Fréttablaðið - 19.04.2012, Page 14

Fréttablaðið - 19.04.2012, Page 14
Karnival – Sölubásar – Hoppukastalar – Draugahús – Dansatriði Kíktu í Draugahúsið Karnivalstemning og fjör fyrir alla fjölskylduna KARNIVAL 2012 OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ KVIKMYNDAVERIÐ Atlantic Studios 19. apríl, kl. 13.00–16.00 Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur á Ásbrú í Reykjanesbæ. Karnivalbásar með ýmsum skemmtilegum þrautum og fjöri, hryllilega skemmtilegt draugahús, hoppukastalar, frí andlitsmálun, Pollapönk, danssýningar frá Bryn Ballett, klappstýruatriði frá Fimleikadeild Keflavíkur, sölubásar með ýmsu góðgæti, fornbílaklúbbur sýnir ameríska kagga, Bifhjólasamtökin Ernir sýna hjólin sín ásamt risatrukkum Akstursíþróttafélags Suðurnesja. Þá verða lögreglu-, sjúkra- og slökkviliðsbílar til sýnis. KARNIVAL Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við Ásbrú-ingar KARNIVAL með sama sniði og bjóðum alla velkomna til að skemmta sér og sínum. Herþota á staðnum Pollapönk skemmtir kl. 13.30 Ekki er leyfilegt að koma með hunda á viðburðinn. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 20 88 5 Ásbrú er eitt mest spennandi frumkvöðlasvæði landsins. Hér er stór háskólagarður, spennandi nám hjá Keili, kvikmyndaver, heilsuþorp í fararbroddi í heilsuferðamennsku, tækniþorp með alþjóðlegt gagnaver og fjöldi áhugaverðra sprotafyrirtækja. Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla og veitingastað. Í R E Y K J A N E S B Æ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.