Bændablaðið - 28.01.2009, Síða 26

Bændablaðið - 28.01.2009, Síða 26
22 Bændablaðið | miðvikudagur 28. janúar 2009 Galloway til sölu. Nokkrar Galloway- kvígur til sölu. Sími 848-1992. Til á lager á hagstæðu verði. Snjóblásarar 2,29-2,59-2,74 m. Fjölplógar 3m, skekkjanlegar snjó- tennur 2,65 m og snjókeðjur. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Til sölu notuð Avant fjósvél með skóflu, greip og brettagaffli. Einnig notaður 96” jarðtætari. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Hnífatætari 2,35- 2,60 m. Ávinnsluherfi (slóðar) 4 m. Flagjöfnur 3,0 m. Uppl. í sími 587- 6065 og 892-0016. Til á eldra verði diskasláttuvélar 2,6 m- 3,05 m, stjörnumúgavélar 3,4 m- 6,8 m, heytætlur 7,2 m, hjólarakstr- arvélar 6m. Uppl. í sími 587-6065 og 892-0016. Kerrur í ýmsum stærðum. Hentugar í flutninginn úr kaupstaðnum, fjár- flutninga og heybaggana. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Woodypet spónakögglar í 13,6 kg pokum. Bjóðum einnig spónaköggla í 800 kg stórsekkjum. Brimco ehf., sími 894-5111, www.brimco.is Til sölu heyrúllur í Eyjafirði. Til sölu heyrúllur, nokkrar rúllur af ábornu heyi en einnig rúllur sem henta fyrir útigangshross. Uppl. í síma 462- 4947 eftir kl. 19. Til sölu Pajero dísel, 2,8 turbo, árg. ´97, ekinn 320.000 km með laskaða vél (slitin tímakeðja og bognir ventl- ar, hedd í lagi). Vel við haldið, lítur vel út. Uppl. í síma 659-8642, Viðar. Eða senda fyrirspurnir á vidarjons@ hive.is Ég ætla að selja PS2 á kr. 15.000. Uppl. í síma 456-2080 eða á net- fangið smarikiller@hotmail.com Til sölu Komet Plusvac 20 vacump- ökkunarvél, glært lok og tvöföld pokalíming, 41 cm. Verð kr 250.000 m. vsk. Uppl. í síma 893-7205. Til sölu ónotuð Niewiadow-kerra, burðargeta 1.000 kg, lengd 300 cm, breidd 130 cm. Kostar 290.000 + vsk. hjá Vélum og þjónustu. Ásett verð 220 þús. Einnig til sölu gólf- og veggflísar. Uppl. í síma 899-9501 e. kl 16.00. Til sölu Ski-doo Nordisk vélsleði, árg. ´82. Æskileg skipti á Polaris Trail Boss fjórhjóli. Vél og kassi mega vera biluð. Uppl. í síma 894-7701. Til sölu Suzuki Sidekick, upphækk- aður, árg. ´93. Tveir umgangar af felgum og dekkjum. Bodyfesting þarfnast lagfæringar. Verð kr. 120.000. Uppl. í síma 866-6117. Til sölu afgangs byggingarefni. Blikkstoðir 90 stk., gipsskrúfur, tvö- faldur eldhúsvaskur, lektur 60 stk. og rakasperruplast. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 431-5552. Kúaburstar. Eigum til góða og netta kúabursta. Mjög hentugir fyrir geld- neyti. Kr.19.750 m. vsk. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Hliðgrindur. Hliðgrindur stækk- anlegar allt að 1 mtr. Upplagðar líka í gripahúsin. Brimco ehf., s. 894- 5111, www.brimco.is Hringgerði. Hringgerði til að nota úti sem inni. Frábær við tamninguna. Engin verkfæri við uppsetningu. Brimco ehf., s. 894-5111, www. brimco.is Til sölu Bens 307, árg.1982. Sendibifreið breytt sem húsbíll, sími 897-2071. Til sölu hey í rúllum og stórbögg- um, 80x80 cm. Stórbaggar, verð kr. 3.900, 580 stk. Nýræktargras. Rúllur. Verð kr. 4.000 stk. 200 rúll- ur í boði. Pinnatætari, Brevigleri. Verð kr. 250.000. Case-685. Verð kr.100.000. Sex stk. af 40 feta gámum, tvö stk. 20 feta gámar. Verð: Tilboð. Fella stjörnumúgavél, árg. ´00, lyftutengd. Verð kr. 200.000. 