Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | fimmtudagur 3. maí 2012 Til sölu hey í stórböggum og rúllum. Þurrt og kraftmikið hey. Möguleiki er að fá heyið flutt á staðinn. Uppl. í síma 894-2595 og 824-2877. Til sölu. Sturtuhorn 90x90 cm. Scanbath Collection. Nýtt og ónot- að. Kostaði 44 þús. kr. árið 2008. Eldavélarkubbur 55x32 cm, hæð 30 cm. Verð kr.12.000. Strauvél Morphy- Richards. Verð kr.10.000. Uppl. í síma 690-5933. Til sölu ljósdrapplitað sófasett. Verð kr. 125.000. Borðstofuborð úr furu og 4 stólar m. háu baki og leðursætum. Verð kr. 60.000. Einnig króm stand- lampi m. leðurskermi. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 893-9340. Til sölu Kverneland 16" þrískera plógur. Lítið notaður. Uppl. í síma 863-7111. Til sölu Citroen Berlingo 2 l. Árg. ´06, dísel. Silfurgrár, lítur mjög vel út. Ekinn 130 þús. km. Ný tímareim, allt nýtt í bremsum að framan og aftan. Nýjar hjólalegur. Eyðsla 5-7 l/100km. Mjög skemmtilegur bíll, togar vel. Verð kr. 850 þús. Uppl. í síma 865-1268. Verð á Helluskeifum: Sumargangur kr. 1500, pottaður kr. 1750. Sjá nánar á helluskeifur.is Sendum um allt land. Helluskeifur, Stykkishólmi. Sími 893- 7050. Til sölu Dodge Ram 3500 pickup, árg. 1996. Ekinn um 215.000 mílur. Uppl. í síma 862-1394. Til sölu 4 dekk 185/70-14. 4 dekk E-78. Framdekk á dráttarvél 650/16, tveggja ára Continental og Khöler saumavél í borði. Uppl. í síma 471-3027 eftir kl. 19. Til sölu MF-135. Kverneland pökk- unarvél fyrir 75 cm filmu. Weckman sturtuvagn 12 t. Há og lág skjólborð. KÁ keðjudreifari. Áburðardreifari. Kuhn stjörnumúgavél 3 m og slóði. Uppl. í síma 868-3650. Bókasafn til sölu. Ritsöfn, æviminn- ingar, skáldsögur, ljóðabækur og ýmis- legt fl. U.þ.b. 250 kassar. Uppl. í síma 865-2312, Ólöf. Til sölu Grimme katöfluupptökuvél, Underhaug niðursetningavél og flokkari. Uppl. í síma 487-4791 eða 864-2146. Fiskeldiskar/kör til sölu. Uppl. í síma 897-6048. Hringstigi úr stáli, 260 cm á hæð, 160 cm í þvermál og með 270 gráðu snún- ingi til sölu. Er í Reykjavík. Uppl. í síma 863-2804 og í netfangið magnus@ sjalfsvorn.is Gömul Bens rúta 27+2 til sölu. Skipti á vörubíl möguleg. Upplýsingar í síma 849-5260. Hreinræktaðir Border collie hvolpar til sölu. Mjög vel ættaðir. Eru reyndar mjög ungir en um að gera að tryggja sér framtíðarsmalahund sem fyrst. Fyrstir koma fyrstir fá! Allar nánari uppl. í síma 863-5199. Til sölu GPS Garmin 172c GPS. Verð kr. 49.900. Uppl. í síma 892-0123. Hef til sölu yfirbyggðan gripaflutn- ingavagn smíðaðan úr Kemper heyhl. vagni. 