Fréttablaðið - 19.04.2012, Síða 37
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2
Guðrún Hildur er okkar fremsti sérfræðingur þegar kemur að upphlutum, peysufötum, fald-
búningum og skautbúningum. Hún er
klæðskera- og kjólameistari en fékk
ástríðu fyrir gömlum þjóðbúningum.
Guðrún Hildur stundar nám í sagn-
fræði en með því öðlast hún tækifæri
til rannsókna á fatnaði Íslendinga fyrr á
öldum. Þess má geta að Guðrún Hildur
handsaumar alla átjándu og nítjándu
aldar búninga til að þeir líkist uppruna-
legum fatnaði. Saumavélar komu ekki
til landsins fyrr en um 1870.
MIKIL VIRÐING
„Þegar ég var lítil telpa saumaði
mamma á mig og systur mína upphluti.
Móðir mín átti sjálf upphlut og mér
fannst mikið til þessa fatnaðar koma. Ég
held að ég hafi ekki verið meira en sex
ára þegar áhuginn kviknaði. Mér fannst
ákveðinn virðuleiki fylgja búningnum,“
segir Guðrún Hildur. „Þegar ég varð að-
eins eldri gáfu foreldrar mínir mér silfur
á fullorðinsbúning. Ég hafði frá fyrstu
tíð mjög mikinn áhuga á öllu handverki.
Þegar ég byrjaði að læra sá ég alltaf
fyrir mér að sauma þjóðbúning á mig,“
segir Guðrún Hildur sem fékk meistara-
réttindi í klæðskera- og kjólasaumi
árið 1997. „Um svipað leyti var ég svo
heppin að komast á námskeið hjá Vil-
borgu Stephensen í þjóðbúningagerð.
Þá var ekki aftur snúið. Vilborg var
orðin fullorðin á þessum tíma og valdi
nokkrar konur sem arftaka sinn í fag-
inu. Ég var ein af þeim útvöldu og hóf
ÁSTRÍÐA FYRIR SKARTI
OG ÞJÓÐBÚNINGUM
Í GAMLA TÍMANUM Hjónin Guðrún Hildur Rosenkjær og Ásmundur
Kristjánsson hafa sérhæft sig í gerð þjóðbúninga og skarts. Sjálf nota þau
búningana óspart, bæði spari og vegna vinnu sinnar.
Í GAMLA TÍMANUM
Guðrún Hildur og
Ásmundur tengja saman
áhugamál og starf með
góðum árangri.
MYND/HAG
GLEÐILEGT LITRÍKT SUMAR
Nú er sumarið komið og þá er rétt að huga að nýjustu tísku.
Litríkar, þröngar gallabuxur eru málið í sumar. Gulur, rauður,
grænn og blár. Allt er leyfilegt í litum. Blómin eru áberandi í
kjólum og bolum – og allt í glaðlegum lit. Gleðilegt sumar.
Fermingartilboð
Gerið GÆÐA- og verðsamanburð
Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00
12 má
naða
vaxtal
ausar
greiðs
lur*
Stærð Verð Tilboð
120x200 84.900 kr. 79.900 kr.
VALHÖLLNý hönnun
5 svæðaskipt gormakerfi, gæðabólstrun,
stál kantstyrkingar
Verð með íslenskum botni og fótum
10.000 kr
. vöruútte
kt
fylgir öllum
fermingar
rúmum
*3,5%
lánt
ökug
jald
Opið kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is
Rafskutlur
hagkvæmur ferðamáti
Teg CAITLYN - heldur rosalega vel
við og fæst í vænum skálastærðum
DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J,JJ á kr. 8.950,-
STÓRGÓÐUR - nýkominn nýr litur
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
10-14 laugardaga