Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 14

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 14
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200714 Um mitt ár 2003 tóku gildi ný raf orku lög sem hafa ver ið all- um deild frá því þau voru sett. Helsta rök semd in fyr ir setn ingu þess ara laga var að Ís land yrði að upp fylla skil yrði til skip un ar Evr- ópu sam bands ins um sam keppni á raf orku mark aði. Lög in höfðu í för með sér rót tæk ar breyt ing ar á skipu lagi ís lenskra orku mála. Ein ok un Lands virkj un ar á raf- orku fram leiðslu var af létt og skil- ið á milli rekstr ar þátta í orku kerf- inu. Til gang ur inn var að koma á sam keppni í orku geir an um sem átti að leiða til lægra orku verðs. Fyrstu áhrif in af breyt ing un um voru ekki bein lín is þau sem að var stefnt. Það fyrsta sem al menn ing- ur varð var við voru þvert á móti tölu verð ar hækk an ir á orku verði. Það átti þó ekki við alls stað ar en á lands byggð inni varð þetta víða raun in. Þetta vakti um ræð ur um það hvort ástæða hefði ver ið til að setja þessi lög. Var því með al ann- ars hald ið fram að Ís lend ing ar væru stund um kaþ ólsk ari en páf inn í því að inn leiða til skip an ir ESB, til skip- an ir sem lönd með fulla að ild að ESB væru mun svifa seinni við að setja inn í sín lög. Tvær svart ar skýrsl ur Til skip un in sem raf orku lög in tóku mið af gekk í gildi í Evr ópu sam- band inu ár ið 1996. Nú í árs byrj un komu út tvær skýrsl ur um ár ang ur- inn af henni og mynd in sem í þeim birt ist er ekki sér lega já kvæð. Í stuttu máli er það nið ur staða þeirra beggja að mark mið in sem að var stefnt hafi ekki náðst. Þvert gegn því sem til gang ur inn var hef ur sam- keppni á orku mark aði far ið minnk- andi vegna sam runa fyr ir tækja, orku verð til al menn ings hef ur hækk- að veru lega, ör yggi í orku dreif ingu hef ur ekki auk ist og frek ar hef ur hægt á þró un í átt til um hverf is- vænni orku gjafa. Skýrsl urn ar tvær eru ann ars veg- ar eft ir tvo danska sér fræð inga og hins veg ar hóp sem fram kvæmda- stjóri neyt enda mála hjá ESB, Ne elie Kro es, setti nið ur. Nið ur stöð- ur þeirra eru svip að ar þótt Dan irn ir gangi lengra í álykt un um sín um. Þeir vilja nema til skip un ina úr gildi eins og hún legg ur sig og semja nýja, en Kro es tel ur nægj an legt að herða á nokkr um at rið um í lög gjöf að ild ar land anna. Mynd in sem þess ar skýrsl ur birta af evr ópsk um orku mark aði er hins veg ar held ur ugg væn leg. Þar hef ur geng ið á með sam runa fyr ir tækja þar sem stærri fyr ir tæki gleypa þau litlu með vax andi hraða. Nú er svo kom ið að fimm fyr ir tæki ráða yf ir lið lega helm ingi raf orku mark að ar- ins í ESB-lönd un um fimm tán (eins og ESB var fyr ir stækk un ina til aust urs). Ris arn ir fimm (bráð um fjór ir) Það sem er þó al var legra er að ein helsta for senda til skip un ar inn ar – að skiln að ur orku fram leiðslu frá dreif ingu og smá sölu – hef ur ekki náð fram að ganga í Þýska landi og Frakk landi. Svo vill til að ein mitt í þess um lönd um eiga tveir stærstu ris ar evr ópskra orku mála lög heim- ili. Stærsta orku fyr ir tæki álf unn ar er franska fyr ir tæk ið EdF sem rík ið á ráð andi hlut í. Það er alls ráð andi á franska mark aðn um en hef ur auk þess keypt upp orku fyr ir tæki á Ítal- íu, í Eng landi og Þýska landi. Sam- an lagt ræð ur þessi fyr ir tækja sam- steypa yf ir fjórð ung in um af orku- fram leiðslu ESB. Næst stærsta fyr ir tæk ið er þýskt og nefn ist E.ON. Það varð til úr sam runa tveggja stórra þýskra orku- fyr ir tækja og hef ur síð an keypt upp orku fyr ir tæki í Sví þjóð og Dan- mörku. E.ON hef ur sótt um og feng- ið heim ild fram kvæmda stjórn ar ESB til að kaupa