Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 20
Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200720 Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2007 15.-16. febrúar 2007 Haldið í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar og í Ráðstefnusölum Hótel Sögu. Sameiginleg dagskrá: Fimmtudagur 15. febrúar – Fundarsalur IE, Sturlugötu 8 08:15 Skráning og afhending gagna 09:00 Setning: NN 09.10 Inter- og intra-specific variability in the response to elevated CO2 Research Station ART, Zürich Andreas Lüscher o. fl., Zürich 09:40 Áhrif skógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun Guðmundur Halldórsson, Tilraunastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá og Edda S. Oddsdóttir, Landgræðsla Ríkisins 10.05 Umræður og fyrirspurnir 10.20 Kaffihlé 10.40 Landbúnaðarrannsóknir í umhverfi samkeppnissjóða Hans K. Guðmundsson, Rannís 11.10 Nýjar aðferðir í landbúnaðarráðgjöf, ráðgjafartækni, - tengsl við rannsóknir og miðlun Ole Kristensen, landskonsulent hjá DLBR (Dansk landbruksrådgivning) 11.40 Umæður og fyrirspurnir 12.00 Hádegishlé Fimmtudagur e.h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS - Súlnasalur Þrjár samhliða málstofur: Málstofa A: Erfðaauðlindir 13:00 Líkleg þróun veðurfars á Íslandi með tilliti til ræktunar Haraldur Ólafsson, Háskólinn í Björgvin, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Mógilsá og Áslaug Helgadóttir, LbhÍ, Jónatan Hermannsson, LBHÍ og Ólafur Rögnvaldsson 13:30 Mikilvægi erfðafjölbreytileika fyrir kynbætur framtíðarinnar Jón Hallsteinn Hallsson, LbhÍ 13:50 Útlitsbreytileiki íslenska birkisins Ægir Þór Þórsson, Kesara Jónsson, Snæbjörn Pálsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson, HÍ 14:20 Erfðabreytileiki „íslenskrar“ alaskaaspa Freyr Ævarsson, Mógilsá/HÍ 14:40 Umræður og fyrirspurnir 15:00 Veggspjaldasýning Fimmtudagur 15. febrúar e. h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS - Hliðarsalur Málstofa B: Matvæli frá landbúnaði 13:00 Þróun matvæla úr íslenskum landbúnaði með áherslu á kjöt Guðjón Þorkelsson, Matís 13:30 Líftækni í þágu matvæla frá landbúnaði Ragnar Jóhannsson, Matís 13:50 Matís ohf. Helstu verkefni er varða öryggi og heilnæmi matvæla Franklín Georgsson, Matís 14.10 Niðurstöður mælinga á aðskotaefnum í íslenskum landbúnaðarafurðum Guðjón Atli Auðunsson, Iðntæknistofnun 14:30 Íslenskt grænmeti og bygg - Þróun afurða og hollusta ´ Ólafur Reykdal og Valur Norðri Gunnlaugsson, Matís 14:50 Umræður og fyrirspurnir 15:00 Veggspjaldasýning Fimmtudagur 15. febrúar e.h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS-Sunnusalur Málstofa C. Þverfagleg skipulagsvinna 13:00 Hlutverk jarðlaga í meðferð lands í landbúnaðarnotum og samspil jarðalaga og skipulagslaga Atli Már Ingólfsson, landbúnaðarráðuneyti 13:30 Aðalskipulag sveitarfélaga Stefán Thors, Skipulag ríkisins Aðalskipulag sveitarfélaga – skúffuplagg eða gagnlegt stjórntæki? 