Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200723
Nú í sum ar býðst gest um Ferða-
þjón ust unn ar Smára túni að fara
í þriggja daga hesta ferð ir um
Njálu slóð ir undir leið sögn Lár-
us ar Braga son ar sagn fræð ings.
Hæg ættu að vera heima tök in,
enda stend ur bær inn svo að segja
í miðju sögu sviði Njáls sögu.
Það eru tvenn hjón sem eiga og
reka Ferða þjón ust una í Smára túni,
Guð ný Geirs dótt ir og Sig urð ur
Egg erts son og dótt ir þeirra Arn dís
Soff ía Sig urð ar dótt ir og tengda son-
ur, Ívar Þor mars son. Smára tún er
að ili að Ferða þjón ustu bænda, en
þang að eru um 100 kíló metr ar frá
Reykja vík.
Ferða þjón usta hófst í Smára túni
ár ið 1986 að sögn Arn dís ar og þá í
smá um stíl, tvö her bergi á bæn um
voru leigð út. „Síð an hef ur jafnt
og þétt ver ið byggt upp, við höf-
um bætt og byggt við eft ir því sem
ferða þjón ust unni hef ur vax ið fisk ur
um hrygg,“ seg ir hún.
Gisti að staða er fjöl breytt og ættu
all ir að geta fund ið eitt hvað við sitt
hæfi, þann ig eru til að mynda í boði
fjög ur smá hýsi sem rúma fjóra, einn-
ig eru fjög ur sum ar hús á staðn um
með ve rönd og heit um pott um, þá
eru her bergi á sér hæð í hús inu, þau
eru allt frá eins manns her bergj um
og upp í fimm manna, eld un ar- og
bað að staða er sam eig in leg og loks
má nefna að einn ig eru 14 tveggja
manna hót el her bergi á veg um ferða-
þjón ust unn ar, öll með baði.
„Við byggð um hót el álm una í
fyrra og tók um hana í notk un síð ast-
lið ið sum ar og nú er fyr ir hug að að
halda áfram að byggja upp,“ seg ir
Arn dís, en stefnt er að því að byggja
hús næði und ir eld hús og funda- og
veit inga sali þar sem unnt verð ur að
halda veisl ur af ýmsu tagi, s.s. árs-
há tíð ir og brúð kaups veisl ur svo eitt-
hvað sé nefnt. Ívar er mat reiðslu-
meist ari og ann ast elda mennsk una.
„Það hef ur geng ið ágæt lega hjá
okk ur og við er um bjart sýn á fram-
hald ið,“ seg ir hún, en bæði er lend-
ir og inn lend ir ferða menn sækja
Smára tún heim ár ið um kring.
Fjöl marg ir áhuga verð ir stað ir eru í
ná munda við bæ inn og þá er veiði í
boði, m.a. í Þverá, sem er stein snar
frá bæn um og þyk ir fisk sæl mjög
en einn ig er hægt að renna fyr ir fisk
í tjörn skammt frá bæn um. Þá er
vin sælt að veiða gæs að haust lagi,
en korn hef ur ver ið rækt að á tún-
um og sæk ir gæs in í það. Smára tún
hef ur ver ið vin sæll án ing ar stað ur
fólks í hesta ferð um og þar er einn ig
starf rækt hesta leiga þann ig að gest-
ir geta far ið í styttri eða lengri reið-
túra um ná grenn ið.
Hesta ferð á Njálu slóð ir
„Nýj asta við bót in hjá okk ur eru svo
þess ar hesta ferð ir á Njálu slóð ir,
enda er um við svo að segja í miðju
sögu sviði Njálu, héð an er t.d. mjög
stutt í Hlíð ar enda,“ seg ir Arn dís.
Ferð irn ar eru þann ig upp byggð ar
að þátt tak end ur hitt ast síð deg is á
fyrsta degi að Smára túni og geta
þeir ým ist lagt til eig in hest eða
feng ið hann á staðn um en þeim
sem fá hest á staðn um gefst þá tæki-
færi á að finna hest við sitt hæfi.
