Bændablaðið - 28.01.2009, Page 17

Bændablaðið - 28.01.2009, Page 17
13 Bændablaðið | miðvikudagur 28. janúar 2009 Fimmtudagur 12. febrúar f.h. - Fundarsalur ÍE, Sturlugötu 8 Sameiginleg dagskrá: 08:15 Skráning og afhending gagna 09:00 Setning 09:10 Þjóðhagslegur kostnaður núverandi landbúnaðarkerfis á Íslandi Daði Már Kristófersson 09.40 Kaffihlé 10:00 „The Common Agricultural Policy up to 2013: models for implementation“ Simon Kay, ISPRA 10:30 Áhrif aðildar að ESB á landbúnaðarframleiðslu og dreifbýli Guðmundur Sigþórsson 11:00 Almennar umræður 12.00 Hádegishlé Fimmtudagur 12. febrúar e.h. - Fundarsalir á 2. hæð Hótel Saga Samhliða málstofur: Málstofa A: Matvælaframleiðsla í breyttu umhverfi 13:00 Breytt umhverfi – ný tækifæri Sjöfn Sigurgísladóttir 13:20 Hagnýting rekjanleika. Upprunamerkingar Sveinn Margeirsson 13:40 Tækifæri í lífrænni fiskeldisframleiðslu Helgi Thorarensen og Gunnar Á. Gunnarsson 14:00 Frjálst flæði búfjárafurða Jón Gíslason 14:20 Hætta á að búfjársjúkdómar berist til landsins Halldór Runólfsson 14:40 Sjúkdómsvaldandi örverur í búfjárafurðum Sigurborg Daðadóttir 15:00 Auðlindanotkun í framleiðslu hráefnis til matvælaframleiðslu Jón Árnason 15:20 Hlutur skógræktar í ræktunarlandi framtíðarinnar Björn Traustason og Fanney Ósk Gísladóttir 15:40 Umræður og fyrirspurnir 16:00-18:00 Veggspjaldasýning og léttar veitingar Málstofa B: Menntun í landbúnaði, tækifæri og framtíðarsýn 13:00 Straumar og stefnur í háskólamenntun í landbúnaði Ágúst Sigurðsson 13:20 Sérhæfing og nýsköpun í háskólastarfi á landsbyggðinni Skúli Skúlason 13:40 Starfsmenntun á háskólastigi Guðrún Helgadóttir 14:00 Þróun háskólamenntunar í náttúrufræði og búvísindum á Íslandi Björn Þorsteinsson 14:20 Vísindin efla alla dáð – rannsóknanám í landbúnaði Laufey Steingrímsdóttir (og NN) 14:40 Hlutverk og tækifæri endurmenntunar í landbúnaði Guðrún Lárusdóttir 15:00 Þróun og uppbygging náms í hestamennsku og hrossarækt Víkingur Gunnarsson 15:20 Þróun og framtíðarhorfur í matvælatengdu námi Guðjón Þorkelsson 15:40 Umræður 16:00-18:00 Veggspjaldasýning og léttar veitingar Föstudagur 13. febrúar f.h. Samhliða málstofur: Málstofa C: Nýsköpun í dreifbýli - smáframleiðsla matvæla 9:00 Frumleg hugsun - forskot í framtíðinni Arna Björg Bjarnadóttir 9:20 Nýsköpun og fjölþætting tekjustofna á býlum Anna Karlsdóttir, Magnfríður Júlíusdóttir og Inga Elísabet Vésteinsdóttir 9:40 Þróun sjálfbærrar skotveiðitengdrar ferðaþjónustu Eyrún Jenný Bjarnadóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir 10:00 Verðmæti úr bæjarlæknum – er búhnykkur í bleikjueldi? Ólafur Sigurgeirsson 10:20 Kaffihlé 10:40 Matvæli beint frá býli, heilbrigðiskröfur heimaframleiðslu Sigurður Örn Hansson 11:00 Lausnir við vöruþróun í smáframleiðslu Þóra Valsdóttir 11:20 Áhugi ferðamanna á svæðisbundnum mat, niðurstöður spurningakannanna Laufey Haraldsdóttir 11:40 Stefnumörkun smáframleiðslu Guðmundur H. Gunnarsson 12:00 Umræður 12:30 Hádegishlé Málstofa D: Aðbúnaður og heilbrigði búfjár (1/1 dagur) 09:00 Siðfræðileg álitamál í sambandi við búfjárframleiðslu Torfi Jóhannesson 09:20 Atferli búfjár og hönnunarforsendur nærumhverfis þess Snorri Sigurðsson 09:40 Welfare Quality Andrea Ruggeberg og fleiri 10:00 Erfðagreiningar dýra Sigríður Hjörleifsdóttir, Sigurlaug Skírnisdóttir, Alexandra M. Klonowski, Sigurbjörg Hauksdóttir, Steinunn Magnúsdóttir og Kristinn Ólafsson 10:20 Kaffihlé 10:40 Fóðrun hrossa – meltanleiki o.fl. Sveinn Ragnarsson 11:00 Atferli hesta á húsi: áhrif stíustærðar og fjölda í stíu Sigtryggur Veigar Herbertsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir 11:20 Hross í hollri vist – staða hesthúshönnunar á Íslandi Sigtryggur Veigar Herbertsson 11:40 Útivist kúa og notkun mjaltaþjóna Snorri Sigurðsson og Helgi Björn Ólafsson 12:00 Umræður og fyrirspurnir 12:30 Hádegishlé Málstofa E: Vatnavistfræði 09:00 Þörungar og smádýralíf í Lagarfljóti Jón S. Ólafsson, Haraldur R. Ingvason og Íris Hansen 09:20 