Bændablaðið - 27.10.2011, Page 3

Bændablaðið - 27.10.2011, Page 3
Bændablaðið | fimmtudagur 27. október 2011 3 HAUSTFUNDUR SAMBANDS GARÐYRKJUBÆNDA Hótel Flúðir - 18. nóvember 2011 Fundurinn stendur á milli kl. 13:00-17:00 Dagskrá: Ávarp og setning Quality and economy in Icelandic potatogrowth – how do you as farmer prepare for the future? Can the economy in farming be improved by buying supplies together? Gæði og ábati í kartöfluræktun – hvernig undirbúa bændur sig til framtíðar? Er hægt að auka hagkvæmni með sameiginlegum innkaupum? Benny Jensen, BJ-Agro, Danmörku Ný reglugerð og tilskipun um plöntuvarnarefni Björn Gunnlaugsson, Umhverfisstofnun Hvernig bætum við hagrænar upplýsingar úr garðyrkju? Jóhanna Lind Elíasdóttir, Bændasamtök Íslands The use of LED-lights on vegetable growing - Better lettuce , more tomatoes withless vegetative growth? LED lýsing (díóðu lýsing) í grænmetisframleiðslu – Betra salat, meiri tómataframleiðsla með minni grænvexti? Mona-Anitta Riihimäki., HAMK Finnlandi Staða garðyrkjunnar Magnús Á. Ágústsson, ráðunautur í garðyrkju, Bændasamtök íslands Árshátíð garðyrkjunnar! Félagsheimili Hrunamanna Flúðum 18. nóvember 2011 Í tengslum við árlegan haustfund Sambands garðyrkjubænda verður haldin árshátíð garðyrkjunnar í Félagsheimili Hrunamanna! Boðið verður upp á fordrykk frá kl. 19:00 en borðhald hefst kl. 20:00 og verður boðið upp á hlaðborð með fjórum forréttum, lambalæri í aðalrétt og tveimur eftirréttum! Eftir borðhald verður síðan slegið upp ærlegu sveitaballi en hljómsveitinni „Blek og byttur” leika fyrir dansi fram eftir nóttu! Gisting er í boði á Hótel Flúðum þannig að hægt er að slaka á og njóta helgarinnar á staðnum! Fyrirtæki í garðyrkju eru sérstaklega hvött til þess að bjóða starfsfólki sínu á árshátíðina. Verð á mann aðeins 4.900 kr. Gisting á Hótel Flúðum 1 manns herbergi – 11.000 kr. 2 manna herbergi – 15.300 kr. Pantanir á mat og gistingu sendist á netfangið bjarni@gardyrkja.is í síðasta lagi mánudaginn 14. nóvember. Greiðsla fyrir mat þarf að berast inn á reikning SG til staðfestingar á pöntun. Nánari upplýsingar um greiðslu verða veittar við pöntun. Gestir borga sjálfir fyrir gistingu á staðnum!

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.