Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 12

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 12
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200712 Í Laug ar holti við Ísa fjarð ar djúp búa þau Dag rún Magn ús dótt ir og Þórð ur Hall dórs son ásamt tveim- ur börn um sín um, Sunnevu Guð- rúnu, 8 ára, og Hall dóri Kára, 6 ára. Auk hefð bund ins sauð fjár- bú skap ar sinna þau skóla akstri, póst ferð um og reka hesta ferð irn- ar Svað il fara. Við skipta áætl un Dag rún ar um fyr ir tæk ið hlaut verð laun sem áhuga verð asta við- skipta hug mynd in á nám skeið- inu Braut ar gengi sem lauk á Hólma vík í des emb er. Út send ari bænda blaðs ins brá sér í Djúp ið í blíð skap ar veðri á þrett ánd an um og spjall aði við Þórð og Dag rúnu yf ir kaffi sopa og dýr ind is heima- bök uðu brauði. Það er þjóð leg ur sið ur að for- vitn ast fyrst um upp runa fólks, en Þórð ur er upp al inn á Lauga landi í Skjaldf ann ar dal og hef ur allt af bú ið þar. “Ég rétt náði að flytja að heim an fyr ir fer tugt, svona er mað- ur sein þroska,” seg ir Þórð ur, sem flutti ekki langt, því Laug ar holt þar sem þau búa er ný býli út úr jörð inni Lauga landi þar sem móð ir Þórð ar, Ása Ket ils dótt ir, býr ásamt bróð ur hans, Karli. Dag rún er hins veg ar upp al in á Hólma vík en fór að heim- an sem ung ling ur til náms og var að mestu leyti í Reykja vík þar til hún flutt ist í Djúp ið fyr ir rúm um tíu ár um. „Ég er oft spurð að því hvort ég sé ekki ein angr uð hérna, en ég hef ver ið miklu ein angr aðri í Reykja vík held ur en nokk urn tíma hérna,” seg- ir Dag rún. Hún seg ist alls ekki upp- lifa að það sé erf itt að búa í Djúp inu vegna skorts á fé lags lífi, eða vegna þess að manni leið ist. Þau segja það helst stoppa sig að nýta sér fé lags líf ef um er að ræða starf semi sem er á kvöld in og stend ur í lang an tíma, en ein staka við burði sé yf ir leitt hægt að sækja. Til að mynda sitja þau hvort í sinni nefnd inni á veg um Stranda byggð ar og telja það ekki eft ir sér að aka 140 km fyr ir hvern fund þrátt fyr ir að nefnd ar laun in séu þau sömu og hjá þeim sem geta sótt fund ina gang andi. Nyrsta gróðr ar stöð í heimi Bú skap ar hætt ir í Djúp inu hafa breyst mik ið gegn um ár in, á Laug- ar ási sem er hinn hlut inn af jörð inni Laug ar landi var til dæm is gróðr ar- stöð, stofn uð 1960 og var á sín um tíma nyrsta gróðr ar stöð heims. Frændi Þórð ar rak hana til 1983 en þá tóku mæðg in in Þórð ur og Ása við og voru með gróðr ar stöð til 1987. “Við vor um með tóm ata, gúrk ur og sum ar blóm og mað ur fór í sölu túra víða um Vest firði.” Einn- ig voru kýr á hverj um bæ við Djúp, en það mun vera um ald ar fjórð ung- ur síð an síð ast voru kýr á Lauga- landi. Í dag er bú ið með um 250 fjár í Laug ar holti, ásamt hest un um. “Hér voru líka allt af fimm til sex hest ar, það var nauð syn legt fyr- ir smala mennsk ur og sam göng ur. Í mik illi ófærð var far ið með hesta- sleða til að sækja og flytja vör ur í Fagra nes ið sem kom að bryggj unni við Mel gras eyri.” Með Fagra nes inu fóru líka Þórð ur og skóla fé lag ar hans í heima vist ar skól ann í Reykja- nesi. „Við byrj uð um á að fara í viku 10 ára göm ul og síð an var mað ur mán uð í einu og kom bara heim “á milli ferða”, frá föstu degi til þriðju- dags. Það var erf itt fyr ir marga og ansi marg ir sem grétu sig í svefn fyrstu dag ana. Á þess um tíma voru fjöl menn ir ár gang ar úr Djúp inu, við vor um um tíu í þess um ár göng- um og stóð um sam an ef ein hver varð fyr ir stríðni. Alls voru um 90 krakk ar í skól an um á þess um tíma, 10-16 ára. Karl Lúð víks son sem kenndi íþrótt