Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 41
MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2012 11mastersmótið 2012 ● fréttablaðið ● Ein af fjölmörgum hefðum á Meist- aramótinu er að sigurvegari frá árinu áður býður í mat í aðdrag- anda mótsins. Þessi hefð komst á árið 1952 og hefur haldist allar götur síðan. Í ár var því komið að Charl Schwartzel að velja matinn- sem borinn var á borð fyrir kepp- endur og fáeina útvalda í Agusta- klúbbnum í gærkvöldi. Schwartzel, sem er frá Suður- Afríku, sendi inn beiðni til hæst- ráðenda hjá klúbbnum um að fá að halda óformlegri veislu en tíðk- ast við þessi tímamót. Grillið ætti að vera í aðalhlutverki og þar yrðu framreiddar steikur, lambakjöt og pylsur. Matseðlarnir hafa verið afar fjölbreyttir í gegnum tíðina, og reyna sigurvegararnir oftar en ekki að flétta matarhefðir heima- landsins inn í matseðilinn. Þannig bauð Englendingurinn Nick Faldo árið 1997 upp á fisk og franskar og Skotinn Sandy Lyle bauð upp á skoskan blóðmör (e. haggis) árið 1989. Tiger Woods leitaði svo á náðir McDonalds þegar hann fékk að ráða ferðinni árið 1998, en þá var einfaldlega boðið upp á ostborgara, franskar og mjólkurhristing. Grill, blóðmör og ostborgarar Charl Schwartzel bauð upp á grillstemningu í anda Suður-Afríku á Augusta. MASTERS VORTILBOÐ FRÍR KASSI AF PRO V1 OG FRÍ SÉRMERKING MASTERS golfmótið markar oft á tíðum upphaf golftímabilsins á Íslandi Titleist ProV1 er vinsælasti boltinn á MASTERS PANTAÐU 3 KASSA AF SÉRMEKTUM TITLEIST PRO V1 EÐA PRO V1X Í NÆSTU GOLFVERSLUN OG ÞÚ FÆRÐ FJÓRÐA KASSANN FRÍTT FRÍ MERKING* OG FRÍR KASSI | BOLTAR AFHENTIR 16. APRÍL – 7. MAÍ TILBOÐIÐ GILDIR FRÁ 30. MARS – 20. APRÍL | ALLIR KASSAR Í SÖMU GERÐ OG MEÐ SÖMU MERKINGU *1-3 LÍNUR AF TEXTA – HÁMARK 17 STAFIR Í LÍNU – HÁSTAFIR Í RAUÐU EÐA SVÖRTU – ÍSLENSKIR STAFIR Í BOÐI Verðlaunaféð á Mastersmótinu er gríðar- lega hátt en þeir sem komast í gegnum nið- urskurðinn skipta á milli sín rétt tæplega einum milljarði kr. eða 8 milljónum Banda- ríkjadala. Sigurvegarinn fær rétt rúmar 180 milljónir kr. og græna jakkann að sjálf- sögðu. Verðlaunaféð hefur hækkað jafnt og þétt á undanförnum áratugum. Tom Watson fékk 60.000 Bandaríkjadali fyrir sigurinn á mótinu árið 1981 eða rétt um 7,5 milljónir kr. Sá sem endar í 30. sæti á mótinu í ár má gera ráð fyrir að fá þessa upphæð í dag. Frá árinu 1999, þegar Spánverjinn José María Olazábal sigraði á Mastersmótinu í annað sinn á ferl- inum, hefur verðlaunaféð fyrir efsta sætið á mótinu hækkað um helming. Grænn jakki og 180 milljónir kr GRÍÐARLEG HÆKKUN Á VERÐLAUNFÉ... Ár Meistari Land Árangur Verðlaunafé $ Verðlaunafé kr. 2011 Charl Schwartzel −14 $ 1.440.000,00 181.440.000 kr. 2010 Phil Mickelson (3) −16 $ 1.350.000,00 170.100.000 kr. 2009 Ángel Cabrera −12 $ 1.350.000,00 170.100.000 kr. 2008 Trevor Immelman −8 $ 1.350.000,00 170.100.000 kr. 2007 Zach Johnson 1 $ 1.305.000,00 164.430.000 kr. 2006 Phil Mickelson (2) −7 $ 1.260.000,00 158.760.000 kr. 2005 Tiger Woods (4) −12 $ 1.260.000,00 158.760.000 kr. 2004 Phil Mickelson −9 $ 1.117.000,00 140.742.000 kr. 2003 Mike Weir −7 $ 1.080.000,00 136.080.000 kr. 2002 Tiger Woods (3) −12 $ 1.008.000,00 127.008.000 kr. 2001 Tiger Woods (2) −16 $ 1.008.000,00 127.008.000 kr. 2000 Vijay Singh −10 $ 828.000,00 104.328.000 kr. 1999 José María Olazábal (2) −8 $ 720.000,00 90.720.000 kr. 1998 Mark O’Meara −9 $ 576.000,00 72.576.000 kr. 1997 Tiger Woods −18 $ 486.000,00 61.236.000 kr. 1996 Nick Faldo (3) −12 $ 450.000,00 56.700.000 kr. 1995 Ben Crenshaw (2) −14 $ 396.000,00 49.896.000 kr. 1994 José María Olazábal −9 $ 360.000,00 45.360.000 kr. 1993 Bernhard Langer (2) −11 $ 306.000,00 38.556.000 kr. 1992 Fred Couples −13 $ 270.000,00 34.020.000 kr. 1991 Ian Woosnam −11 $ 243.000,00 30.618.000 kr. 1990 Nick Faldo (2) −10 $ 225.000,00 28.350.000 kr. 1989 Nick Faldo −5 $ 200.000,00 25.200.000 kr. 1988 Sandy Lyle −7 $ 183.800,00 23.158.800 kr. 1987 Larry Mize −3 $ 162.000,00 20.412.000 kr. 1986 Jack Nicklaus (6) −9 $ 144.000,00 18.144.000 kr. 1985 Bernhard Langer −6 $ 126.000,00 15.876.000 kr. 1984 Ben Crenshaw −11 $ 108.000,00 13.608.000 kr. 1983 Seve Ballesteros (2) −8 $ 90.000,00 11.340.000 kr. 1982 Craig Stadler −4 $ 64.000,00 8.064.000 kr. 1981 Tom Watson (2) −8 $ 60.000,00 7.560.000 kr. Hord W. Hardin, for- maður Augusta, horfir á þegar Spánverjinn Seve Ballesteros klæðir Banda- ríkjamanninn Tom Watson í græna jakkann árið 1981. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.