Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 26

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 26
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200726 Á markaði Fundarboð Búsæld ehf. og Norðlenska ehf. boða til umræðu- og kynn- ingarfunda með bændum á viðskiptasvæði félaganna. Helstu fundarefni: Horfur á kjötmarkaði Rekstur og rekstrarhorfur Norðlenska Rekstur Búsældar Breytingar á eignarhaldi Norðlenska Fundarstaðir og tími eru áformaðir eftirfarandi, (ef veður leyfir): Miðvikudaginn 14. febrúar 20.30 Félagsh. Ljósvetningabúð Mánudaginn 19. febrúar 13.00 Hótel Kirkjubæjarklaustur Mánudaginn 19. febrúar 16.30 Barnaskólinn Hofi Öræfum Mánudaginn 19. febrúar 20.30 Mánagarður Hornafirði Þriðjudaginn 20. febrúar 10.30 Hótel Bláfell Breiðdalsvík Þriðjudaginn 20. febrúar 14.00 Gistihúsið Egilsstaðir Miðvikudaginn 21. febrúar 20.30 Hótel Sveinbjarnargerði Forsvarsmenn beggja félaganna mæta á fundina. Mikilvægt er að sem flestir bændur mæti og taki virkan þátt í fundunum. Búsæld / Norðlenska Gæða- flokkar Sláturhúsið Hellu hf. Norðlenska KS og SKVH SAH Afurðir ehf SS Borgarnes kjötvörur ehf. B. Jensen UN 1 A 444 440 445 445 445 441 443 K 1 U A 382 370 382 382 384 372 378 K 1 A 373 360 372 372 375 360 366 K 2 260 260 267 267 262 262 265 UK 2 220 185 186 221 185 140 – Lífland Teg. Fóðurblandan Teg. Danmörk, september 2006 Kúakögglar, hápróteinblanda 49.795 K-21 47.025 K-20 16.803 Eldiskögglar f. grísi 36.556 35.245 Grísakögglar 2 14.385 Mjólkurgyltufóður 37.887 39.948 14.515 Varpfóður 49.295 42.085 16.604 Eldisfóður f. kjúklinga 45.173 K2 46.353 16.107 Kjarn fóð ur verð heima og heim an Með fylgj andi tafla sýn ir verð á nokkr um kjarn fóð ur teg und um hér á landi frá og með 1. febrú ar sam an bor ið við verð í Dan mörku sl. haust. Eins og sést er verð hér lend is frá því að vera u.þ.b. 2,5 falt verð í Dan mörku og up pund ir að vera þre falt. Fóð ur er lang stærsti hluti fram leiðslu kostn að ar í svína og kjúk linga fram leiðslu og svo hátt verð hleyp ir kostn aði aug ljós lega upp. Bænda sam tök Ís lands og að ild ar fé lög þess hafa marg oft beint álykt un- um um af nám kjarn fóð ur gjalds til stjórn valda en enn þá hef ur ekki orð ið við því. Meðfylgjandi graf sýn ir mán aðarlega virka vexti af kúlu láni, sem tek ið er í er lendri mynt, að við bættri 2,5% þókn- un ís lenska bank ans og að teknu til liti til geng isþróunar. Hins veg ar eru sýnd ir þriggja mán aða vext ir á milli banka- markaði hér á landi. Vext ir af er lendu lán unum mið ast við milli bankavexti er lendis. Frá hausti 2002 til árs loka 2005 eru er lendu lán in óhag stæðari en þau ís lensku, þó mis jafnt eft ir hvaða mynt er horft á. Jap anska yen ið og evr an eru inn lendum lán takendum hag stæðust á því tíma bili sem skoð að var. DMK&EB Á síð asta ári hækk aði verð á kjöti til neyt enda um 8% eða í heild ina svip- að og lið urinn mat og drykkj arvörur í vísi tölu neyslu verðs. Með fylgjandi mynd sýn ir að nokkr ar sveifl ur eru inn an árs ins en hafa ber í huga að verð til fram leiðenda á svína kjöti hef ur ver ið óbreytt frá júní byrj un 2006 og verð á lamba kjöti til bænda var aug lýst fyr ir upp haf slát urtíðar í haust. Verð á nautgripakjöti til fram leiðenda hef ur hins veg ar hækk að síð ustu mán uði. EB – Heimild: Hagstofa Íslands Þokka legt verð á nauta kjöti Hlýr vetur í Evrópu dregur úr eftirspurn eftir skinnum Veðr átt an hef ur ver ið óvenju leg í Evr ópu í vet ur. Hlý indi hafa ver ið meiri en menn eiga að venj ast og á það raun ar einn ig við um stærst- an hluta Banda ríkj anna. Þetta hef ur þau áhrif að eft ir spurn eft ir loð skinn um er minni en vana legt get ur tal ist. Minnk andi eft ir spurn veld ur því að ann að hvort lækk ar verð ið eða birgð- ist hlað