5,4 x 2 m kassi. Verð kr. 250 þ án vsk. Sími 895-4314. Til sölu Toyota Hilux Double cap. Skráningardagur 24.09.2007, ekinn 115.000 km. Skoda Octavia Elegance Turbo. Skráningardagur 22.09.2004. Ekinn 126.000 km. Upplýsingar á net- fangið hlid@centrum.is og á kvöldin í síma 472-9805. Ýmislegt til sölu! 4 I-bitar 8 m l, 41 x 15cm. Grindur úr einnar hásingar vörubílum, gott í vagn. Grind m. beisli, einnar hásingar löng. Pajero D, árg. ’96, vesen m. vatn. Trooper, árg. ’00, sjsk. Gömul Grimme kartöfluupp- tökuvél, pallhýsi á Hilux, ýmsar lengdir. Fella 187 sláttuvél, vantar annan disk- inn. Felgur undan JCB 3 traktorsgröfu. Kælivél og búnt í ca. 300 rm kælivél, búnt og rafmagnstafla í um 800-1000 rm. Varahlutir í Mengel Law 360, árg. ’85, heyvagn. Varahlutir í Bens 1620. 16t Miller krókheysi og gamall Clark gas lyftari. Uppl. í síma 894-4890. Til sölu Lincoln Mig rafsuðuvél, kynd- ing fyrir olíu, við eða rafmagn. Svört handunnin Rattan húsgögn. Á sama stað óskast 4x4dráttarvél með tækjum og gaffalplan. Sími 843-6628. Til sölu New Holland 6635 dráttarvél, árg. ́ 99, 85 hö. með tækjum. IH-3500 traktorsgrafa árg. ´78 og tjaldvagn Ineca Tauro. Gamall með fortjaldi. Mjög góður vagn. Uppl. í síma 456- 1574 eða 698-7810. Til sölu lítið notaður Manetti jarðtætari. Vinnslubreidd 2 m. Uppl. í síma 864- 2405. Til sölu sýrt bygg í stórsekkjum. Einnig 9.000 lítra haugsuga. Uppl. í síma 863- 4577. Til sölu tvær Toyota prjónavélar 747 og 787. Báðar fyrir gataspjöld. Beko upp- þvottavél og Moulinex kjöthakkavél. Uppl. í síma 475-6796 eða 865-2735. Til sölu úrvals háarrúllur. Áborin há í rúllum. Kúahey. Uppl. í síma 893- 8958. Skóflur og hraðtengi á JCB 8018. 30 cm skófla, 100 cm skófla, hraðtengi, 2 x stækkun á tönn. Tilboð óskast! Uppl. gefur Þórir í síma 698-0098. Til sölu 50 ferm. sumarbústaður. Tilbúinn til flutnings. Steyptar undir- stöður fylgja með. Nánari uppl. í síma 861-8488 eða 892-1541. Til sölu Lister díselrafstöð, 5,5 kW eins fasa. Ný jeppadekk 31,50x15 á sex gata krómfelgum, vagnaefni og ferðabox á bíl. Er á Norðurlandi. Uppl. í síma 891-7300. Til sölu Breviglieri pinnatætari, árg. ´04, með beisli fyrir sáðvél. Uppl. í síma 865-7450. Til sölu jarðýta Case 1150 C, árg. '83, með fjölskekkjanlegu blaði. Einnig fylgir með hræ af eins ýtu, sú er með ripper og helling af varahlutum. Einnig Renault kango, árg ´01. Verð kr. 275.000. Uppl. í síma 867-5355, Sigurður. Til sölu Camp-let Concorde tjaldvagn, árgerð 2007, litur hvítur. Fylgir honum gólfmotta í fortjald og yfirbreiðsla. Vel umgenginn - er eins og nýr. Verð kr. 880 þúsund. Endilega hafið samband í síma 892-9337. Til sölu hús á pick up 162x158 cm og krómgrind, Deutz KM-22, Deutz 490 bindivél, Arctic cat Wildcat 700, gamalt ávinnsluherfi, lítil kjötsög. Á sama stað óskast Deutz 3006. Uppl. 849-8782. Til sölu ný 3 tonna kerra með sturtu og hliðarsturtu. Mjög öflug. Uppl. gefur Bjarni Dan í síma 844-7789. Til sölu vinnubúðareiningar úr timbri. Hvert hús er 7,45 m x 2,45 m eða um 17 fermetrar. Tilvalin hús til að nota t.d. í ferðaþjónustu, á tjaldsvæði, sem aðstöðuhús eða sumarhús og fl. Verð frá kr. 190 þús. til kr. 250 þús. án vsk. Einnig til sölu handlaugar úr