13:50 A. Sýn sveitarstjórnarmanns á landnotkun m.t.t. landbúnaðar Sigurður Ingi Jóhannsson, Sveitarstjórn Hrunamannahrepps 14:10 B. Sýn skipulagsfræðings - þverfagleg samvinna við skipulagsgerð Sigríður Kristjánsdóttir, LbhÍ 14:30 C. Sýn embættismanns NN 14:50 Umræður og fyrirspurnir Veggspjaldasýning Föstudagur 16. febrúar. Fundarsalir á 2. hæð RSHS-Súlnasalur Tvær samhliða málstofur Málstofa A, Erfðaauðlindir - framhald 09:00 Uppruni íslenska hestsins Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir og Jón Hallsteinn Hallsson, LbhÍ 09:20 Erfðabreytileiki íslenska fjárhundsins Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, LbhÍ 09:40 Rannsóknir á erfðabreytileika og verndunargildi sauðfjár- og nautgripakynja í Norður Evrópu Emma Eyþórsdóttir, LbhÍ 10:00 Árangur í kynbótum á bleikju og næstu skref Einar Svavarsson, Hólaskóli 10:20 Kaffihlé 10:40 Rannsóknir á erfðabreytileika lax í Elliðaánum í tíma og rúmi Leó A. Guðmundsson og fl. 11:00 Rannsóknir á erfðaeiginleikum hornsíla Eik Elfarsdóttir og Bjarni Jónsson, Veiðimálastofnun 11:20 Nýjar afurðir úr gömlum – nýting gömlu búfjárkynjanna Laufey Steingrímsdóttir, Lbhí 11:40 Umræður og fyrirspurnir 12.00 Hádegishlé Föstudagur 16. febrúar. Fundarsalir á 2. hæð RSHS - Sunnusalur Málstofa D: Áhrif skógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun. 09:00 Kolefnisbinding með nýskógrækt. Nýjustu rannsóknarniðurstöður Brynhildur Bjarnadóttir og Bjarni D. Sigurðsson, Mógilsá 09:20 Áhrif skógræktar á þéttleika jarðvegsdýra Edda S. Oddsdóttir og Guðmundur Halldórsson, Mógilsá 09:40 Áhrif nýskógræktar á landslag Auður Sveinsdóttir, LbhÍ 10:05 Skógar til útivistar og náttúrutengdrar ferðaþjónustu Jón Geir Pétursson, o.fl, SÍ/ Mógilsá 10:30 Kaffihlé 10:50 Gróðurfarsbreytingar í kjölfar skógræktar. Samanburður á birki- og barrskógum Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon og Bjarni D. Sigurðsson, NÍ 11:15 Áhrif skógræktar á fuglalíf Ólafur Nielsen, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, NÍ 11:35 Umræður og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé Föstudagur 16. febrúar e. h. Fundarsalur RSHS - Hliðarsalur Þrjár samhliða málstofur Málstofa E: Fiskar og veiði 13:00 Landnám seiða í nýjum árfarvegi Úlfarsár undir Vesturlandsvegi Friðþjófur Árnason, Veiðimálastofnun 13:20 Áhrif ræsa og brúa á ferðir fiska og búsvæði þeirra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, LR og Bjarni Jónsson, Veiðimálastofnun 13:40 Notkun mælimerkja til könnunar á farleiðum og búsvæðum laxa í sjó Sigurður Már Einarsson og Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun 14:00 Áhrif “veiða og sleppa” á laxastofna og veiðitölur Guðni Guðbergsson og Sigurður Már Einarsson, Veiðimálastofnun 14:20 Sjóbleikja í Vesturdalsá. Lífssaga og búsvæðanotkun Ingi Rúnar Jónsson og Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun 14:40 Vatnaflóki (Didymosphenia geminata) samanburður á útbreiðslu 1997 og 2006 Ingi Rúnar Jónsson, Veiðimálastofnun 15:00 Eiginleikar gönguseiða laxa og endurheimtur þeirra úr sjó Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun 15:20 Kaffihlé 15:40 Fjölbreytileiki bleikjustofna. Þýðing fyrir nýtingu og verndun Bjarni Jónsson, Veiðimálastofnun 16:00 Fæðuatferli og