Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 4

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 4
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20074 Borg ar byggð hef ur lýst því yf ir að hún vilji ganga úr hér aðs nefnd Borg ar fjarð ar og þar með yrðu for send ur fyr ir starf semi henn ar brostn ar. Eft ir hina miklu sam- ein ingu sveit ar fé laga sem átti sér stað í fyrra eru að eins þrjú sveit- ar fé lög eft ir í hér aðs nefnd inni; Borg ar byggð, Skorra dals hrepp- ur og Hval fjarð ar sveit. Leit að var álits fé lags mála- og land bún- að ar ráðu neyta á þessu og leggst land bún að ar ráðu neyt ið held ur gegn þessu en fé lags mála ráðu- neyt ið hef ur enn ekki svar að. Hér aðs nefnd ir urðu til þeg ar sýslu nefnd ir voru lagð ar nið ur á ní unda áratugi síðustu aldar. Þær ann ast ým is mál er snerta hrepp ana í sýsl un um, svo sem fjallsk ila mál, heil brigð is mál og fleira. Í tveim ur hér aðs nefnd um Páll S. Brynj ars son, bæj ar stjóri í Borg ar byggð, sagði að hér aðs nefnd Mýra sýslu hefði ver ið lögð nið ur þeg ar öll sveit ar fé lög in þar hefðu ver ið kom in inn í Borg ar byggð, sem aft ur hefði ver ið að ili að hér- aðs nefnd um Borg ar fjarð ar sýslu og Snæ fells nes sýslu. Hann seg ir að menn telji það óeðli legt að Borg ar- byggð taki þátt í störf um tveggja hér aðs nefnda og vilji finna ann að form á sam starf sveit ar fé lag anna. Þess vegna hef ur Borg ar byggð óskað eft ir úr sögn úr þess um hér- aðs nefnd um. Í sveit ar stjórn ar lög um seg ir að sveit ar fé lög um sé frjálst að stofna hér aðs nefnd ir um ákveð in sam- starfs mál efni. Hins veg ar er í lög- um frá ár inu 2004, sem heyra und- ir land bún að ar ráðu neyt ið, ákvæði sem seg ir að hér aðs nefnd ir skuli fara með ákveð in mál sem tengj ast land bún aði. Sveit ar stjórn ar lög in eru op in gagn vart þessu en síð an eru lög sem gera ráð fyr ir að hér aðs- nefnd ir séu til. Dreg ið hef ur úr verk efn um Páll tel ur að með auk inni sam ein- ingu sveit ar fé laga hafi bæði dreg ið úr verk efn um hér aðs nefnda og að menn hugsi sam starf sveit ar fé laga upp á nýtt. Krist ján Þór Júlí us son, fyrr ver- andi bæj ar stjóri á Dal vík, Ísa firði og Ak ur eyri, tek ur al veg í sama streng. Hann seg ir að eft ir því sem sveit ar fé lög in stækki með sam ein- ingu verði æ minni grunn ur fyr ir hér aðs nefnd irn ar. Hann seg ir að á með an hann var bæj ar stjóri á Ísa- firði hafi hér aðs nefnd ir þar ver ið lagð ar nið ur vegna þess að sveit ar- fé lög in tóku yf ir þau verk efni sem hér aðs nefnd irn ar höfðu. ,,Ég tel að sú mikla sam ein ing sveit ar fé laga sem átt hef ur sér stað á síð ustu ár um, og ef fleiri sveit ar- fé lög sam ein ast í fram tíð inni muni hér aðs nefnd irn ar verða óþarf ar og leggj ast af,“ sagði Krist ján Þór. Sdór Bún að ar sam tök Vest ur lands og Bún að ar sam bönd Vest fjarða og Kjal ar nes þings leggja fyr ir Bún- að ar þing 2007 til lögu um að auk- in sam ræm ing milli sveit ar fé laga verði á veið um á ref og mink og að kostn að ar hlut deild rík is ins í þeim verði auk in. Í grein ar gerð með til lög unni seg- ir að veið ar á ref og mink sé verk - efni alls sam fé lags ins og stjórn sveit ar fé lög in á veið un um nauð syn- leg til að nýta stað bundna þekk ingu á hegð un og út breiðslu dýr anna svo og til