stáli með þremur blöndunartækjum á, hentugt fyrir tjaldstæði og fl. Verð kr. 35.000 stk. Einnig steyptar veggeiningar, hæð 3,6 m, breidd 2,3 m. Verð kr. 20.000 stk. Uppl. í símum 896-1415 og 861- 5940. Til sölu Zetor 5011, árg. ´83. Zetor 6718, árg. ́ 79. Bögballe áburðardreif- ari lítill (gulur). Boða haugdæla. Krone heyhleðsluvagn með hliðarlosun. KR baggatína. Diskasláttuvél, smá biluð. Vandað votheysfæriband og skilvinda og strokkur úr stáli. Uppl. í síma 865- 6560. Kjarkmikill og klár maður óskast til að kaupa og klára að lagfæra lúxus- bíl C-5, árg. ´04. Ekinn 95.000 km. Tveggja lítra bensín, ssk. Listaverð kr. 1.000.000. Verð kr. 780.000. Uppl. í síma 695-2079. Til sölu greiðslumark í sauðfé 239,4 ærgildi. Tilboð. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 894-5063. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir að kaupa plastbát, 4 m eða lengri. Uppl. í síma 866-8274. Plöntustafur - geispa. Vil kaupa geispu með innanmál 43 mm (t.d. Pottiputki 4 ½), sem passar fyrir tré í 40 gata bökkum. Einnig óskast taska fyrir bakka. Auður, sími 868-9453. Dýrðlegt drasl og dót! Kæru bændur og bústýrur! Ég er að leita eftir alls- kyns gömlum munum til að dunda mér við að gera upp og gefa nýtt líf. Gamlir mjólkurbrúsar, gluggarammar, hurðir, borð, skíði & skautar, dúkar & dúllerí og allt þar á milli sem leynist í geymslum & gömlum koffortum skal ég skoða. Er með netfangið hera@ herabjork.com! Hlakka til að heyra frá ykkur. Óska eftir mjólkurbrúsa 20-50 l. Á sama stað eru til sölu bækur Guðrúnar frá Lundi. Uppl. í síma 895-6666, Elísabet. Óska eftir Fahr KH 2.52 þyrlu eða sambærilegri dragtengdri vél sömu gerðar. Er á Mýrum, Vesturlandi. Hjörleifur, 898-7504 / hjollihs@ simnet.is Óska eftir að kaupa Volvo 210 Duet eða Volvo 544 kryppu til uppgerðar eða í varahluti. Einnig Farmal Cub, Hanomag F-2 eða bensín Ferguson. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 863-7149 eða 893-6477. Ég er að leita að stórum frístandandi suðupotti 50-100 lítra, á Norðurlandi; á Siglufirði eða í nágrenni. Í gegnum tíðina hafa slíkir pottar m.a. verið not- aðir til að sjóða þvott eða slátur. Mig vantar pottinn til að lita tau. Uppl. í síma 698-6293. Vantar gröfu. Er að leita að ódýrri hjólavél eða beltavél. Stærð skiptir ekki öllu máli, til í að skoða allt. Kæmi líka til greina að leigja vél í sumar. Vantar doka og timbur 2"x4" og 1"x6". Sími 869-1027 eða reynir- eidsson@gmail.com Óska eftir steinbitum undir naut og 1 x 6" borðum og ýmsu fleira timbri. Upplýsingar á netfangið hlid@centr- um.is og í síma 472-9805 á kvöldin. Óska eftir að kaupa tvískera plóg. Helst Kverneland. Uppl. í síma 866- 9491. Óska eftir að kaupa Honda 350 fjór- hjól, árg. ´87. Má vera bilað. Uppl. í síma 866-9491. Vörubíll óskast. 