Bændablaðið - 03.05.2012, Síða 27

Bændablaðið - 03.05.2012, Síða 27
27Bændablaðið | fimmtudagur 3. maí 2012 Þetta tækifæri kemur ekki aftur! ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI Athugið: Um “eftirársvélar” er að ræða. Takmarkað magn í boði og til afhendingar strax. Engin bið eftir vél, engin gengisáhætta. Fast verð. Vegna hagstæðra samninga við Deutz getum við nú boðið ríkulega búnar DEUTZ FAHR Agrotron K100 dráttarvélar með STOLL FZ20 ámoksturstækjum til afhendingar strax á alveg hreint ótrúlegu verði, takmarkaður fjöldi véla í boði. DEUTZ FAHR Agrotron K100 með Stoll FZ20 ámoksturstækjum 112 ha. 4ra strokka vökvakældur Deutz mótor ZF7100 gírkassi Kúplingsfrír vendigír Kúplingsrofi í gírstöng 3 tvöföld vökvaúrtök með stillanlegu flæði. Afköst vökvakerfis 101 l/mín 4 aflúrtakshraðar (540/540E/1000/1000E) Fjaðrandi hús og loftpúðasæti Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur Öflug miðstöð með loftkælingu Breið og góð dekk ( 540/65R24 að framan 540/65R38 að aftan) ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 10 | Akureyri: Lónsbakka | Sími: 568-1500 | www.thor.is Plógar Pinnatætarar Sáningsvélar Vélar og tæki í vorverkin til afhendingar strax Agrolux plógar MS 4-skeri með brotbolta, hjólskerum og landhjóli MT 4-skeri með vökvaútslætti, ristlum, fjaðrandi hjólskerum og gúmmílandhjóli Celli hnífatætarar Celli Ergon 120-280 hnífatætari, vbr. 2,85m , Aflþörf 90 hö, Þyngd: 795 kg. 540 snún/mín. Celli Pioneer 140 – 305 hnífatætari, vbr. 3,10 m, Aflþörf 115 hö, Þyngd 935 kg. 540 snún/mín Hnífatætarar Amazone pinnatætarar KE3000Special. Vinnslubreidd 3,00 m, Aflþörf 65 hö, þyngd ca. 1200 kg. 540 snún/mín. Ø500 mm jöfnunarvals Amazone sáningsvélar Amazone D9-3000 Super. 3 metra sáningsvél með 600 lítra sáðkassa (stækkanlegt í 1000 lítra). 25 sáðfætur, 12 cm milli raða. Aukabúnaður fyrir repjusáningu.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.