12 tonna Weckmann sturtuvagn, árg. ´07. Valmet 6400, 4x4, árg. ´98, not- aður 6.000 vst. Verð kr. 2.000.000. Gjafagrindur, fimm stk. Fjárvog. Áburðardreifari 1800 kg. Tvær gaml- ar heytætlur, árg. ´87, bilaðar, fást á kr. 30.000 stk. Kælipressa eins fasa. Rafmagnslyftari 1,5 t, eins fasa. Verð kr. 70.000. Fjögur hjólaborð 1,0 x2,0x1,0. Verð kr. 10.000 stk. Haugsuga, Redrock, nýleg 10.000 ltr. á stórum dekkjum og með sjálf- áfyllingarbúnaði. Underhaug, 1700, kartöfluupptökuvél og varahlutir fást fyrir lítið. Karftöfluflokkunarvél og stórsekkir. Ford Econoline 250 árg´92. Ekinn 200.000 km. Bensín. Verð kr. 150.000. Cat traktorsgrafa, árg. ´05. Notuð 3300 vst. Verð kr. 5.000.000. Ford 350, árg. ´08. Ekinn 24.000 km, vsk.-bifreið stein- grár með krómi, flottur bíll. Bomag jarðvegsþjappa 250 kg, dísel, árg. ´07. Verð kr .450.000. Hæðarleiser frá Ísmar, árg.´08. Nýr. Lítil bens- ínrafstöð. Pökkunarvél Mac Hale. Tvær rúllubindivélar, Welger-92, árg. ´01, Polaris sexhjól með mikl- um aukahlutapakka. John Deere traktor með tækjum . Ath: Verð eru án vsk. þar sem vsk. er. Hægt er að senda myndir. Vinsamlegast til- greinið tækið og netfang til að senda viðkomandi. Fyrirspurnir sendist á erluas38@simnet.is eða í síma 893-4526. Til sölu MAN vörubíll, árg. ´99, ekinn 106.000 km. Vel með farinn minnaprófsbíll með 7,5 m löngum palli. Nýskoðaður bíll í topp- standi. Tilbúinn að skoða skipti á skotbómulyftara. Uppl. í síma 899-8180 eða á netfanginu blo@ verkis.is Til sölu Deutz 6507, 4x4, árg.´84 með Baas tækjum og Nissan Terrano dísel, árg.´92. Á sama stað óskast 15" felgur undir Skoda, árg. ´05 eða eldri. Uppl. í síma 898-1230 og 487-6650. Til sölu Pöttinger 305 sláttuvél með knosara, árg ´07, fjórhjól Suzuki 300 (minnkur), árg. ´07, ekið 345 km. Á sama stað óskast 4-6 hesta kerra og liðléttingur, helst í skiptum fyrir ofangreint. Uppl. í síma 898-1099 eða 898-1599. Til sölu 1.200 ltr. og 600 ltr. Mueller mjólkurtankar, þriggja fasa ABA rafmagnsmótor, nánast ónotaður, heydreifikerfi og CLAAS heyhleðslu- vagn. Uppl. í síma 868-2056. Fyrir bókafólk: Á vefsíðunni bok- menntir.netserv.is eru bækur til sölu. Þar má m.a. finna fjölda bóka útgefnar á árunum 1940-70. Uppl. í síma 841-0322. Til sölu Hyster lyftari, 5 tonna dísel, árg. ´97. Verð: Tilboð. Einnig til sölu Case lítil hjólaskófla, árg. ´98. Verð: Tilboð. Á sama stað er óskað eftir 6 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 898- 7696, Bjarki. Sauðfjárbændur athugið! Erum að taka niður pantanir í sauðfjármerki, bæði í ásetning og lömb. Skosku fjármerkin Eva, Adam og Adamatic, allt viðurkennt í bak og fyrir af æðri máttarvöldum. Lambamerki sem tolla í lömbunum, allir litir fáanlegir. Hafið samband í síma 463-3264, gsm 862 5471 (Keli), eða sendið tölvupóst á bitif.sneittf@emax.is Til sölu 6 Border Collie hvolpar fæddir 30.11.2008 undan Tinnu frá Kirkjubóli og Killiebrae Jim, nýinn- fluttur frá Englandi (bæði skráð á vef smalahundafélags Íslands). Uppl. í síma 483-1047 eða 865- 6421. Til sölu hvolpar undan mjög góðum hreinræktuðum Border Collie fjár- hundum. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í síma 866-8365 eða jon- dor@kopasker.is Til sölu 1.500 ltr. mjólkurtankur. Lokaður með þvottavél og lausri kælipressu. Uppl. í síma 846-3563. Skeifur - skeifur. Framleiðum og seljum skeifur og skafla, verð- dæmi kr. 1.730 kr. gangurinn með sköflum. Sendum um allt land. Eina skeifuframleiðslan á land- inu. Veljum íslenskt! Helluskeifur, Stykkishólmi, sími 893-7050. Til sölu 200 ltr. hitakútur og hitatúpa, 3x6 kw. Uppl. í síma 486-8792 eða 894-4522. Óska eftir að kaupa sumarbústað (heilsárshús) til flutnings. Uppl. í síma 451-2938. Óskum eftir að kaupa hrútshorn af veturgömlum eða eldri. Svört eða brún (ekki hvít). Borgum kr. 1.000 pr. kg auk sendingarkosnaðar. Ríta og Páll í síma 437-1664. Byssusafnari á Suðurlandi óskar eftir að kaupa gamlar og aflóga kindabyssur. Byssurnar mega vera ónýtar. Uppl. í síma 893-1228. Zodiac óskast. Óska eftir 10-20 manna slöngubát til kaups eða leigu. Áhugasamir hafið samband í síma 699-0334. Óska eftir að kaupa notaða mold- arkvörn og notaða steypuhrærivél. Uppl. í síma 693-2306, Ingunn. Lumar einhver á gömlum Polaris Indy Storm vélsleða hjá sér, árg.