Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 18
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200718 Vet ur inn 2005 til 2006 setti höf und- ur upp nokkr ar loft/loft varma - dæl ur við mis jafn ar að stæð ur á nokkr um stöð um á land inu. Sum ar af þess um varma dæl um hafa nú geng ið í rúmt ár, en aðr- ar nálg ast þann áfanga óð fluga. Vand lega hef ur ver ið fylgst með orku notk un, gang tím um og öðru sem máli skipt ir, og er nið ur stað- an í stuttu máli þessi: Unnt er að lækka kostn að við upp hit un húsa á köld um svæð um um allt að 60% með rétt út bú inni loft/loft varma dælu. Orku sparn að- ur ligg ur á bil inu 67 til 75% mið að við beina raf hit un, en það er eink- um und ir hús gerð inni kom ið hvern- ig tekst að nýta þenn an eig in leika varma dæl unn ar til lækk un ar kyndi- kostn að ar. Tök um dæmi um op inn sal eða skemmu þar sem varma dæl an geng- ur á full um af köst um lang tím um sam an og segj um að hún gefi frá sér 42.000 kWh á ári en taki til sín 12.000 kWh á sama tíma. Að teknu til liti til af skrifta og rekstr ar liða get ur lækk un kyndi kostn að ar jafn- vel hrokk ið yf ir 60 % mark ið við þann ig að stæð ur. Á hinn bóg inn get ur ver ið erf ið ara um vik þar sem hús næð ið er hólf að nið ur í mörg lok uð rými eða ef varma dreif ingu er ábóta vant af öðr um or sök um. Fjár hags leg ur ávinn ing ur get ur orð- ið af ar rýr ef þann ig hátt ar til, en stund um er hægt að bæta úr með ein föld um hlið ar ráð stöf un um. Íbúð- ar hús ið í Fljót stungu í Hvít ár síðu er byggt á þrem ur pöll um en þar hef- ur samt sem áð ur náðst ótrú leg ur ár ang ur með einni varma dælu. Þeg ar á heild ina er lit ið er ekki frá leitt að reikna með 40 til 50 % lækk un kyndi kostn að ar í mörg um til vik um. Rétt er að taka fram að nið ur greiðsl um vegna hús hit un ar á köld um svæð um er ekki bland að inn í þessa út reikn inga. Sparn að ur- inn verð ur allt af af ákveð inni stærð í hverju til viki fyr ir sig, en hvern ig hús eig and inn og rík ið skipta hon- um á milli sín er mál sem verð ur ekki reif að hér. Ekki ei lífð ar vél En hvaða undra tæki er varma dæla og hvern ig vinn ur hún? Til eru marg ar út færsl ur af varma dæl um, en flest ar vinna þær með þeim hætti að sækja ork una til um hverf is ins og skila henni af sér í formi varma inn í hús og hí býli manna. Varma dælu má á viss an hátt líkja við færi band, raf mót or dríf ur færi band ið áfram en það flyt ur marg falda þá orku sem mót or inn þarf til sín frá um hverf inu og inn í hús. Að þessu sinni verð ur lát ið ógert að skýra eðl is fræð ina sem ligg ur að baki varma dæl unni, en nefna má að kæli kerfi svo sem í mjólk ur tönk um bygg ir á sömu eðl- is fræði og nán ast sama vél bún aði og varma dæla. Varma stuð ull ( enska COP) er mæli kvarði á hversu miklu afli varma dæl an skil ar af sér mið að við afl ið sem hún tek ur til sín. Mik- il vægt er að árétta að varma dæl an er ekki ei lífð ar vél, hún flyt ur orku frá ein um stað til ann ars en býr hana ekki til. Varma stuð ull inn er háð ur hita stigs mun milli köldu og heitu hlið ar dæl unn ar. Vatns/vatns varma dæla sem sæk ir ork una í 4 °C upp sprettu og skil ar af sér í 60 °C ofna kerfi hef ur mun lægri varma- stuð ul en sú sem sæk ir ork una í 15 °C volgru og skil ar af sér í 50 °C ofna kerfi. Varma dæl ur eru flokk að ar eft- ir því hvert þær sækja ork una og hvern ig þær skila henni af sér. Hér verð ur fjall að um nokkr ar mis mun andi út færsl ur, og loks fylg- ir stutt sam an tekt um lág hita ofna. Helstu út færsl ur: Loft/loft LL Loft/vatn LV Vatn/vatn VV Berg/vatn BV Lág hita ofn ar Loft/loft varma dæla er sú út færsla köll uð sem sæk ir ork una í úti loft ið og skil ar af sér með volg um loft- blæstri. Þess ar varma dæl ur eru síð- ur en svo nýj ar af nál inni eins og sjá má td. í Sví þjóð þar sem þær hanga upp um þök og veggi hundr uð um þús unda sam an. Þessi tæki hafa þró- ast mik ið í tím ans rás, en m.a. hef ur tek ist að lækka hljóð styrk inn svo ræki lega að loft hvin ur heyr