búsvæðaval laxfiska í ám Stefán Óli Steingrímsson og Tyler D. Tunney, Hólaskóli 16.20 Samhliða þróun ? – Fjölbreytileiki dvergbleikju á Íslandi Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hólaskóli 16.40 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Þingslit Föstudagur eh – Salur RSHS - Súlnasalur Málstofa F: Búfjárrækt 13.00 Heimsráðstefna um búfjárerfðafræði og búfjárkynbætur í Brasilíu Jón Viðar Jónmundsson, BÍ, Emma Eyþórsdóttir, LbhÍ, Magnús B. Jónsson, LbhÍ og Baldur H. Benjamínsson, LK 13:35 Umræður og fyrirspurnir 13.55 Hagkvæmni ólíkra framleiðslukerfa í sauðfjárrækt – dreifing sláturtíma Jóhannes Sveinbjörnsson og Emma Eyþórsdóttir, LbhÍ 14.10 Uppeldi ungkálfa. Áhrif kjarnfóðurs með mismiklu tréni á vöxt og heilbrigði kálfa Grétar H. Harðarson, o. fl., LbhÍ 14.30 Nýting belgjurta til fóðurs við íslenskar aðstæður Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ 14.50 Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju Þórey Bjarnadóttir, Emma Eyþórsdóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson , LbhÍ 15.10 Heykögglar fyrir sláturlömb – niðurstöður tilrauna Þórarinn Lárusson, BsA og Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ 15.30 Kaffihlé 15:45 Ný tækni – Rafrænt dilkakjötsmat Valur Gunnlaugsson, Matís 16:05 Áhrif sláttutíma á nýtingu Vallarfoxgrass í hrossum Sveinn Ragnarsson, Hólar, Háskólinn á Hólum 16:25 Samantekt á kostnaði við aðgerðir og bætur vegna riðu og garnaveiki í sauðfé 1998 - 2004, ásamt hagfræðilegu mati á núverandi aðgerðum. Jónas Bjarnason og Andri Ottesen, Hagþjónustan landbúnaðarins 16:45 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Þingslit Föstudagur 16. febrúar e.h. Salur RSHS - Sunnusalur Málstofa G: Jarðvegur og gróður (jarðvegur, jarðrækt og landgræðsla) 13:00 Áhrif hitastigs á lífmassa og örveruvirkni í íslenskum landbúnaðarjarðvegi Rannveig Guicharnaud, LbhÍ 13:20 Langtímatilraunir í jarðrækt, hlutverk og dæmi um áhrif N-áburðar á auðleyst næringarefni Þorsteinn Guðmundsson, Hólmgeir Björnsson og Guðni Þorvaldsson, LbhÍ 13:40 Nýting haustáburðar til sprettu Guðni Þorvaldsson, LbhÍ 14:00 Uppgræðsla flagmóa í Skagafirði Anna María Ágústsdóttir, LR, Ása L. Aradóttir, LbhÍ og Bjarni Maronsson, LR 14:20 Vistfræðilegt og sjónrænt mat á árangri landgræðslu Þórunn Pétursdóttir, LR 14:40 Umræður og fyrirspurnir 15:00 Kaffihlé Málstofa H: Mýraeldar 2006 - Atburðarás og áhrif á lífríki 15:20 Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem brann Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson og Bjarni Kristinn Þorsteinsson NÍ 15:40 Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum 2006 á gróðurfar og uppskeru Járngerður Grétarsdóttir og Jón Guðmundsson, LbhÍ 16:00 Skammtímaáhrif sinuelda á Mýrum 2006 á smádýr og fugla Guðmundur A. Guðmundsson, Erling Ólafsson, María Ingimarsdóttir, NÍ 16:20 Áhrif Mýraelda á eðlis- og efnaþætti vatns sumarið 2006 Hilmar Malmquist ofl. Náttúrufræðistofu Kópavogs 16:40 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Þingslit

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.