ir fékk okk ur til að stunda fót bolta og sund áð ur en við mætt um í skól ann á morgn ana. Þá þótti sjálf sagt að kenna fyr ir há degi á laug ar dög um og svo var les tími á sunnu dög um.” Við ur kenn ing in kom á óvart Dag rún sótti nám skeið ið Braut ar- gengi á veg um Impru til að átta sig á því hvern ig best væri að reka fyr- ir tæk ið Svað il fara. “Við er um allt af að prófa okk ur áfram. Mér fannst ég líka þurfa að læra meira um ýmsa út reikn inga og átta mig á því hvort við hefð um eitt hvað meira út úr þessu en ánægj una. Hún seg ist vissu lega hafa haft gagn af nám- skeið inu, ekki síst seinni hlut an um sem fjall aði um fjár mál, það hafi ver ið það sem hún var að leita eft ir að læra, ásamt mark aðs setn ing unni. “Það er allt af gagn legt að glíma við og læra eitt hvað nýtt. Það skipti líka máli að hafa verk efni stjóra á staðn um og leita til. Vikt or ía (Rán Ól afs dótt ir verk efn is stjóri At vest) að stoð aði mig heil mik ið. Það er ekki nóg að hafa fjar fundi og stöð- uga fyr ir lestra.” Dag rún seg ist munu leita áfram til At vest og ræða hug mynd ir sín ar við Vikt or íu. “Það er mik il vægt að ræða hug mynd ir sín ar við aðra og ég held að það hafi skipt máli að það voru bara kon ur á nám skeið inu. Ef eitt hvað er hefði þurft að vera meiri tími til að tengj ast inn byrð is. Tengsl in sem mynd uð ust eiga eft ir að hald ast.” Dag rún seg ir við ur kenn ing una sem henn ar við skipta hug mynd hlaut hafa kom ið virki lega á óvart. “ Þetta er mik il hvatn ing. Það þarf að sann færa fólk um af hverju ferða- lang arn ir ættu frek ar að koma með okk ur en hin um, og vera með vit að- ur um sér stöðu sína á lands vísu. Mað ur er allt af ef ins um það sem ver ið er að gera,” seg ir hún. “Hesta- ferð irn ar hafa ver ið farn ar í tíu ár og enn eru all ir ánægð ir, samt finn- ur mað ur til minni mátt ar kennd ar. “ Svað il far ir eru rétt nefni Þórð ur hef ur far ið í lang ar hesta ferð- ir síð an 1990 og byrj aði á þeim sem skemmti ferð um í fé lagi við aðra hesta áhuga menn, “til and legr ar upp bygg ing ar”, eins og hann orð ar það. “Nú er þetta orð inn lífs tíll. Ég þarf orð ið þrjár ferð ir til að ná af mér belgn um eft ir vet ur inn. Fyrsti kúnn inn kom 1993, þýsk kona sem var mjög ánægð með ferð ina, og þá fór mað ur að hugsa um hvort hægt væri að sam eina skemmt un ina og hafa eitt hvað upp úr þessu líka.” Fyrst fór um við yf ir Ófeigs fjarð- ar heiði en höf um far ið nú ver andi leið síð an 1995 eða 96. Ey vind ar- fjarð ará, Hvalá og Rjúk andi geta ver ið erf ið ar yf ir ferð ar. Við lent um t.d. í því kring um 10. júlí að það þurfti að brjóta nið ur snjó á bökk- um Hval ár til að kom ast að henni og urð um ekki vör við Rjúk anda þeg ar far ið var yf ir hana. Við misst- um hross í krap og vor um átta tíma á labbi í snjó í miðja leggi.” Því má kannski segja að ferð ir með Svað il- fara gátu orð ið sann kall að ar svað il- far ir. Gist í Sama tjaldi Ferð ir Svað il fara þró uð ust svo í það að far ið var yf ir Dranga jök ul að hluta, gamla við ar leið frá Strönd um yf ir í Djúp, og seg ir Þórð ur að það sé mark aðs vænni og eft ir minni legri leið. Ferða menn irn ir koma að Laug- ar holti en vegna skorts á al menn- ings sam göng um þarf stund um að sækja þá í Brú í Hrúta firði, en þang- að eru tæp ir 200 km aðra leið ina. Ekki er leng ur flog ið til Hólma vík- ur og rútu ferð ir eru aldr ei fleiri en þrjár í viku. Þetta telja þau Þórð ur og Dag rún að standi ferða þjón ustu og byggð veru lega fyr ir þrif um. Gist er í Laug ar holti fyrstu nótt- ina eft ir að ferð in hefst en síð an er ým ist gist í tjaldi eða