ist ekki nema stað ið sé ör skammt frá inni / úti hlut an um. Síð asta stóra stökk ið í þró un ar sög unni kom fyr ir um 2 ár um þeg ar fram leið end um tókst að ná ásætt an leg um varma stuðli jafn- vel þótt úti sé 20 °C frost, en flest ar LL varma dæl ur beygðu af við 7 til 10 stiga frost áð ur fyrr. Varma dæl- ur nú tím ans ganga al mennt stöð ugt, en herða eða hægja á sér eft ir þörf- inni hverju sinni. Á heit um sum ar- dög um geta þær snú ið hlut verk inu við og kælt inni loft ið ef þess ger ist þörf. Varma stuð ull LL út færsl unn ar fell ur með lækk andi úti hita. Fram- leið end ur gefa varma stuð ul inn æt íð upp mið að við 7 °C úti hita og 20 °C inni. Nýj ustu og full komn ustu LL varma dæl ur sem höf undi er kunn- ugt um hafa varma stuð ul um og yf ir 5. Við út reikn inga á hag kvæmni hit- un ar með LL varma dælu þarf að reikna með nokkru lægra árs gildi sök um þess að þeg ar kald ast er og kyndi þörf in mest, geng ur varma- dæl an aug ljós lega á lægri varma- stuðli en upp gefnu (7/20 °C) gildi. Tvær varma dæl ur með svip að an varma stuð ul geta einn ig haft ólík árs gildi eft ir því hve af köst in falla hratt með lækk andi úti hita. Þetta er af ar mik il vægt að hafa í huga með LL og LV varma dæl ur. Ann að at riði sem vert er að minn- ast á er að inni loft í hús um sem not ast við upp hit un af þessu tagi verð ur allt af fer skara og betra en áð ur. Menn hafa lært margt í þeim fræð um í ár anna rás og hag nýta sér í þess um tækj um. Það er hins veg- ar langt mál m.a. um sí un lofts og nei kvæðra jóna í and rúms lofti sem ekki verð ur far ið út í hér. Loft/vatns varma dæla sæk ir ork una í úti loft ið og skil ar af sér í vatns bor- ið kerfi, þe. venju lega vatns ofna, lág hita ofna eða gólf hita kerfi. Þessi út færsla hef ur mun lægra árs gildi en LL út gáf an en get ur aft ur á móti hit að neyslu vatn sem LL get ur ekki. Al mennt tal að eru LV varma dæl ur dags ins í dag á mörk um þess að geta tal ist hag kvæm ar á norð læg um slóð um nema sér stak ar að stæð ur komi til. Ver ið er að kanna for send- ur fyr ir upp setn ingu LV varma dælu þar sem sum ar notk un er mik il, (sund laug og ferða þjón usta) en yf ir vetr ar mán uð ina dug ar að við halda lág marks kynd ingu. Við þann ig að stæð ur get ur LV varma dæl an ver- ið gagn leg. Loks má nefna áhuga verða LV út færslu sem not ar koldi ox ið (CO2) sem vinnslu mið il. Þetta eru litl ar varma dæl ur enn sem kom ið er og reynsl an af þeim tak mörk uð enda stutt síð an þær komu á mark að. Marg ir öfl ug ir að il ar vinna að þró- un þess ar ar út færslu, enda hafa þær eft ir sókn ar verða eig in leika fyr ir þá sem búa á norð læg um slóð um. Vatns/vatns út færsl an sæk ir ork- una í nátt úru lega upp sprettu vatns, eða t.d. bor holu sem vatni er dælt er úr, en ork unni er skil að í vatns- bor ið kerfi. Þessi út færsla er þekkt hér á landi og gæti kom ið til góða á nokkr um stöð um til við bót ar, eink um þar sem nátt úru leg ar volgr- ur eða volg ar bor hol ur er að finna ná lægt byggðu bóli. Þetta eru mjög þró uð og þekkt tækni en betra væri að not ast við lág hita ofna eða gólf- hita til að skila ork unni frem ur en venju leg vatns ofna kerfi. Berg hiti á 250 m dýpi á köldu svæði á Ís landi er um 18 °C. Sú hug mynd er til skoð un ar m.a. á aust ur landi, að bora 200 til 300 m. holu og freista þess að ná 2 til 3 l /sek. af 15 til 20 °C vatni. Ef þetta tekst er fyr ir hug að að reisa 125 kW varma dælu virkj un (100 kW úr vatn inu, 25 kW frá net inu) til að hita bygg ing ar á staðn um. Hita stig bor holu vatns ins fell ur nið ur í 4 til 5 °C þeg ar ork an úr því flyst til í varma dæl unni, en að því búnu ætti ekk ert að vera því til fyr ir stöðu að nýta það sem neyslu vatn. Óvissu- þátt ur inn í svona dæmi er að hitta á nægj an legt vatn, þar er sjaldn ast á vís an að róa. Berg/vatns varma dæl ur eru mög al geng ar í Skand in av íu. Hér er byggt á bor holu heim við hús vegg en nið ur í hol una eru sett tvö sam- síða plast rör sem eru “U” tengd ná lægt holu botni. Vökva