´92- ´94? Má vera bilaður, vantar smá varahluti í annan sleða sem að ég er að setja saman. Uppl. 847-9496, Axel. Óska eftir að kaupa gírkassa úr Honda fjórhjóli, fyrstu árgerð sem flutt var til landsins. Uppl. í síma 464- 3273 eða 841-6633. Óska eftir að kaupa lítinn leir- brennsluofn. Upplýsingar í síma 894 3277 eða á mthf@simnet.is Óska eftir að kaupa dráttarvél 70-80 hö með tækjum, helst 4x4. Skoða allt. Uppl. í síma 898-2679. Óska eftir að kaupa 4.000-9.000 lítra haugsugu. Uppl. í síma 551- 4160 eða 896-2421. Óska eftir að kaupa afturbretti á Nalla 434. Uppl. í síma 897-5635. Óska eftir að kaupa Ursus 60 hö. og hús á Zetor 4718 eða 6911. Á sama stað er til sölu Ursus 335. Uppl. í síma 843-9729. Óska eftir að kaupa prjónavél. Uppl. í síma 896-8107. Óska eftir að kaupa haugdælu, helst skádælu. Uppl. í síma 451-2697 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa haugsugu 9.000-12.000 ltr. Á sama stað er til sölu notaður keðjudreifari, haug- suga 3.000 ltr. Kverneland þrískera plógur og drifskaftsdrifin hálfpoka steypuvél. Uppl. í síma 899-9669. Prjónavél óskast keypt. Þarf að vera tveggja borða, geta prjónað hólka og helst mynstur og mismunandi prjón. Leiðbeiningar og/eða kennsla er vel þegin. Uppl. í síma 662-0560, Inga. Óska eftir að kaupa gamalt refahús til niðurrifs. Staðsetning á landinu skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma 899-8180 eða tölvupóstur blo@ verkis.is Óska eftir að kaupa eldri dráttarvél með tækjum. Uppl. í síma 820- 4780. Rúmlega 2ja ára, blandaður karl- kyns íslenskur-huskie, vill fá nýtt heimili í sveit. Sökum aðstæðna þarf hann að fá nýtt heimili. Hann er mjög góður, mannblendinn, fjörugur og gríðarlega fallegur. Hefur farið á hlýðninámskeið en er þó töluvert sjálfstæður. Áhugasamir hafi sam- band í síma 663-3141. Viltu styrkja þig, þyngjast eða létt- ast. Þú getur það með Herbalife. Sendi hvert á land sem er. Eva sími 892-6728 www.eva.topdiet.is Óska eftir jörð að verðmæti u.þ.b. kr. 40-50.000.000 í skiptum fyrir skuldlausa fasteign í Reykjavík. Allt verður skoðað. Uppl. í síma 466- 3020 eða 693-8148. Óska eftir að taka á leigu kornstykki í hóflegri fjarlægð frá Reykjavík þar sem gæs er fastagestur .Vinsamlega sendið uppl. um verð og staðsetn- ingu á olafurth@isl.is eða hringið í síma 863-0555, Ólafur. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 BorgarnesTil sölu Óska eftir Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Veiði Jarðir Heilsa Gefins Felgur Vantar 2.stk felgur undir JCB 1750 piloder (gamlann) dekkjastærð 17,5-25 Uppl síma 893-0106 Til sölu Mazda 6 árg. 05 ek. 33.000. Vel með farinn frúarbíll. Sumar- og vetrardekk fylgja. Ásett verð 1.580.000 kr. Til sölu vel með farin Toyota Corolla 4x4 árg 00 ek. 125.000 km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Ásett verð 450.000 kr. Uppl. í síma 663-4455. Land Rover Til sölu Land Rover Defender 130, Td5, árg. '99, ekinn 138 þús. km, upph. á góðum 35" dekkjum. Ýmislegt endurnýjað. Nýskoðaður. Verð: 1.100 þús. kr. Uppl. í síma 862-3412. SAGafl ehf Steinsögun - gólfsögun - kjarnaborun Kvíaholti 13 • 310 Borgarnesi • S:894-0155 Næsta Bændablað kemur út 10. febrúar

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.