göml um íbúð- ar hús um. Tjald ið er eitt af því sem ger ir ferð irn ar svo sér stæð ar en það er rúm gott tjald eins og Sam ar nota og kalla Lavu. Ferð ast er með tjald dúk inn en kam ín ur og stang ir geymd ar á án ing ar stöð um. Ferða- lang arn ir safna svo reka viði í eld- inn. Til að byrja með var gist fleiri næt ur í tjald inu en í einni ferð inni kom það upp að bú ið var að stela kam ínu á ein um án ing ar staðn um. Slag veð urs rign ing var og slydda og ekki hægt að þurrka fatn að þar sem kam ín una vant aði. Þá var hópn um boð in gist ing í Grunna vík og var hún vel þeg in. Eft ir þetta segj ast þau Þórð ur og Dag rún hafa tek ið þá með vit uðu stefnu að skipta við þá ferða þjón ustu að ila sem eru á leið inni og leggja sitt af mörk um til að sú þjón usta þríf ist. Þau kaupa nú þjón ustu í Grunna vík og Reykj ar- firði. Ferða lang ar taka sinn far ang- ur í hnakk tösk ur en hluti af kost in- um er send ur með bát að Dröng um og í Grunna vík. Fá ir en traust ir hest ar Yf ir leitt hafa við skipta vin ir Svað il- fara ver ið heppn ir með veð ur í ferð- un um en þær eru alla jafna farn ar í júlí mán uði og eru skipu lagð ar með rúm lega árs fyr ir vara. Leið in er mjög fjöl breytt því far ið er með strönd inni, þvert yf ir firði og þarf oft að sæta sjáv ar föll- um, göt um fylgt yf ir heið ar og eyði- byggð ir og loks far ið yf ir jök ul inn. Á svæð inu er mik ill og fjöl breytt ur gróð ur. Mið að er við að fara í tvær ferð ir á sumri en í fyrra var full bók- að í þrjár ferð ir. Fram að þvi hafði oft ast vant að í hóp ana og þá hafa þau til að mynda boð ið blaða mönn- um með og feng ið góða um fjöll un í blöð um eins og Geo, Geo speci al og Der Zeit. Við skipta vin irn ir eru all flest ir þýsku mæl andi en áhugi Ís lend inga er tals vert að auk ast. Að jafn aði fara átta manns í ferð ina auk Þórð ar sem er leið sögu mað ur í öll um ferð- um. Hann fær svo sér til að stoð ar van an Ís lend ing sem þekk ir bæði til hesta og ís lenskra að stæðna. Mið- að er við að hafa tvo hesta á mann. “Hrossa fjölda er hald ið í lág marki til að tak marka átroðn ing á land- inu, enda býð ur lands lag ið ekki upp á neinn elt inga leik við hross og mik il vægt að hafa hesta sem þekkja leið ina.” Einn ig fá þau þá hesta að láni, sem fá út úr ferð inni mikla þjálf un. Svað il fari legg ur mikla áherslu á sátt við um hverf ið og nátt úr una. “Júlí mán uð ur hent- ar best til ferð anna vegna ástands gróð urs og jarð vegs og að stæðna á jökl in um. Ef far ið væri í ferð ir fyrr að sumr inu þyrfti að fara aðra leið. Svo þarf víst líka að vera heima og heyja. Mik il vægt er að breyta ekki áætl un um þar sem ferða menn irn ir bóka snemma og eru lang flest ir að koma gagn gert til lands ins í þess ar ferð ir.” Ekki er tíð inda manni kunn ugt um aðr ar sam bæri leg ar hesta ferð ir á Vest fjörð um en þó munu vera ein- hverj ar hesta leig ur á svæð inu. Sum ar bú stað ir ekki fýsi leg ir Þeg ar rætt er um já kvæða upp bygg- ingu ferða þjón ustu af því tagi sem Svað il fari veit ir vakn ar sú spurn ing hvort ekki hafi kom ið til tals að bæta við ann ars kon ar þjón ustu, t.d. sum ar bú stöð um, á jörð inni? Dag- rún og Þórð ur segja að ekki vanti hug mynd irn ar í þeim efn um en tel ur að þeg ar mik il til finn inga leg tengsl séu við stað inn sé það ekki fýsi leg ur kost ur að veð setja jörð ina fyr ir stofn kostn aði og áhættu fjár- magni. Það þurfi alla vega að vera fyr ir sjá an legt að eitt hvað meira haf- ist upp úr því en bara vinn an, enda kaupi þau ekki mik ið vinnu afl ann- ars stað ar að. Svað il fari mark aðs et ur sig með- al ann ars gegn um