blanda volgn ar við hring dæ lingu um slauf- una og sér varma dæl unni fyr ir orku til að vinna úr. Ork unni er skil að yf ir í vatns bor ið kerfi með sama hætti og áð ur er nefnt. Á þess um tveim ur að ferð um (BV og VV) er sá grund vall ar mun ur að ork an er ann ars veg ar sótt með varma leiðni úr berg inu, en hins veg ar úr vatn inu. Fyr ir nokkr um ár um var bor uð 300 m. hola í ná grenni Eg ils staða og BV út færsl an reynd. Enda þótt kerf- ið hafi reynst vel er varma leiðn in í ís lenska berg inu lægri en svo að þetta geti tal ist áhuga verð ur kost ur. Lág hita ofn ar eiga sér hlið stæðu við mið stöð í bíl. Volgt vatn er leitt í gegn um spír al búnt en liggj andi tromla sem snýst lág vært og ró lega dreg ur loft í gegn um spír al inn og blæs því út í um hverf ið. Með þessu móti fæst jöfn og góð hita dreif ing um hús næð ið og stór bætt inni loft . Þess ir ofn ar eru til í mörg um stærð um og gerð um og geta ver ið stað sett ir neð an til á vegg eða liggj- andi upp und ir lofti allt eft ir því hvað hent ar hverju sinni. Eng in ástæða er til að stað setja þá und ir glugg um, hit inn dreif ist um allt óháð því hvar ofn inn er stað sett ur. Það gef ur auga leið að hita dreif ing get ur ekki átt sér stað þar sem her- bergj um er kirfi lega lok að, en ekki þarf nema litla rifu á hurð til að loft- ið hring rási um her berg in. Sum ar ið 1997 var bor uð hola í landi Vatns enda í Ól afs firði sem gef ur 37°C vatn við inn tak í kjall- ara. Nokkru síð ar var lág hita ofni kom ið fyr ir í eld húsi á efri hæð inni í gamla hús inu sem var byggt um 1950. Þessi eini ofn dug ar til að halda yf ir 20 °C hita ár ið um kring á efri hæð inni, en vatns ofna kerf ið sem fyr ir var er lát ið malla með. Á tíma bili í mars ár ið 2000 ríkti dæmi gert vetr ar veð ur í Ól afs firði, stíf norða nátt með hríð ar fjúki og nokkru frosti. Við þær að stæð ur var próf að að loka fyr ir lág hita ofn inn og hús ið kynt á vatns ofn un um ein- um sam an, en þá féll hita stig fljót- lega nið ur fyr ir 10 °C. Þessi nið ur- staða kom ekki á óvart en sýn ir eigi að síð ur hversu öfl ug ur lág hita ofn- inn er jafn vel á svo lágu hita stigi sem hér um ræð ir. Enda þótt hér sé í raun um blást ur sofna að ræða hef ég kos- ið að nota nafn ið “lág hita ofn” á þessa gerð ofna til að grein ing ar frá há vaða söm um blást ur sofn um sem víða má sjá, t.d. í stærri bygg- ing um. Þess ir ofn ar eru snyrti leg ir ásýnd ar og um fram allt hljóð lát ir. Ég sé þá fyr ir mér í stóru hlut verki þar sem vatns ofna kerfi eru lé leg, vatns hiti lág ur, eða dreif ingu varma ábóta vant af öðr um or sök um. Síð- ast en ekki síst má benda á hag nýtt gildi þess ara ofna þar sem þörf er á að lækka hita á ofna kerf um vegna slysa hættu af mjög heitu vatni. Um hit un húsa með varma dæl um og lág hita ofn um Geta lækk að hit un ar kostn að um allt að 60% Táknræn mynd af virkni loft / loft varma dælu. Hér er varma stuðullinn 5. Á þessu heim ili leika hlý ir sunn anvindar um heim ilisfólkið ár ið um kring. Innihluti varma dælunnar er snyrti legur og hljóð látur. Útihluti varma dælunnar get ur ver ið stað settur 5 til 10 m frá inni hlutanum. Lághitaofnarnir eru flest ir álíka há ir og þykk ir, en breidd in er breyti leg eftir af kastagetu. Friðfinnur K. Daníelsson Verkfræðingur alvarr@alvarr.is Orkumál Fjall að um sam - ein ingu þriggja sveit ar fé laga Sveit ar stjórn Þing eyj ar sveit- ar hef ur til nefnt tvo full trúa til að taka þátt í störf um sam- starfs nefnd ar um hugs an lega sam ein ingu Að al dæla hrepps, Skútu staða hrepps og Þing eyj- ar sveit ar. Um fjöll un um hugs an lega sam ein ingu sveit ar fé lag anna þriggja var frest að á fundi sveit- ar stjórn ar í des emb er síð ast liðn- um. Á fund in um nú var sam- þykkt að gerð verði fag leg útt- tekt á gildi sam ein ing ar fyr ir sveit ar fé lög in, m.a. á rekstri og þjón ustu þeirra við nú ver andi að stæð ur og þeim mögu leik um sem kunna að fel ast í sam ein- ingu þeirra.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.