Fréttablaðið - 02.02.2012, Page 29
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Afturhvarf til fortíðar Áhrifa frá þriðja og
sjöunda áratugnum mun gæta í tískunni í ár. Á
sjöunda áratugnum voru kringlótt gleraugu og
bjartir litir áberandi en einkennandi fyrir þann
þriðja eru hnésíð pils og kjólar.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Lúka Art & Design er í hópi hönnuða sem valdir voru á sýninguna CPH Vision á tískuvikunni í Köben.
O
kkur var boðið að taka þátt
í CPH Vision en það er
tískusýning innan tísku-
vikunnar í Kaupmanna-
höfn. Hönnuðir eru sérstaklega
valdir inn á þá sýningu og frábært
að vera í hópi þeirra sem boðið er
að taka þátt,“ sagði Brynhildur
Þórðardóttir fatahönnuður þegar
Fréttablaðið náði af henni tali í
vikunni.
Brynhildur rekur fyrirtækið
Lúka Art & Design ásamt manni
sínum Rúnari Leifssyni en hún
stofnaði það fyrir nokkrum árum
ásamt systur sinni, Gunnhildi, utan
um hönnun þeirra á munstruðum
prjónafatnaði. Eftir að Gunnhildur
sneri sér að öðru á síðasta ári hefur
Brynhildur alfarið séð um hönnunina.
„Áherslur hafa breyst. Í línunni eru
ekki lengur bara peysur og yfirhafnir
heldur hef ég bætt við pilsum og kjól-
um, buxum og fleiru.
Frábært að
komast að
2
40%
afsláttur af völdum HOMEDICS vörum
Rýmingarsala
Verslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur
Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
10-14 laugardaga
DÝRÐLEGUR AÐHALDSKJÓLL
Teg SLIMDRESS
- stærðir
B, C, D skálar
á kr. 12.850