Fréttablaðið - 02.02.2012, Síða 30

Fréttablaðið - 02.02.2012, Síða 30
Prjónavörurnar eru framleiddar hér á Íslandi en við erum komin í samband við framleiðsluaðila á Indlandi með umhverf- isvottun sem framleiðir annan fatnað fyrir okkur. Við verðum einnig með lít- inn bás á tískuvikunni í Kaupmanna- höfn og kynnum haust- og vetrarlínuna okkar 2012,“ segir Brynhildur en þetta er í annað sinn sem Lúka Art & Design tekur þátt á tískuvikunni. „Okkur var boðið að taka þátt í sýning- unni í ágúst í fyrra og fengum svo frábær viðbrögð að sýningarhaldararnir vildu að við kæmum aftur. Við slógum auðvitað til. Það er mikilvægt að fylgja vörunni eftir, sérstaklega fyrir hönnuði frá litlu landi,“ segir Brynhildur en tískuvikan í Kaup- mannahöfn er talin meðal helstu tískuhá- tíða heims. Hana sækja kaupendur alls staðar að úr heiminum og fjölmiðlar um allan heim fjalla um það sem fyrir augu ber. „Þetta getur verið stökkpallur. Við fengum mikið út úr sýningunni í fyrra, bæði erlenda kaupendur og umfjöllun erlendra fjölmiðla. Fötin okkar komust meðal annars í fram- haldinu í sölu í Danmörku og vonandi getum við fylgt því enn frekar eftir núna.“ Fatahönnunarfyrirtæki Brynhildar Þórðardóttur og Rúnars Leifssonar var valið til þátttöku á tískusýning- unni CPH Vision í Kaupmannahöfn á Copenhagen Fashion Week sem nú stendur yfir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Prjónaflíkur Lúka eru framleiddar á Íslandi en aðrar flíkur hjá umhverfisvottuðum framleiðanda á Indlandi. Brynhildur leggur áherslu á abstrakt- munstur í haust- og vetrarlínu Lúka 2012. Framhald af forsíðu www.belladonna.is Stærðir 40-60. Flott föt fyrir flottar konur, Útsölu- lok 25% aukaafsláttur af úts öluvörum reiknast við kassa 30 - 50% afsláttur af útsöluvöru NÝ SENDING SVARTAR DRAGTIR OG SÍÐ PILS Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Ferming í FLASH Kjólar, ermar, leggings, skart. Fleiri myndir á Facebook Síðustu dagar útsölunnar 40-70% afsláttur. www.rolo.is Sölufulltrúar: Jóna María jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan brynjadan@365.is 512 5465 Snorri snorris@365.is 512 5457 Bleikrauðan kinnalit er gott að hafa í snyrtibuddunni yfir vetrar- mánuðina þegar sólin heldur sig fjarri og húðin er skjannahvít. Með sólarpúðri og kinnalit er auðveldlega hægt að virðast útitekinn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.