Lífsferlar hryggleysingja í straumvatni Elísabet Hannesdóttir 09:40 Mikilvægi vistfræðilegra þátta fyrir fjölbreytileika dvergbleikju Bjarni K. Kristjánsson 10:00 Óðalsatferli bleikju- og urriðaseiða í ám Guðmundur S. Gunnarsson og Stefán Ó. Steingrímsson 10:20 Kaffihlé 10:40 Göngumynstur og hrygningarstaðir laxa í Laxá í Aðaldal Kristinn Ólafur Kristinsson, Guðni Guðbergsson og Gísli Már Gíslason 11:00 Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum Halla Kjartansdóttir og Sigurður Már Einarsson 11:20 Lífþyngd og framleiðsla smáseiða og gönguseiða laxa í Vesturdalsá og Elliðaám Þórólfur Antonsson, Friðþjófur Árnason og Ingi Rúnar Jónsson 11:40 Framvinda fiskstofna í miðlunar- og uppistöðulónum Guðni Guðbergsson 12:00 Umræður og fyrirspurnir 12.30 Hádegishlé Föstudagur 13. febrúar e.h. Málstofa F: Jarðrækt, belgjurtir og áburður 13:30 Meiri belgjurtir: meira og betra fóður – minni áburður? Áslaug Helgadóttir, Sigríður Dalmannsdóttir, Þórdís Kristjánsdóttir og Þórey Ólöf Gylfadóttir 13:50 Belgjurtir til beitar og sláttar Jóhannes Sveinbjörnsson, Þórey Ólöf Gylfadóttir og Steingrímur Þór Einarsson 14:10 Niturferlar í hvítsmáratúni – áhrif hitastigs og smárastofna á niturnám Þórey Ólöf Gylfadóttir, Matthias Zielke og Áslaug Helgadóttir 14:30 Niturnám úr lofti í belgjurtum og tveimur trjátegundum Friðrik Pálmason, Jón Guðmundsson og Halldór Sverrisson 14:50 Sjúkdómar í byggi – Greining á erfðafjölbreytileika og sýkingarhæfni íslenskra sveppastofna Tryggvi Sturla Stefánsson og Jón Hallsteinn Hallsson 15:10 Kaffihlé 15:30 Afdrif niturs og fosfórs í áburðartilraunum á Geitasandi Guðni Þorvaldsson, Þorsteinn Guðmundsson og Hólmgeir Björnsson 15:50 Leið til að lækka áburðarkostnað á kúabúum – bætt nýting búfjáráburðar Þóroddur Sveinsson 16:10 Nýting sláturúrgangs í áburð, kjötmjöl og moltu Valgeir Bjarnason 16:30 Umræður 17:00 Ráðstefnuslit Málstofa G: Frá sandi til skógar 13:30 Áhrif rasks á birkivistkerfi Jóhann Þórsson 13:50 Gróðurbreytingar á Skeiðarársandi Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 14:10 Landnám og útbreiðsla birkis á Skeiðarársandi Magdalena Milli Heidl, Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 14:30 Skógeyjarsvæðið - endurheimt votlendis úr sandi Sveinn Runólfsson, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir 14:50 Vatnið á sandinum Berglind Orradóttir o.fl. 15:10 Kaffihlé 15:30 Þróun jarðvegsþátta við uppgræðslu á Geitasandi Ólafur Arnalds, Berglind Orradóttir og Brita Berglund 15:50 Áhrif uppgræðsluaðgerða á gróðurframvindu Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir 16:10 Hekluskógar Hreinn Óskarsson 16:30 Umræður 17:00 Ráðstefnuslit Málstofa H: Aðbúnaður og heilbrigði búfjár (frh.) 13:30 Framleiðslusjúkdómar í mjólkurkúm Grétar Hrafn Harðarson 13:50 Erfðafjölbreytileiki innan íslenska nautgripastofnsins metinn með örtunglum og greiningu á einbasabreytileikum Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir, Magnús B. Jónsson og Jón Hallsteinn Hallsson 14:10 Vöxtur og þrif kálfa sem ganga með móður Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Sindri Gíslason 14:30 Fósturlát í gemlingum Emma Eyþórsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Jón Viðar Jónmundsson o.fl. 14:45 Greining á ástæðum dauðfæddra lamba Emma Eyþórsdóttir, Jón Viðar Jónmundsson, Sigurður Sigurðarson og Hjalti Viðarsson 15:00 Breytingar á vanhöldum lamba á Íslandi á síðasta áratug Jón Viðar Jónmundsson 15:15 Kaffihlé 15:30 Móðuratferli sauðfjár Hafdís Sturlaugsdóttir og Anna Guðrún Þórhallsdóttir 15:50 Úttekt á aflífun sláturlamba og kælingu kjöts Guðjón Þorkelsson og Óli Þór Hilmarsson 16:10 Fjárrag, meðferð sauðfjár og aðbúnaður við flutninga Unnsteinn Snorri Snorrason 16:30 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Ráðstefnuslit Ath. Birt með fyrirvara um Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2009 12.-13. febrúar 2009

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.