heima síðu á slóð inni www.svad il fari-ice land. com/. Síð an er sett upp af þýsk- um ljós mynd ara og konu hans en ljós mynd ar inn ferð ast um Sviss, Aust ur ríki og Þýska land og stend ur fyr ir 50-70 uppá kom um með ljós- mynda sýn ing um á ári. Uppi stað an í Ís lands mynd um hans er úr ferð með Svað il fara. Þó nokk uð hef ur ver ið um að fyr ir spurn ir ber ist gegn um hann. Þá eru Svað il fari í við skipt- um við litla ferða skrif stofu í Þýska- landi. “Svo er það Dóra (Dor ot hee Lu becki) ferða mála full trúi, við vær- um ekk ert án henn ar,” seg ir Þórð ur. “Hún er mjög dug leg og bak grunn- ur henn ar er ómet an leg ur, svo og sjón ar horn henn ar á hlut ina. Við Ís lend ing ar lát um stund um eins og við sé um enn á tog ur um að fiska í skreið. Dóra sér mögu leika sem við sjá um ekki. Hún benti okk ur með al ann ars á ráð stefnu í Hanno ver um nátt túru tengda og um hverf is væna ferða þjón ustu sem við fór um á og vor um með kynn ingu þar. Einn ig feng um við við tal við norð ur- þýska út varp ið gegn um hana.” Erf ið ar sam göng ur Skort ur á al menn ings sam göng um stend ur ferða þjón ustu og bú setu fyr- ir þrif um og þá ekki síð ur skort ur á há hraða net teng ingu. Telja Þórð- ur og Dag rún að fram tíð ar byggð standi og falli með þessu. Ætt liða- skipti á jörð um séu ólík leg þar sem þess ar að stæð ur standi í vegi fyr ir að fólk sem þó vill eiga heima út á landi flytj ist í sveit ir. Sem dæmi nefna þau að þeg ar Dag rún flutti í Djúp ið hafi henni boð ist vinna sem hefði mátt sinna í fjar vinnslu ef net- teng ing hefði ver ið til stað ar. Eins og al gengt er orð ið til sveita hafa þau Þórð ur og Dag rún stund- að ým is störf sam hliða bú skapn- um. Dag rún hef ur t.a.m. ver ið við af leys inga kennslu í Grunn skól an- um á Hólma vík og þau sjá einn ig um skóla akst ur úr Djúp inu. Í vet ur eru börn in þeirra þau einu sem eru í Grunn skóla Hólm vík ur úr fyrr um Naut eyr ar hreppi. Akst urs leið in er 70 km hvora leið og tek ur tæp an klukku tíma við venju leg ar að stæð- ur, en skóli hefst klukk an 8:10 á morgn ana. Þau segja það ekki vera marga daga yf ir vet ur inn sem börn- Leið ar lýs ing Svað il ferða Á fyrsta degi ferð ar inn ar er far- ið frá Lauga landi, riðið nið ur Skjaldf ann ar dal, yf ir Kalda lón á fjöru og end að á Tyrð ilm ýri á Snæ fjalla strönd. Á öðr um degi er lagt upp frá Tyrð ilm ýri og riðið með fram strönd inni að Sút- ara búð um í Grunna vík þar sem gist er í tjaldi. Á þriðja degi er hald ið yf ir Leiru fjörð inn Hrafn- fjörð um Skor ar heiði og gist í tjaldi í Furu firði. Fjórða dag inn er far ið um Svarta skarð of an í Þara lát urs fjörð, yf ir Reykj ar fjarð- ar háls í Reykj ar fjörð þar sem gist er í gömlu íbúð ar húsi. Á fimmta degi er dval ið þar og lát- ið líða úr sér í sund laug inni, far- ið í göngu túr og/eða stutt an reið- túr um ná grenn ið. Sjötta dag inn er svo hald ið áfram út Siglu vík, yf ir Geir ólfs gnúp of an í Skjald- ar bjarn ar vík, fyr ir Bjarna fjörð og að Dröng um þar sem gíst er í tjaldi. Hringn um er síð an lok að á sjö unda degi en þá er far ið upp Meyj ar dal, yf ir Dranga jök ul og nið ur Skjaldfann ar dal að Lauga- landi en sú leið var far in þeg ar Djúp menn sóttu reka við yf ir á Strand ir. Lé leg ar sam göng ur eru hem ill á ferða þjón ustu Rætt við Dag rúnu og Þórð í Laug ar holti við Djúp en þau fengu ný lega verð- laun fyr ir við skipta hug mynd sína um hesta ferð ir um Jök ul firði og Strand ir Þórður Hall dórsson, Dag rún Magn úsdóttir og börn in þeirra Hall dór Kári og Sunne va Guð rún.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.