finn ingu fyr ir vand an um á hverj um stað. Kostn að ar hluti sveit- ar fé lag anna ætti fyrst og fremst að vera til að þau hafi kostn að ar vit und sem nauð syn leg er til að fjár hags- legs að halds sé gætt. Nú ver andi fyr ir komu lag er íþyngj andi fyr ir sveit ar fé lög in sem ger ir það að verk um að veið un um er ekki sinnt sem skyldi. Halda verð ur stofn un um niðri Sveit ar stjórn ir sem eru að spara á þess um lið til skemmri tíma velta þar með vand an um yf ir á önn ur sveit ar fé lög sem svo gef ast upp við að halda uppi öfl ug um veið um. Í raun má segja að trygg ing fyr ir við- gangi refa- og minka stofn anna sé inn byggð í kerf ið. Lögð hef ur ver ið áhersla á það af hálfu bænda að halda þurfi þess- um stofn um niðri vegna skaða sem þeir valdi til dæm is í æð ar varpi og sauð fé. En þar sem bænd ur eru vörslu menn lands er sá skaði sem þessi rán dýr valda á fugla lífi og í seiða bú skap lax veiði ánna ekki síð- ur til finn an leg ur og það eru þau rök sem al menn ing ur í land inu skil- ur vænt an lega mun bet ur. Hvers vegna er sam hengi á milli toppa í fjölda refa og fækk un ar rjúpu? er spurt í grein ar gerð inni. Til rauna verk efni að fara í gang Árni Snæ björns son, hlunn inda ráðu- naut ur Bænda sam tak anna, seg ir að sveit ar fé lög un um sé gert skylt sam kvæmt lög um að láta leita að vill im ink og ref en rík ið greið ir hluta kostn að ar ins. Sveit ar fé lög un- um þyk ir það of lít ið. Svo er hitt að sveit ar fé lög in eru mjög mis stór að flat ar máli þann ig að fá mennt og tekju lít ið sveit ar fé lag get ur set ið uppi með óhemju stórt land flæmi og það verð ur því of viða að sinna þess ari skyldu sinni. Þá er sam ræm- ið far ið því sum sveit ar fé lög sinna þessu lít ið en önn ur mjög vel. Þau kvarta und an slóða skap næstu sveit- ar fé laga sem sinna veið un um illa og dýr in koma allt af yf ir til þeirra sem stunda veið arn ar vel í leit að nýj um óð öl um. Árni seg ir að þess vegna vilji menn nú sam ræma veið- arn ar. Árni seg ir að fyr ir tveim ur ár um hafi ver ið unn in ít ar leg til lögu gerð varð andi min kinn. Þar var lagt til að rík ið tæki al far ið yf ir all an kostn- að við að eyða vill im ink ekki síst vegna þess að það var rík ið sem á sín um tíma leyfði inn flutn ing á mink. Það var ekki fall ist á þessa til lögu í bili að minnsta kosti en aft- ur á móti er að hefj ast til rauna átak á veg um rík is ins á tveim ur völd um svæð um á land inu varð andi minka- veið ar. Það er á Snæ fells nesi og í Eyja firði og þar á að sýna fram á að hægt sé að út rýma mink á þess- um svæð um. Verk efn ið mun standa í þrjú ár. Tak ist þetta verð ur reynt að fá vel vilja fyr ir því að ganga á land ið allt. Sdór Vilja aukna sam ræm ingu veiða á ref og mink: Kostn að ar hlut deild rík is ins í veið un um verði auk in Hin svo kall aða Meist ara deild í hesta íþrótt um er sjálf stæð móta- röð þar sem 24 knap ar þreyja keppni í níu keppn is grein um yf ir vet ar tím ann. Móta röð in í ár hófst með úr töku þar sem 12 ný ir knap ar tryggðu sér þátt- töku rétt, en aðr ir tólf áttu rétt til áfram hald andi þátt töku frá fyrra ári. Nú þeg ar hef ur ver ið keppt í fyrstu grein inni, fjór gangi, og þar sigr aði nú ver andi deild ar meist ari, Atli Guð munds son, eft ir æsi spenn- andi keppni og má því segja að tit il vörn