Bændablaðið - 03.05.2012, Page 26

Bændablaðið - 03.05.2012, Page 26
26 Bændablaðið | fimmtudagur 3. maí 2012 Ljósmyndir frá lesendum Fjölbreytt vorverk til sveita Vorið er mikill annatími til sveita þar sem allir hafa nóg að starfa. Það er í mörg horn að líta og ekki veitti af fleiri klukkustundum í sólar- hringinn. Það þarf að undirbúa sauðburð, bera á skít og tilbúinn áburð, plægja og sá, planta, lag- færa girðingar og hús og sjá til þess að öll tækin séu í lagi fyrir átök sumarsins. Bændur eiga allt sitt undir því að vorið verði hagfellt svo uppskera verði góð og búsmali dafni. Næstu vikur eru því afgerandi fyrir afkomu bænda – hvort hret geri mönnum skráveifu eða sólin ylji mörk og mó með hæfilega mikilli skammti af rigningu. Bændablaðið óskaði eftir því á dögunum með stuttum fyrirvara að lesendur sendu blaðinu ljósmyndir úr vorverkunum. Við völdum nokkrar myndir til birtingar og grípum að auki til mynda úr eigin safni. Takk fyrir þátttökuna!

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.