þriðja fyr ir tæk ið á þess um lista, spænska fyr ir tæk ið En desa sem á reynd ar sjálft orku fyr- ir tæki á Ítal íu, í Frakk landi, Portú- gal og Pól landi. Norð ur lönd eiga einn ig full trúa á þess um lista því sænska fyr ir- tæk ið Vat ten fall telst vera fjórða stærsta orku fyr ir tæki Evr ópu. Það ræð ur yf ir 80% af sænsk um raf- orku mark aði og hef ur vax ið ört að und an förnu. Ný lega festi fyr ir tæk ið kaup á meiri hluta í orku fyr ir tæki sem sér Ham borg fyr ir orku og það á einn ig ráð andi hluti í fyr ir tækj um í Aust ur-Þýska landi, Pól landi og Dan mörku þar sem það hef ur 20% mark aðs hlut deild. Fimmta fyr ir tæk- ið í þess um hópi er svo ítalska fyr ir- tæk ið EN EL. Fá keppni og verð hækk an ir Ris arn ir tveir á þess um mark aði, E.ON og EdF, hafa hing að til blás- ið á all ar til raun ir ESB til þess að að skilja rekst ur orku fram leiðslu og dreif ing ar. Danski pró fess or- inn Ni els I. Mey er lík ir þessu við að tvö stór flutn inga fyr ir tæki ættu vega kerf ið í við kom andi lönd um og gætu ákveð ið hvað aðr ir þyrftu að borga fyr ir að aka um veg ina. Þessa sterku stöðu hafa fyr ir- tæk in óspart not að til þess að ryðja keppi naut um sín um úr vegi eða gleypa þá. Fyr ir vik ið er áhug inn á að fjár festa í nýj um dreifi kerf um, sem væru til þess fall in að auka ör ygg ið í dreif ingu, í al geru lág- marki. Af leið ing fá keppn inn ar er sú að orku verð ið hef ur hækk að um alla álf una. Í Dan mörku var því spáð þeg ar til skip un in var lög fest að raf magns verð myndi lækka um allt að 55% til fyr ir tækja. Raun in er sú að á ár un um 2000-2005 hækk- aði verð ið til fyr ir tækja um 25% á föstu verð lagi og 29% til al mennra not enda. Hvað ber að gera? Skýrslu höf und arn ir eru ekki á einu máli um hvaða lausn ir væru heppi- leg ast ar á þeirri klemmu sem orku- mál álf unn ar eru kom in í. Dönsku sér fræð ing arn ir, Fre de Hvelp lund og áð ur nefnd ur Mey er, boða aft ur- hvarf til fyr ir tækja sem eru í eigu not enda og segja að reynsl an sýni að slík fyr ir tæki séu mun fær ari um að tryggja skil virkni og lágt orku- verð en einka fyr ir tæki sem starfa á „frjáls um“ mark aði. Það væri þarft verk efni fyr ir stjórn end ur ís lenskra orku mála að kynna sér þess ar skýrsl ur og íhuga hvort við sé um á réttri leið hér á landi. Er ekki svip uð þró un í gangi þar sem til eru að verða þrír raf orku- ris ar sem skipta mark aðn um á milli sín? Er það endi lega rétta leið in? Er ekki hætta á að ástand ið dragi dám af því sem gerð ist á ís lensk um ol íu- mark aði og ekki er enn full reynt hvern ig lykt ar? -ÞH end ur sagði úr In for mati on. Evr ópu sam band ið Til skip un um raf orku mark að inn er mis heppn uð Tvær skýrsl ur sér fræð inga sam dóma um að breyt ing ar á evr ópsk um raf orku mark aði hafi leitt til verð hækk ana og fá keppni – Ís lensku raf orku lög in byggj ast á þess ari til skip un Dönskum fyrirtækjum var lofað allt að 55% lækkun á orkuverði, raunin varð 25% hækkun. Mynd ÁÞ Út gjöld vegna raf orku hafa hækk að mik ið eft ir að ný raf- orku lög tóku gildi og var mál ið rætt á fundi í Fé lagi ferða þjón- ustu bænda ný ver ið, en marg ir fé lags manna hafa orð ið fyr- ir mikl um gjald hækk un um. Al geng ar pró sentu töl ur eru 30 til 35% hjá ein stök um bænd um og gild ir það eink um um þá sem kynda hús næði með raf orku og þá sem greiða sér stakt dreifi- gjald vegna mik ill ar fjar lægð ar frá þétt býli. Sig urð ur Frið leifs son frá Orku- setri hélt er indi á fundi ferða þjón- ustu bænda og fjall aði m.a. um orku- notk un, orku nýtni, orku só un og orku sparn að og kom inn á hversu miklu máli skipti að hanna hús rétt með til liti til orku sparn að ar. Meg in nið ur stað an virð