hans hefj ist með lát um. Meist ara deild in er hug ar smíð Arn- ar Karls son ar og seg ir hann að hug- mynd in sé að skapa skemmti lega um gjörð um keppni á hest um þar sem áhorf end ur geti kom ið og not- ið góðra sýn inga sem ekki taki of lang an tíma. Lögð er áhersla á að tíma setn ing ar stand ist og að kvöld í meist ara deild inni sé ekki síð ur góð ur af þrey ing ar mögu leiki en bíó- ferð eða ann að slíkt. Aða styrkt ar að- ili deild ar inn ar er trygg inga fé lag ið VÍS, en að auki koma Ice landa ir, Kaup þing, IB bíl ar og Máln ing að liða keppn inni og keppa fjög ur lið í deild inni und ir þeirra merkj um. All ir eru styrkt ar að il arn ir sam mála um að Meist ara deild in sé skemmti- legt fram tak sem færi keppni í hesta íþrótt um á nýj an stall og sé góð kynn ing fyr ir hesta mennsk- una. Stiga út reikn ing ar eru svip að- ir og í form úlu kapp akstr in um og safna ein stak ling ar og lið stig um úr hverri keppn is grein. Grein arn- ar eru fjöl breytt ar og ljóst að þeir sem keppa í deild inni þurfa að hafa að gang að breið um og góð- um hesta kosti. Auk hefð bund inna greina eins og fjór gangs, fimm- gangs, tölt greina og skeið greina er líka brydd að upp á nýj ung um og boð ið upp á keppni í svo köll- uð um „ smala“ og „gæð inga fimi“ sem eru til tölu leg ar nýj ar grein ar í hesta mennsku. Veg legt verð launa- fé er í boði, á fjórðu millj ón króna, en slíkt er sjald gæft í keppni á hest um. Það er því til mik ils að vinna fyr ir þá knapa sem taka þátt. Keppni fer fram ann an hvern fimmtu dag og verð ur næst keppt í tölti þann 15. febrú ar nk. í Ölf us- höll inni á Ing ólfs hvoli. /HGG Haraldur Þór arinsson, for maður Lands sambands hesta mannafélaga, afhenti Meist aradeildinni veg legan far andgrip á dög unum. Nú verandi deildarmeistari, Atli Guð mundsson, tók við gripn um til vörslu fram á vor. /Bænda blaðsmynd: HGG Mik ið lagt í meist ara deild Auk in sam ein ing sveit ar fé laga: Hér aðs nefnd irn ar að leggj ast af Skot veiði fé lag Ís lands hef ur sent um hverf is ráð herra, Jón ínu Bjart- marz, bréf þar sem hún er hvött til að beita sér fyr ir því að refa- veið ar verði heim il að ar í frið land- inu á Horn strönd um. Í bréfi sem Sig mar B. Hauks son, for mað ur fé lags ins, skrif ar ráð herra seg ir hann m.a.: „Fé lags menn okk ar og bænd ur hafa iðu lega bent á að und an far in tvö ár hef ur óvenju mik ið ver ið af ref. Í haust sem leið eru dæmi um að rjúpna veiði menn haf ið skot ið fleiri refi en rjúp ur. At hygli vakti nú í haust hve lít ið var af rjúpu á Vest fjörð um. Hins veg ar var mik ið um ref á svæð inu og þar sem tíð ar- far var milt nú í haust var re fur inn tals vert á ferð inni til fjalla. Greini- legt er að rjúpa var uppi stað an í fæðu ref anna. Spor ref anna sýndu að þeir þef uðu uppi bæli rjúpn anna í nátt stað. Ekki liggja fyr ir ná kvæm ar rann sókn ir hér á landi á því hve stór hluti rjúp an er af fæðu refs ins. Sænski vís inda mað ur inn Tom as Wille brand hef ur þó bent á að þeg- ar rjúpna stofn inn er í lág marki geti fæ ling ar mátt ur refs ins trufl að rjúp- una og vald ið streitu í rjúpna stofn- in um, sem er henni hættu leg.