Fréttablaðið - 07.03.2012, Side 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Ísbar á árshátíð
Árshátíð Íslandsbanka fór fram
í Fífunni í Kópavogi um síðustu
helgi. Þemað var James Bond
og vakti barinn ekki síst athygli
starfsfólks bankans. Var hann eftir-
mynd íshallar úr Bond-myndinni
Die Another Day, sem var tekin
upp að hluta hér á landi. Eins og
Bond sjálfur var Fífan
svartklædd þetta
kvöld og margir af
helstu poppurum
landsins stigu á
svið og fluttu lög
úr myndunum,
svo sem Páll
Rósinkranz og
Regína Ósk. Þá
mætti dansparið
glæsilega Hanna
Rún og Sigurður
Þór á svæðið
og stigu þau
villtan dans
sem vakti
mikla athygli.
LÖGFRÓÐUR
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU
ÓKEYPIS LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF
fyrir almenning í Háskólanum í Reykjavík.
Sendið fyrirspurn á logfrodur@hr.is
logfrodur.hr.is
Gerðu það – leyfðu
honum að koma heim
Ef þú skilar honum heilu og höldnu
verða engir eftirmálar. Við lofum því.
Vinsamlega komdu kassanum í hendur
dreifingaraðila eða hafðu beint samband við
Sölufélag garðyrkjumanna í síma 570 8900
islenskt.is
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
S
FG
5
87
83
0
3/
12
Kassinn er grænn
(síðast þegar sást til hans)
Hefur þverhöldur á hvorum enda
svo hægt sé að stafla honum án þess
að innihald hans skemmist Hefur loftgöt á hliðunum
svo að lofti betur um grænmetið
Sérstaklega framleiddur
til að bera grænmeti
á milli staða
Kassinn er í eigu
íslenskra garðyrkjubænda og
misnotkun á honum varðar við lög Kassinn er umhverfisvænn
og úr sterku endurvinnanlegu plasti
svo hægt sé að nota hann aftur og aftur
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Þurftu frá að hverfa
Stútfullt var út úr dyrum í Þjóð-
menningarhúsinu í gær, annan dag
réttarhaldanna yfir Geir H. Haarde,
fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir
Landsdómi. Eins og fjölmiðlar
hafa greint frá hafa færri komist
að en vildu þessa tvo daga og var
gærdagurinn svo sannarlega engin
undantekning. Davíð Oddsson,
ritstjóri Morgunblaðsins og fyrr-
verandi seðlabankastjóri, var án
efa vinsælasta vitnið sem svaraði
spurningum fyrir Landsdómi í gær,
en meðal þeirra sem þurftu frá að
hverfa þegar Davíð bar vitni voru
Ólafur Arnarson hagfræðingur og
Hallur Hallsson rit-
höfundur. Hannes
Hólmsteinn
Gissurarson
prófessor fékk sæti,
enda mætti hann
tímanlega.
- afb, sv
1. Guðgeiri gert að gangast
undir geðrannsókn
2. „Þú talar ekki svona við mig
drengur“
3. Eins og dauðvona
krabbameinssjúklingur
4. Hnökkum stolið á Selfossi
5. Einkalífeyrissjóðurinn var
ólöglegur