Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 7
Ein hverj ir voru gerð ir að sendi- herr um í einn dag til að bæta eft ir laun in. Þá orti Hjálm ar Frey - steins son: Þol in mæði er þér í hag ef þrauk að get ur rýj an mín, sendi herra heil an dag, hækka eft ir laun in þín. Þó að hylji fæt ur föt Haf steinn Stef áns son var góð ur vísna smið ur. Eitt sinn á hag- yrð inga kvöldi var spurt var um kven tísk una. Haf steinn svar aði: Þó að hylji fæt ur föt, freist ing in mig kvel ur. Þarna er betra kálfa kjöt en kaup fé lag ið sel ur. Jói í Stapa bætti við: Tísk an þró ast þétt og jafnt af þekktu tækni liði, en Evu klæð in eru samt enn með sama sniði. Eng um er alls varn að Frið rik Stein gríms son orti þessa vísu þar sem hann læt ur Fram- sókn ar flokks ins get ið: Frið rik þrot inn þreki sest þeg ar hungr ið sver fur, líkt og Fram sókn fyr ir rest föln ar, deyr og hverf ur. Svar Hreið ar Karls son tók upp hansk- ann fyr ir Fram sókn og sagði: Hef ur á reið um hönd um svar, hef ur góða von um, að fram bjóð end ur Fram sókn ar fari að líkj ast hon um. Próf kjör og pen ing ar Hjálm ar Frey steins son orti þessa limru sem á vel við það sem geng ið hef ur á í pól it ísku flokk- un um á síð ustu mán uð um: Í próf kjörs pústr um og þræt um án pen inga ver ið ei gæt um, um það rík ir sátt, en þetta er full hátt verð lag á von laus um sæt um. Nú er Guð að halla sér Bjarni Ás geirs son orti eitt sinn and svar til Páls Kolka. Dag skrá gest gjaf anna, Hún vetn inga, hafði teygst langt fram á nótt vegna þess hve sunn an menn komu seint og ekki vit í að stytta dag skrána. Í and svari er m.a. þetta: Langt á tím ann lið ið er, ló an hætt að kvaka. Nótt in faðm ar nyrstu sker, nú er Guð að halla sér en Hún vetn ing ar hald´ áfram að vaka. Mátu legt á´ann Krist ján Bersi skrif aði: Þeg ar ég heyrði í frétt um um af drif Hjálm- ars Árna son ar í próf kjör inu á Suð ur landi komu upp í huga mér tvær vís ur, önn ur þeirra limra, hin með öðr um brag ar hætti. Hjálm ar er fall inn frá. Fyr ir Guðna hann lá. Hann er pól it ískt dauð ur plott elsk ur sauð ur. Menn upp skera eins og þeir sá. Hjálm ar er núna far inn flatt. Fólk ið vill ekki sjá ´ann. Og flest um þyk ir það vera satt að þetta sé mátu legt á ´ann. Guð er kannski kona Her mann Jó hann es son seg ir að þetta sé göm ul vísa: Menn segja að Guð sé kannski kona. Kenn ingu þeirri ég trúi glað ur. Hins veg ar samt ég hlýt að vona að hún sé nú ekki fram sókn ar - mað ur. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson ss@bondi.is Mælt af munni fram Í umræðunni Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20077 Ný ver ið und ir rit uðu Bænda sam tök Ís lands og land bún að ar- og fjár mála- ráð herrar samn ing um starfs skil- yrði sauð fjár rækt ar til árs ins 2013. Samn ing ur þessi skipt ir þjóð ina alla miklu máli en með hon um er tryggt að við stönd um vörð um einn helsta mátt ar stólpa í byggð um lands ins. Sauð fjár rækt og ann ar land bún að- ur er einn að al burð ar ás í at vinnu- lífi lands byggð ar inn ar. Ríf lega 3% lands manna byggja af komu sína á land bún aði en marg feld is áhrif hans úti í sam fé lag inu eru tölu verð. Ef suð vest ur horn lands ins er und an- skil ið má með góð um rök um halda því fram að at vinnu veg ur inn snerti fjórð ung allra íbúa á lands byggð- inni á einn eða ann an hátt. Auk þess eru hundr uð íbúa á höf uð borg- ar svæð inu sem hafa starfa af grein- um tengd um land bún aði. Öfl ug ar sveit ir og góð ar vör ur Samn ing ur inn er mik il væg ur fyr- ir þjóð ina alla og er stað fest ing á því að við vilj um áfram vera í hópi þjóða sem horfa til land bún að ar sem helstu und ir stöðu