ast upp hjá upp boðs hús un um. Út send ari Bænda blaðs ins heim sótti stærsta upp boðs- hús heims nú í byrj un febrú ar en það er í Glostr up í út jaðri Kaup manna hafn ar og kall ast nú Ko pen hag en Fur. Þar var eitt af fimm upp boð um árs ins í gangi og þeir sem til þekkja sáu strax að spenn an í upp boðs saln- um var óvenju lít il. Til tölu lega fá ir kaup end ur sátu í saln um og til boð dræm. Oft ar en ekki voru skinn boð in upp en dreg in til baka vegna þess að eng in boð bár ust sem upp boðs höld ur um fannst nógu há. Þeg ar upp var stað ið reynd ist verð ið hafa lækk að um fimmt ung frá upp boð inu í des emb er. Það upp boð sló hins veg ar öll met, enda hef ur skinna verð far ið ört hækk- andi á und an förn um miss er um. En nú slær hins veg ar í bak segl in. Með al verð minka skinna á upp boð inu var 267 dansk ar krón ur sem jafn gild ir 3.150 ís lensk um krón um, og það sem meira er: ein ung is 41% þeirra þriggja millj- óna skinna sem í boði voru seld ust á upp boð inu. Ekk ert upp gjaf ar hljóð er þó í tals mönn um danskra loð dýra bænda. For stjóri Ko pen hag en Fur, Tor ben Ni els- en, seg ir að nú sé far ið að kólna í Evr ópu og næstu vik- ur og mán uð ir muni skera úr um það hvort verð lækk- un in sé tíma bund in eða var an leg. Í lok febrú ar er stór skinna sölu sýn ing í Hong Kong þar sem skinna smá sal ar gera inn kaup sín en út kom an úr henni mun gefa góða vís bend ingu um þró un eft ir spurn ar inn ar. Nán ar verð ur fjall að um danska skinna upp boð ið og þá starf semi sem þar er í næsta Bænda blaði. –ÞH Liðurinn búvörur og grænmeti hefur lækkað jafnt og þétt undanfarin ár sbr. vísitölu neysluverðs. Í janúar árið 2001 vörðu neytendur 7,4% af útgjöldum sínum til kaupa á innlendum úvörum og grænmeti. Í janúar 2007 var þetta hlutfall komið í 6,2%. Lækkunin nemur 1,2 prósentu stigum eða 16%. EB – Heimild: Hagstofa Íslands Eft ir spurn eft ir frétt um af því sem ger ist á mörk uð- um hef ur vax ið ört að und- an förnu, eins og sést best á því að Við skipta blað ið er orð ið að dag blaði. Bænda blað ið fylg ir í kjöl far ið og hleyp ir nú af stokk un um sér stök um blað hluta sem til eink að ur er mark aðs frétt um sem tengj ast land bún- aði. Hér er ætl un in að birta töfl ur og gröf sem sýna þró un þeirra fjöl mörgu þátta sem áhrif hafa á af komu bænda, verð á hrá efni, fóðri, áburði, af urð um, gengi, vexti og þar fram eft ir göt- um. Við höf um feng ið hvatn ingu frá mörg um les- end um úr bænda stétt til þess að taka upp meiri frétta- flutn ing af mark aðs mál um og reyn um nú að koma til móts við hana. Þessi blað hluti á eft ir að taka á sig mynd og með an svo er biðj um við les end ur um að senda okk ur ábend ing ar um efni sem þeir vilja sjá og hvar hægt er að afla þess. Best er að senda þær með tölvu pósti á net fang rit stjóra: th@ bondi.is Nýr blað hluti: Á mark aði Grafið hér að neðan sýnir þróun verðs á kíló af nautgripakjöti frá 1995 til 2006. Veruleg verðlækkun varð á árunum 2001-2003 en þá var mikið framboð á kjöti og almenn verðlækkun. Síðustu tvö ár hefur verðið hins vegar stigið jafnt og þétt á ný. Á þar eflaust hlut að máli að framboð hefur dregist sam an enda kúm í landinu fækkað umtalsvert. Heildarframleiðsla á naut gripakjöti á síðasta ári var 3.190 tn. en til samanburðar var fram- leiðslan 3.674 tn. árið 2001. Landssamband kúabænda birtir jafnharðan upplýsingar um verðbreyt- ingar hjá einstökum sláturleyfishöfum. Taflan að ofan sýnir nýjustu verð frá sláturleyfishöfum á helstu flokkum nautgripakjöts. Hafa ber í huga að greiðslukjör eru mismunandi milli sláturleyfishafa og jafnvel eftir því um hvaða flokka er að ræða. Sjá nánar á heimasíðu LK, naut.is BHB UN1A K2

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.