ist sú að fyr ir breyt ing ar á raf orku lög um hefði vit laus reikni að ferð ver ið not uð hjá þeim sem búa á köld um svæð um og því hafi hækk un á raf- orku verði ver ið eins mik il og raun ber vitni. Ljóst þyk ir hins veg ar að út gjöld vegna hit un ar á hús næði og al mennr ar raf orku notk un ar er meiri á köld um svæð um í dreif býli en víð ast ann ars stað ar og kem ur þar eink um til auk inn dreifi kostn- að ur vegna fjar lægð ar frá þétt býli. Ferða þjón ustu bænd ur eru ekki sátt- ir við að ný raf orku lög hafi í för með sér þenn an mikla mun því ein af ástæð um þess að lög in voru sett hafi ein mitt ver ið sú að raf orku not- end ur áttu eft ir breyt ingu að njóta sam bæri legra kjara. Sig urð ur nefndi að mik il vægt væri að hanna hús næði rétt, velja bygg ing ar efni sem drægju úr orku- tapi, en á þann hátt mætti bregð ast við hækk andi orku kostn aði. Þá skipt ir teg und kynd ing ar, stærð og gerð glugga efn is og stað setn ing í um hverfi máli og gerð lýs ing ar get ur líka haft mik il áhrif á kostn- að. Sig urð ur benti á að marg ar leið- ir væru fær ar til að ná orku úr nán- asta um hverfi í stað þess að kaupa orku ann ars stað ar frá, eins og raf- magn eða jarð elds neyti. Þar kem- ur jarð hiti til sög unn ar, vindraf- stöðv ar og sól ar orku spegl ar en einn ig varma dæl ur sem fram til þessa hafa ekki þótt hag kvæm ur kost ur á Ís landi, m.a. vegna stofn- kostn að ar. Á fund in um var líka rætt um nauð syn þess að auka stuðn ing við jarð hita leit og nýt ingu jarð varma við kynd ingu. Víða væru að stæð- ur sem hent uðu til að leggja hita- veitu en frek ari rann sókn ir skorti. Ferða þjón ustu bænd ur ugg andi vegna hækk andi raf orku verðs No va tor á far síma- mark að hér lend is Póst- og fjar skipta stofn un hef ur boð ið út tíðni heim ild- ir fyr ir þriðju kyn slóð ar far- síma en til boð verða opn uð um miðj an mars. Eitt þeirra fyr ir tækja sem sótt hafa um tíðni er No va tor, í eigu Björg- ólfs Thors Björg ólfs son ar, sem sér tæki færi hér á landi til að taka þátt í auk inni sam- keppni á fjar skipta mark aði. „ Þetta er kerfi sem við er um nú þeg ar bú in að setja upp og er um með til rauna leyfi fyr ir en nú sækj um við um rekstr ar leyfi og er um við hér fyrst og fremst að inn leiða nýja tækni,“ seg ir Ás geir Frið geirs son, tals mað ur No va tors á Ís landi. Það sem koma skal No va tor hef ur sinnt síma rekstri í Aust ur-Evr ópu í þó nokk urn tíma en með til komu rekstr ar- leyf is ins hér er ljóst að fyr ir tæk- ið mun fjár festa í far síma rekstri fyr ir hundr uð millj óna króna. „Í þessu nýja kerfi er mun meiri flutn ings- og burð ar geta en nú er. Far síma kerf ið sem sett var upp seint á 10. ára tugn- um hef ur ekki þá burð ar getu sem kraf ist er í nú tíma sam fé- lagi. Með þriðju kyn slóð ar far- síma kerf inu er hægt að flytja meira magn af gögn um og við horf um að hluta til þess að geta dreift sjón varps út send ing- um, tón list, mynd bönd um og þess hátt ar í gegn um sí mann,“ út skýr ir Ás geir, og að spurð ur hvort mark að ur inn hér telj ist ekki smár á mæli kvarða stór fyr- ir tæk is ins svar ar hann: „Vissu lega er þetta lít ill mark að ur á okk ar mæli kvarða en það er tak mörk uð sam- keppni á Ís landi í síma þjón ustu með að eins tveim ur fyr ir tækj- um. Ís lend ing ar hafa sýnt það á öðr um svið um að þeir eru áhuga sam ir um nýja tækni og þess vegna get ur ver ið gagn legt fyr ir fyr ir tæki sem starf ar víða að starfa á þann ig mark aði þar sem kröfu harð ir neyt end ur eru. Ákvarð an ir um verð lagn ingu hafa ekki ver ið tekn ar en það er sann fær ing for svars manna No va tors að þetta sé það sem koma skal.“ ehg

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.