byggð ar í land inu, mat væla ör ygg is og menn- ing ar. Um byggða áhrif sauð fjár- rækt ar þarf ekki að hafa mörg orð hér. Sauð fjár rækt og þjón usta henni tengd er burð ar ás margra sveita og þétt býl is staða. Okk ur ber skylda að nýta auð lind ir þessa lands. Land ið og nýt ing þess skap ar þjóð inni mik- il verð mæti. Bænd ur vænta þess að geta á gild is tíma þessa samn ings hald ið áfram að efla bú grein sína. Á und- an förn um ár um og ára tug um hef ur náðst mik il hag ræð ing og vöru þró- un í af urð um okk ar. Bú hafa stækk- að og af urð ir batn að með kyn bót- um. Tækni við hirð ingu sauð fjár fleyg ir nú fram sem aldr ei fyrr og bænd ur fram leiða vör ur sínar sam- kvæmt ströng um skil yrð um gæða- stýr ing ar sem er skuld bind ing um góða bú skap ar hætti. Á sama tíma hafa út gjöld hins op in bera til land- bún að ar lækk að gríð ar lega. Nú læt- ur nærri að út gjöld rík is sjóðs til alls land bún að ar séu rétt um 3% af rík is- út gjöld um en þau námu um 8% fyr- ir að eins fimm tán ár um. Fyr ir það fá um við öfl ug ar sveit ir og góð ar vör ur. Bú skap ur í sátt við land ið Á hverj um tíma bloss ar upp um ræða um hvort rétt læt an legt sé að verja op in ber um fjár mun um með þess um hætti. Ís lend ing ar skera sig ekki úr í þeim efn um sé mið að við önn ur þjóð ríki. Ef horft er til sauð fjár rækt ar, þá höf um við góða sögu að segja því hér er stund að ur bú skap ur í sátt við land ið. Af urða- verð til bænda er nokk uð áþekkt af urða verði til bænda í Bret landi. Er Bret land það land sem helst stát- ar sig af öfl ugri sauð fjár rækt inn an ESB. Norsk ir sauð fjár bænd ur njóta aft ur á móti tölu vert meiri styrkja í sínu heima landi en við Ís lend ing ar. Á með fylgj andi mynd er birt yf ir lit um kostn að og tekj ur sauð fjár rækt- ar í Nor egi, sem við ber um okk ur gjarn an sam an við, og í Bret landi. Sam kvæmt reikn ing um OECD er stuðn ing ur við sauð fjár rækt á Ís landi sam bæri leg ur við það sem ger ist í lönd um Evr ópu sam bands- ins. Það er ástæða til að fagna ný gerð um samn ingi um starfs skil- yrði sauð fjár rækt ar og ekki síst stjórn mála mönn um í öll um þing- flokk um sem hafa sýnt skiln ing á hags mun um byggð ar í land inu og hafa kjark til að standa af sér lýð- skrum þeirra sem vilja ala á öf und og óvild í garð bænda. Það eru eins og áð ur seg ir mun fleiri en bænd ur sem hagn ast á nýj um sauð fjár samn- ingi – það er þjóð in öll. Samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar skiptir miklu máli Samningurinn er staðfesting á því að við viljum áfram vera í hópi þjóða sem horfa til landbúnaðar sem helstu undirstöðu byggðar í landinu, matvælaöryggis og menningar Haraldur Benediktsson Bóndi og formaður Bændasamtaka Íslands hb@bondi.is Landbúnaður Á mynd inni sést að af urðaverð til ís lenskra bænda er nokk uð áþekkt af - urðaverði til bænda í Bret landi. Norsk ir sauð fjárbændur njóta aft ur á móti töluvert meiri styrkja í sínu heima landi en við Ís lendingar. Um helg ina birt ist áhuga verð aug lýs ing frá versl un ar keðj- unni Bón us um mat vöru verð í „Drauma land inu“. Í aug lýs- ing unni voru mynd ir af ýms um land bún að ar vör um á mjög lágu verði. Fram kom að svona gæti verð ið lit ið út á Ís landi ef inn- flutn ing ur á land bún að ar vör um væri heim ill án nokk urra gjalda. Sam kvæmt þessu þyk ir grein ar- höf undi ljóst að Bón us menn hafa ákveð ið að tími væri kom inn til að lækka álagn ingu á mat vör um. Það stenst illa sam an burð við verð í ná granna lönd um okk ar að raun hæft sé að bjóða land bún- að ar vör ur á þessu verði nema gefa veru lega eft ir í álagn ingu, af nema hana með öllu eða hrein- lega