Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 64
48 2. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR Þýska fyrirsætan Heidi Klum hefur þakkað aðdá- endum sínum fyrir stuðn- inginn sem hún hefur fengið eftir skilnaðinn sársauka- fulla við Seal. Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur þakkað aðdáendum sínum fyrir stuðninginn eftir óvæntan og sársaukafullan skiln- að hennar við enska tónlistar- manninn Seal. Stutt er síðan hin 38 ára Klum og Seal tilkynntu um skilnað- inn eftir sjö ára hjónaband, sem flestir héldu að stæði traustum fótum. Raunin var aftur á móti allt önnur. „Hæ, allir saman. Mig lang- ar að þakka ykkur fyrir stuðn- inginn og falleg orð í minn garð. Það skiptir mig miklu máli. Takk aftur, þið eruð bestu aðdáendur í heimi,“ skrifaði Klum á Twitter- síðuna sína. Í tilkynningu Klum og Seal í síðasta mánuði sögðust þau hafa þroskast hvort í sína áttina en lögðu áherslu á að skilnaðurinn hafi verið í góðu. Þau gengu í hjónaband á strönd í Mexíkó árið 2005 og eiga saman þrjú börn, auk þess sem Klum á eina dóttur frá fyrra sambandi. Síðan þau ákváðu að skilja hafa þau reyndar bæði gengið með giftingarhringana sína, sem kemur nokkuð á óvart. Seal, sem er 48 ára, hefur látið hafa eftir sér að möguleiki sé á að þau taki aftur saman. „Það er möguleiki en ég get ekki talað fyrir hennar hönd. Er hægt að laga sambandið? Maður á aldrei að segja aldrei. Það sem ég elska við okkur tvö er að við erum gott teymi og það mun ekki breyt- ast, hvort sem við byrjum aftur saman eða ekki,“ sagði hann í við- tali við Piers Morgan. „Ég elska hana enn þá af öllu hjarta. Hvern- ig er ekki hægt að elska einhvern sem maður hefur eytt átta árum með?“ Seal er Grammy-verðlaunaður söngvari sem heitir réttu nafni Henry Olusegun Adeola Samuel. Hann fékk stóra tækifærið þegar hann söng lagið Killer. Klum hefur grætt á tá á fingri sem fyrir sæta fyrir Victoria´s Secret, auk þess sem hún hefur stýrt raunveruleikaþættinum Project Runway við miklar vinsældir. „Er hægt að laga sambandið? Maður á aldrei að segja aldrei. “ Bíó ★★★ ★★ The Grey Leikstjórn: Joe Carnahan Leikarar: Liam Neeson, Frank Grillo, Dermot Mulroney, Dallas Roberts, Joe Anderson, Nonso Anozie, James Badge Dale Fjör á fjöllum Úlfaveiðimaðurinn Ottway (Liam Neeson) er á barmi sjálfsvígs þegar hann lendir í flugslysi í snævi þöktum fjöllum Alaska. Hann kemst þó lifandi úr brakinu og tekst að bjarga sex öðrum, en enginn veit hvar þeir eru staddir og hungraðir úlfar sitja um sjömenningana. Það er vissulega kaldhæðnislegt að fylgjast með manni í sjálfsvígshugleiðingum berjast fyrir lífi sínu og reynir myndin að segja manni sitthvað um lífið og dauðann. Joe Carnahan er ágætur leikstjóri og skapar hér margar eftirminnilegar senur. Sjálft flugslysið er frábærlega sviðsett og atriðið þar sem menn- irnir hanga yfir þverhnípi á samanhnýttum fatapjötlum er ógleyman- legt. Úlfarnir eru mis-raunverulegir en sleppa fyrir horn. Tónlist er notuð sparlega og kemur það vel út að sleppa henni, eins og gert er í sumum af æsilegri atriðunum. Líkt og margar aðrar myndir af svipuðum toga reynir The Grey að tvinna saman hrollvekjandi spennu og listræna dramatík. Sem spennu- mynd virkar hún fullkomlega. Grimmileg veðráttan, gólandi úlfarnir og glæfraleg hengiflug halda áhorfandanum í heljargreipum og Liam Neeson sannar ágæti sitt sem hasarhetja enn á ný. Dramatíkin er hins vegar klaufaleg á köflum og yfirlýstar dagdraumasenurnar þar sem kona Ottways hvíslar til hans valda flissi frekar en að vekja forvitni. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Hörkuspennandi fjallatryllir sem nær þó litlu dramatísku flugi. HETJAN Liam Neeson sannar ágæti sitt sem hasarhetja á ný í The Grey. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is FIMMTUDAGUR: SKUGGARNIR Í FJÖLLUNUM 17:45, 20:00 SUBMARINE 18:00, 20:00, 22:00 THIS MUST BE THE PLACE 17:50, 22:00 Á ANNAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00 SUPERCLASICO 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:15 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. Bíó Paradís er nú hluti af EUROPA CINEMAS SUBMARINE FRÁBÆR BRESKUR HÚMOR! SKUGGARNIR Í FJÖLLUNUM GRÆNLENSK HROLLVEKJA! FJÓRAR ÓSKARS- TILNEFNINGAR ÁLFABAKKA 16 16 12 12 12 L L V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 50/50 kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 - 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D L L 12 12 12 12 KRINGLUNNI L WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D 16 12 12 L AKUREYRI MAN ON A LEDGE kl. 8 2D UNDERWORLD 4 kl. 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 2D 16 KEFLAVÍK 12 12 12 MAN ON A LEDGE kl. 10:20 2D CONTRABAND kl. 8 2D 50/50 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 8 – 10:20 2D WARHORSE kl. 6 – 9 2D J. EDGAR kl. 7:30 2D UNDERWORLD kl. 8 – 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 2D 50/50 kl. 5:20 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG. - K.S. New York Post -R.V. Time ÍSLENSKUR TEXTI UNDERWORLD awekening SHERLOCK HOLMES a game of shadows The New York Times chicago sun-times LEONDARDO DICAPRIO ER STÓRKOSTLEGUR Í NÝJASTA MEISTARAVERKI CLINT EASTWOOD TAKMARKAÐAR SÝNINGAR - VJV, SVARTHÖFÐI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% THE GREY KL. 8 - 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 CONTRABAND LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 - 10.25 L UNDERWORLD / AWAKENING KL. 6 - 8 - 10 16 THE SITTER KL. 6 14 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Í USA FRÉTTATÍMINN FBL. BÍÓFILMAN.IS FRÉTTATÍMINN MORGUBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ DV VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA. THE ARTIST KL. 6 16 THE GREY KL. 8 - 10.10 L THE DESCENDANTS KL. 6 L CONTRABAND KL. 8 - 10.10 16 LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L ATHVARFIÐ KL. 8 L STRÍÐSYFIRLÝSING KL. 10 L SÉRSVEITIN KL. 10 L SAMAN ER EINU OF KL. 8 L ÞRAUKI EINN FYLGJA HINIR KL. 5.40 L THE DESCENDANTS KL. 8 - 10.30 L IRON LADY KL. 5.40 L MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 L FT/SVARTHÖFÐI.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ Klum þakkar stuðninginn ÞEGAR ALLT LÉK Í LYNDI Heidi Klum og Seal fyrir nokkrum árum þegar allt lék í lyndi. THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 8, 10.15 THE IRON LADY 5.50, 8 PRÚÐULEIKARARNIR 5.40 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið M.M. - Bíófilman.is B.G. - MBL H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.