Bændablaðið - 28.01.2009, Page 20

Bændablaðið - 28.01.2009, Page 20
16 Bændablaðið | miðvikudagur 28. janúar 2009 Á markaði Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur fyrir desember 2008 Framleiðsla des.08 okt.08 des.08 jan.08 des.08 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % m.v. 12 mán.2008 des.07 3 mán. 12 mán. Alifuglakjöt 506.666 1.498.468 7.380.532 -7,4 -23,0 -2,9 26,8% Hrossakjöt 171.388 518.393 1.005.198 45,0 13,8 6,2 3,6% Nautakjöt 257.504 896.591 3.606.948 7,2 -11,0 1,4 13,1% Sauðfé * 16.787 4.981.670 8.930.494 -24,2 1,2 3,3 32,4% Svínakjöt 531.393 1.752.335 6.662.139 13,1 12,5 9,4 24,2% Samtals kjöt 1.483.738 9.647.457 27.585.311 6,2 -2,4 2,8 Mjólk 10.588.572 29.391.400 126.051.629 5,2 0,0 1,0 Sala innanlands Alifuglakjöt 488.845 1.565.707 7.394.928 -8,1 -16,0 -0,8 28,6% Hrossakjöt 84.345 279.717 677.105 83,0 33,2 5,0 2,6% Nautakjöt 269.082 899.935 3.613.396 8,0 -10,2 1,4 14,0% Sauðfé ** 570.199 2.029.517 7.481.102 20,9 14,2 7,8 29,0% Svínakjöt 534.282 1.754.276 6.666.533 13,6 12,6 9,5 25,8% Samtals kjöt 1.946.753 6.529.152 25.833.064 10,0 1,8 4,6 Sala á próteingrunni 9.194.460 28.860.631 117.119.187 4,9 -0,4 2,0 Sala á fitugrunni 11.072.047 30.154.065 112.296.910 3,9 1,6 3,3 * Sauðfé lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. ** Sala á sauðfé p.r. mánuð er sala frá afurðastöðum til kjötvinnsla og verslana. Árið 2008 var metár í kjötsölu, bæði í heildarmagni og sölu á íbúa. Alls seldust 25.833 tonn af kjöti eða 81,5 kg á íbúa, 2 kg meira en árið 2007. Sala á kinda- kjöti var 7.481 tonn, 7,8% meira en 2007 og sú mesta síðan 1993 en þá var kindakjötssala 8.088 tonn. Metsala var á svínakjöti, 6.667 tonn, 9,5% meira en árið 2007. Sala nautakjöts var 3.613 tonn, 1,4% aukning frá fyrra ári og 677 tonn seldust af hrossakjöti. Sala alifuglakjöts var 7.395 tonn, 0,8% samdráttur frá fyrra ári en þá var meiri sala en nokkru sinni áður á alifuglakjöti. Framleiðsla kjöts var 27.585 tonn, 2,8% meiri en árið 2007. Sala kjöts á íbúa er sýnd á mynd 1. Aukning varð í sölu kinda- og svínakjöts á íbúa frá fyrra ári, nauta- kjötssala var svipuð en lítilsháttar samdráttur í sölu alifuglakjöts á íbúa. Meiri breytingar sjást ef litið er 10 ár aftur í tímann. Þá sést að sala alifuglakjöts á íbúa hefur 2,2-faldast og svínakjötsneysla aukist um 25%. Sala nautakjöts hefur hins vegar dregist saman um 1,8 kg á íbúa og kindakjöts um 1,3 kg á íbúa. Því er þó við að bæta að á tímabilinu janú- ar til nóvember nam innflutningur á kjöti sem svarar 3,5 kg á íbúa. Þar af voru 1,6 kg alifuglakjöt, 1 kg nauta- kjöt og 0,9 kg svínakjöt. Markaðshlutdeild einstakra kjöt- tegunda hefur því breyst í samræmi við þetta, þrjár kjötgreinar skipta með sér 80% af markaðnum nú. Fyrir tíu árum skar kindakjötssala sig hinsvegar verulega frá öðrum kjötgreinum með 37% markaðs- hlutdeild, sjá mynd 2. Metár var í framleiðslu mjólk- ur eins og áður hefur komið fram, rösklega 126 millj. lítra mjólkur. Sala á fitugrunni jókst um 3,3% frá fyrra ári og á próteingrunni um tæp 2%. Þegar litið er á sölu afurða á íbúa í lítrum á kg kemur fram sölu- aukning drykkjarmjólkur en sam- dráttur í sölu á jógúrt og skyri. Sala osta á íbúa fer enn vaxandi og nam 16 kg/íbúa á síðasta ári./EB Sala helstu mjólkurvara í ltr. og kg á íbúa 2007 2008 Mjólk 134,9 137,6 Rjómi 7,8 7,8 Jógúrt 11,8 10,0 -innflutt 0,2 0,0 Skyr 10,9 10,3 Viðbit 5,6 5,7 Ostar 15,8 16,0 Innfl. ostar 0,7 0,0 Duft 2,2 2,0 Heimsmarkaðsverð á korni hefur nú hækkað á ný eftir að lágmarki virðist hafa verið ná í lok árs 2008. Hæst var verðið í mars (hafrar) og um mitt sumar (hveiti, sojabaunir og maís). Verð á öllum tegundum hefur hækkað á fyrstu vikum ársins 2009. Enn lækkar meðalverð á greiðslumarki Þann 1. febrúar n.k. verða staðfest viðskipti með 174.435 lítra greiðslumarks. Alls eru viðskipti frá upphafi verðlagsársins þá orðin 1.252.455 lítrar sem er 60% af því sem selt hafði verið á sama tíma í fyrra. Meðalverð síðustu 500 þús. lítra er nú 221,14 kr og hefur lækk- að um 27,3% frá meðalverði við upphaf verðlagsársins. /EB Verð á greiðslumarki verðlagsárið 2008-2009 Dagsetning gildistöku Sala á greiðslu- marki ltr. Uppsafnað frá upphafi verðlagsárs, ltr. Meðalverð síðustu 500.000 ltr. kr/ltr* 1. september 2008 783.381 783.381 304,22 1. október 2008 19.387 802.768 297,52 1. nóvember 2008 0 802.768 - 1. desember 2007 101.756 904.524 288,32 1. janúar 2009 173.496 1.078.020 238,24 1. febrúar 2009 174.435 1.252.455 221,14 * Að baki meðalverði er að lágmarki miðað við síðustu 500 þúsund lítra. Metsala á kjöti 2008 Mynd 1 Kjötsala í kg/íbúa Mynd 2 Markaðshlutdeild eistakra kjöttegunda Meðfylgjandi mynd sýnir þróun verðs þriggja áburðarhráefna á heimsmarkaði í íslenskum krónum á árinu 2008. Notað er meðalgengi bandaríkjadals í hverjum mánuði en heimsmark- aðsverð er gefið upp vikulega. Engu að síður ætti hér að fást nokkuð glögg mynd af þróuninni. Heimsmarkaðsverð náði hámarki í september sl. en hefur síðan fallið hratt í takt við lækkandi olíuverð í heiminum. Í bandaríkjadölum er verðið nú lægra en það var í ársbyrjun 2007. Vegna lækk- unar á gengi krónunnar er hráefnaverð í íslensk- um krónum 30% hærra á ammóníum og tvöfalt hærra á kalkammóníumnítrati en það var í ársbyrj- un. Verð á fosfórsýru í íslenskum krónum (ekki á myndinni) er sömuleiðis þrefalt hærra en það var í ársbyrjun. EB Þróun verðs á áburðarhráefnum á heimsmarkaði

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.