greiða með vör unni. Varla er ætl un þeirra að selja inn flutt- ar land bún að ar vör ur með lægri álagn ingu en inn lend ar? 21 króna álagn ing á kjúk linga bring ur? Bón us menn segj ast til bún ir að bjóða neyt end um skinn laus ar dansk- ar kjúk linga bring ur á 499 kr/kg. Í „Drauma land inu“ er enn þá 14% virð is auka skatt ur og er þá verð ið fyr ir skatt 439 kr/kg. Með al inn flutn- ings verð, CIF, á kjúk linga bring um sam kvæmt versl un ar skýrsl um á síð asta ári var nærri 418 kr/kg á fryst um bring um (og vatns spraut uð- um). Sam kvæmt þessu er álagn ing Bón uss 21 kr eða 5% fyr ir að skipa bring un um upp, koma í birgða stöð, keyra út í versl an ir, selja og mæta rýrn un. Merkt verð á fersk um kjúk- linga bring um í Bón us sam kvæmt aug lýs ingu sl. laug ar dag er 2.565 kr. Bón us gef ur 10% af slátt við kass- ann en bring ur eru stund um á til- boði með allt að 37,5% a f s l æ t t i . Verð án vsk er því lægst 1.400 kr./kg á til boði en yf ir leitt 2.025 kr/kg. Ekki liggja fyr ir upp lýs ing ar um inn kaups verð Bón uss á þess- um bring um en ætla má að það sé 1.400 til 1.500 kr./kg. Bón us tek- ur því ríf lega 500 kr./kg fyr ir að selja inn lend ar bring ur að jafn aði en gef ur álagn ing una eft ir þeg- ar um til boð er að ræða. Sam kvæmt aug lýs ing unni ætl ar fyr ir tæk ið að selja inn flutt ar fro snar bring ur með um 21 kr./kg í álagn ingu. Það er tölu vert lægri krónu tala en þeir sætta sig við að leggja á ís lensku kjúk linga bring urn ar. Drauma lær ið Lamba læri frá Nýja- Sjá landi hyggst Bón us bjóða á 499 kr./kg. Verð í Fær eyj um á inn- fluttu ný sjá lensku lamba læri er 774 kr./kg út úr búð með virð is- auka skatti. Um helg ina bauð Bón us inn lent lamba læri á 878 kr/kg sem ís lensk af urða- stöð af hend ir til búð anna. Hyggst Bón- us borga með ný sjá lensku lamba- kjöti? Nauta lund ir með lægri álagn ingu en áð ur hef ur sést hjá Bón us Bón us lof ar í aug lýs ing unni að bjóða ís lensk um neyt end um fro sn- ar ung nauta lund ir á 1.199 kr. eða 1.052 kr. án. vsk. Inn flutn ings verð á ný sjá lensk um nauta lund um er tæp ar 900 kr./kg skv. toll skýrsl um. Eig um við að trúa því að álagn ing þeirra fyr ir að skipa vör unni upp, toll af greiða, koma í birgða stöð o.s.frv. muni að eins nema 150 kr./ kg? Í dag sel ur fyr ir tæk ið ný sjá- lensk ar nauta lund ir á 2.998 kr./kg og þar af er álagn ing Bón uss um eða yf ir 800 kr. Bón us er því að boða ger breytta álagn ingu á kjöt sem ber að fagna. Álagn ing versl un ar inn ar á kjöti er í kring um 20-30% Við skipta samn ing ar af urða stöðva og versl ana eru ekki að gengi leg ir og vit að að kjör eru mis jöfn. Eft- ir því sem næst verð ur kom ist er álagn ing versl un ar á pakk að, fros ið og verð merkt kjöt ná lægt 20-30%, stund um minni en hugs an lega meiri í öðr um til vik um. Í sum um til fell um er skila rétt ur inni fal inn og oft fylg ir að pakk aðri vöru er rað- að í hill ur og kæla. Af aug lýs ingu Bón us er ljóst að fyr ir tæk ið hyggst stór lækka álagn ingu sína og get ur því lækk að inn lend ar land bún að ar- vör ur um tugi pró senta án þess að komi til inn flutn ings. Það mun ar um minna! Verð í Drauma- landi með 14% VSK Bónus, Færeyjum (leiðr. úr 25% í 14%) Athugasemdir Kjúklingarbringur 499 757 (1084 á ófrosnum bringum) Ungnautahakk 599 586 Svínalundir 999 1302 Lambalæri NZ 499 976 Ungnautalundir 1.199 ekki til Fersk egg (bresk) 199 280 (dönsk, ca. verð, m.v. 17-18 egg / kg) Brauðostur 599 650 Bón us boð ar lægri álagn ingu á land bún að ar vör ur! Erna Bjarnadóttir Hagfræðingur Bændasamtaka Íslands eb@bondi.is Matvælaverð

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.