Boð ið er upp á kvöld verð og spjall
um Njálu og til hög un ferð ar inn-
ar að hon um lokn um. Lagt er upp
næsta dag og riðið fram Fljóts hlíð,
upp hjá sýslu manns setr inu forna,
Vatns dal, fram hjá Hrapp stöð um og
að Gunn ars steini, en það an ligg ur
leið in að Þor leifs stöð um þar sem
boð ið er upp á nesti og spjall að um
Njálu. Eft ir hress ing una er hald-
ið að Þrí hyrn ings hálsi, um slóð ir
Flosa Þórð ar son ar, Þor kels bund in-
fóts og Stark að ar, því næst riðið að
Lamba læk og nið ur í Fljóts hlíð ar
áð ur en stöðv að er við Kaffi Lang-
brók í hofi Jóns Ól afs son ar. Um
kvöld ið eiga þátt tak end ur svo nota-
lega stund yf ir góð um kvöld verði
og Njálu spjalli.
Síð asta dag ferð ar inn ar er riðið
að Hlíð ar enda, að Rauða skrið um
og vígi Þrá ins, síð an að Gunn ars-
hólma þar sem menn staldra við og
fá sér bita, en áætl að er að ferð inni
ljúki síð deg is. Sög mað ur í Njálu-
ferð un um er Lár us Braga son sagn-
fræð ing ur.
MÞÞ
Með vax andi end ur rækt un á und-
an förn um ár um hef ur hlut ur
vall ar fox grass í tún um stór auk-
ist. Það er nán ast einr átt á fræ-
mark aði og því er ann að hvort
sáð hreinu eða sem ríkj andi teg-
und í gras fræ blönd um fyr ir tún-
rækt. Vall ar fox gras er óum deil-
an lega mik il væg asta fóð ur jurt
sem rækt uð er á Ís landi og er
það ekki að ástæðu lausu. Færð
hafa ver ið rök fyr ir því að vall-
ar fox gras eigi stór an þátt í ört
vax andi af urða stigi mjólk ur kúa
á und an förn um ár um. Þá er einn-
ig vax andi áhugi á vall ar fox gras-
heyi fyr ir hesta.
Á næstu dög um verð ur hald ið
nám skeið er ber of an greind an tit il.
Þar mun Þór odd ur Sveins son, sér-
fræð ing ur LbhÍ, lýsa sér kenn um og
eig in leik um vall ar fox grass sem fóð-
ur jurt ar. Fjall að verð ur um þýð ingu
yrkja ( stofna) m.t.t. upp skeru vænt-
inga og end ing ar og far ið yf ir það
hvern ig best er að standa að rækt un
þess, s.s. jarð vinnslu, sáð að ferð ir,
áburð o.fl. Far ið verð ur einn ig í
nýt ingu vall ar fox grass til beit ar og
slátt ar og um verk un þess til þess
að ná eft ir sótt um fóð ur gæð um.
Nám skeið ið er ætl að bænd um
og verk tök um sem rækta eða hafa
áhuga á að rækta vall ar fox gras,
einn ig ein stak ling um sem auka
vilja þekk ingu sína á þessu merki-
lega fóð ur grasi.
Þetta nám skeið er eitt af far and-
nám skeið um LbhÍ sem boð ið verð-
ur upp á núna í febrú ar og mars á
Suð ur landi, í Húna þingi, Skaga-
firði og Eyja firði eða í Suð ur-Þing-
eyj ar sýslu í sam starfi við kom andi
bún að ar sam bönd. Það fyrsta var
hald ið á Sel fossi í gær, mánu dag.
Nán ari upp lýs ing ar um staði og
tíma er að finna í frétta miðl um bún-
að ar sam band anna og á heima síðu
Land bún að ar há skóla Ís lands www.
lbhi.is und ir End ur mennt un.
„Við vilj um vall ar fox gras!“
Ferða þjón ust an Smára túni í Fljóts hlíð
Þriggja daga hesta ferð ir á
Njálu slóð ir í boði í sum ar