“ Þá seg ir í bréfi Sig mars að það sé álit Skot veiði fé lags Ís lands að re fur inn haldi rjúpna stofn in um niðri á Vest fjörð um. „Rann sókn ir í Banda ríkj un um og í Sví þjóð sýna að ef stofn ar rán- dýra eru frið að ir í þjóð görð um þá verð ur óeðli leg ur vöxt ur í stofn in- um og dýr in fara að leita út fyr ir þjóð garð inn. Það er und ar legt, þó ekki sé meira sagt, að ann ars veg ar er re fur inn frið að ur í frið land inu á Horn strönd um en sunn an við frið- land ið er greitt fé til að eyða hon- um. Þá er rétt að benda á að æð ar- rækt er þýð ing ar mik il at vinnu grein á Vest fjörð um og vinn ur re fur inn gríð ar legt tjón á æð ar varpi á svæð- inu. Þá er sauð fjár rækt uppi staða land bún að ar á Vest fjörð um. Einn ig er rétt að benda á að stöð ugt fækk- ar fólki á Vest fjörð um og eru stór svæði óbyggð. Gríð ar lega erf itt er því að stunda refa veið ar þar og finna og vinna greni. Af fram an- greindu má sjá að full ástæða er til að grenja vinnsla verði heim il uð nú þeg ar í vor.“ Skot veiði fé lag Ís lands hvet ur ráð herra til að leyfa refa veið ar í Horn stranda frið landi Refa veið ar verði leyfð ar í frið land inu á Horn strönd um Land bún að ar há skóli Ís lands kynn ir sig í Borg ar leik hús inu á laug ar dag inn Laug ar dag inn 17. febrú ar kynna nokkr ir há skól ar starf semi sína í Borg ar leik hús inu. Kynn ing in hefst kl. 11 og stend ur til kl. 16. Að sjálf- sögðu verð ur Land bún að ar há skóli Ís lands í Borg ar leik hús inu, en auk hans verða þar Há skól inn að Hól- um, Lista há skóli Ís lands, Há skól- inn í Reykja vík, Há skól inn á Ak ur- eyri og Há skól inn á Bif röst. Full trú- ar þess ara stofn ana, auk Há skóla Ís lands og Kenn ara há skóla Ís lands, efna síð an til kynn inga funda á Ísa- firði 1. mars, Eg ils stöð um 7. mars og Ak ur eyri 8. mars. Nán ari upp lýs- ing ar um þess ar kynn ing ar er hægt að fá hjá náms ráð gjöf um í fram- halds skól um á þess um stöð um. Óánægja með greiðslu fyr ir vetr ar veiði á ref um Nokk urr ar óánægju gæt ir með al refa veiði manna í Stranda byggð vegna greiðslna og reglna um vetr ar veiði á ref um, en sam þykkt var á fundi land bún að ar nefnd ar Stranda byggð ar á dög unum að greiða fyr ir vetr ar veið ina 2007. Stað festi sveit ar stjórn greiðsl- urn ar með þeim fyr ir vara að greitt verði fyr ir 10 refa skott að há marki á hverja grenja skyttu sem ráð in er hjá sveit ar fé lag inu. Sam tals verði því að há marki greitt fyr ir 60 refa- skott, 7.000 kr. á skott ið. Einn ig verði greidd ar 3.000 kr. fyr ir öll minka skott hafi við kom andi veiði- leyfi. Í Bæj ar hreppi eru regl urn ar aðr ar og meira greitt fyr ir re finn. Í sam þykkt hrepps nefnd ar fund ar Bæj ar hrepps í lok síð ast lið ins árs seg ir að nefnd in sé sam mála um að stuðla að sem mestri veiði á ref og var því sam þykkt að þeir sem ráðn- ir eru af sveit ar fé lag inu til mein- dýra varna fái 15 þús und krón ur fyr ir hvert dýr. Á vefn um strand ir.is þar sem frá þessu er greint er nefnt að á síð- asta Fjórð ungs þingi Vest firð inga var stjórn sam bands ins fal ið að skipa vinnu hóp til að gera út tekt á refa- og minka veiði á Vest fjörð um með það að mark miði að sam ræma að gerð ir sveita rfé laga til að ná tök- um á mik illi fjölg un á ref og mink. Jafn framt skor aði Fjórð ungs þing ið á um hverf is ráðu neyt ið að auka þátt- töku rík is ins í kostn aði sem felst í refa- og minka veið um.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.