385kg 5.5Hp tog kraftur ca. 1300 kg. Dýpi 137cm CD21 = Þyngd 544kg 9HP tog kraftur ca.1500 kg. Dýpi 183cm / 6fet Eigum til eina CD21 til sýnis og sölu. Aukahlutir: Staurabor, rip per, þum all/ viðhald og fl . Nánari upp lýsingar: www.can dig.is sala@candig.is og í síma: 697-4900 Umboðsaðili á Ís landi : Svansson ehf Námskeið í fag for ritumBænda- samtaka Ís lands Dagsnámskeið sem byrj ar kl. 9 og stend ur til kl 19. Lok nám- skeiða geta ver ið breyti leg ef ein hverjir vilja fara fyrr eða sitja örlítið leng ur við. Einn ig er reikn að með því að nám skeiðsstað- ir verði opn aðir klukk an 8 fyr ir þá sem eru ár risulir. Meginþema nám skeiðsins verð ur kennsla á Fjávís.is, nýja sauðfjárræktarforritið. Bóndinn kem ur með sína tölvu á nám skeiðið og vinn ur á hana. Í boði verð ur að láta tölvu mann frá BÍ yf irfara tölv una á með an á nám skeiði stend ur, s.s. víru svarnir, eld veggi, upp- setningu á teng ingu við Int ernetið (e-Max eða Sím inn) og upp- setningu á fag forritum í tölv unni. Á nám skeiðinu er kennt á Fjár vís.is og dkBú bót, en einn- ig verð ur gef inn kost ur á að fá að stoð og leið beiningar með hvaða fag forrit BÍ sem er. Leið beinendur verða frá Bænda- samtökum Ís lands og bún aðarsamböndunum. Fyrstu nám skeiðin verða hald in 19. febrú ar á Rauf arhöfn, 20. febrúar á Narfa stöðum í Reykja dal og 21. febrú ar í Bú garði, Akureyri. Verð pr. nem anda er kr. 11.000 m/vsk, nám skeiðið er styrk- hæft af Starfs menntasjóði-SBÍ. Nánari upp lýsingar um nám skeiðin má fá á heima síðu BÍ, bondi.is, og hjá bún aðarsamböndunum. Land bún að ar safn Ís lands stofn að á Hvann eyri Landbúnaðarsafn Íslands mun leggja áherslu á breyt ingaskeið- ið í ís lenskum land bún- aði – tækni tímann sem svo má kalla með nokk- urri ein földun. /Teikn ing Stefán Jóns son. Næsta Bændablað kemur út þriðjudaginn 27. febrúar

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.