10 hjóla með sturt- um árg. 1970-1990. Má þarfnast aðhlynningar. Uppl. á unimog@ simnet.is og í síma 893-1050. Óska eftir Subaru með 2.2 eða 2.5 vél, þarf ekki að vera gangfær. Einnig vél í VW Transporter 2.1, árg. ´83- ´92. Uppl. gefur Einar í síma 663- 0178. Óska eftir að kaupa málmvals, málmklippur og önnur verkfæri til silfursmíða. Hafið samband gegnum onzthorn@gmail.com eða í síma 660-5177. Atvinna Starfsmaður óskast á frekar lítið blandað bú á Suðurlandi. Reynsla æskileg. Nánari uppl. í síma 865- 3842 eða 844-7795. Óska eftir að ráða tamningamann- eskju. Húsnæði og öll aðstaða til fyrirmyndar. Uppl. í síma 899-4600. Sveit! 11 - 13 ára stelpa óskast í sveit á Austurlandi í 4-6 vikur í jún. júl. og ágúst. Þarf að vera barngóð og vön dýrum. Uppl. gefur Jóa í síma 894- 9014. Óska eftir að ráða manneskju í sauð- burð. Þarf að kunna til verka. Uppl. í síma 699-0406. Óskum eftir hjónum eða pari til að vinna í sveit. Erum að leita að vönu fólki til að vinna með okkur við mjaltir og umhirðu á nautgripum ásamt almennri sveitavinnu, s.s. heyskap og fl. Uppl. í síma 868-2885, Kristinn Óskar. Óska eftir að ráða manneskju í sauðburð á N-Vesturland. Þarf að vera vön. Uppl. í síma 846-4288 eða 452-4288. Starfskraftur óskast á sauðfjárbú í Dalasýslu við sauðburð og önnur til- fallandi störf. Uppl. í síma 848-0206 og 434-1302. Óska eftir að ráða starfskraft í sauð- burð. Er í Dalabyggð. Uppl. í síma 434-1206. Tuttugu og tveggja ára námsmaður, hraustur og duglegur leitar að vinnu í sumar við sveitastörf. Hafið samband í síma 659-4675. Fjölbreytt sumarstarf. Starfskraftur óskast til sveitastarfa, sem felst m.a. í vélavinnu, heyskap, viðhaldi girðinga og málun. Kostur ef viðkomandi hefur meirapróf. Nánari uppl. í síma 895- 0913 eða í netfangið oddsstadir@ oddsstadir.is Gefins Hreinræktaðir Border Collie hvolpar. Svartir/hvítir og fallegir. Fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 436-6898. Þjónusta Bændur-verktakar Skerum öryggis- gler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16, 110 Rvk. Sími 587-6510. Kominn tími á viðhald? Lítið bygginga- fyrirtæki getur bætt við sig verkefnum. Sumarhús, viðhald og öll almenn smíðavinna. Tek að mér bygggingar- stjórnun. Er með öll réttindi. Tilboð eða tímavinna. Nánari uppl. í síma 893- 5374, Björn. Góð verð - Persónuleg þjónusta Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit útvegar varahluti í allar gerðir traktora td. New Holland, CASE, John Deere, Fiat, Zetor, McCormik, Deutz, Landini, Valtra o.fl. Hafið samband og látið okkur aðstoða við að útvega réttu varahlutina ! Ford og New Holland síur á lager ! DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara sem standast þínar kröfur Fólksbílar Trukkar Vinnuvélar Jeppar Traktorar Bátar H u g sa s ér ! EINUNGIS AÐ BRAUTARHOLTI 16 www.bbl.is Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Hafa áhrif um land allt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.