Fréttablaðið - 05.05.2012, Side 56

Fréttablaðið - 05.05.2012, Side 56
5. maí 2012 LAUGARDAGUR12 Hagvagnar hf. er þjónustufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 til að annast almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Hagvagnar hf. keyra aðallega um sveitarfélögin Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ og Álftanes. Markmiðið Hagvagna hf. er að efla almenningssamgöngur og veita viðskiptavinum sínum ávallt bestu þjónustu sem völ er á hverju sinni. Hjá fyrirtækinu starfa 90 manns. Bílafloti fyrirtækisins í dag er 40 strætisvagnar. Það er mikið kappsmál hjá fyrirtækinu að bílstjórar séu vel upplýstir um markmið félagsins og veiti faglega og góða þjónustu. Öryggismál eru ofarlega á blaði hjá fyrirtækinu og því er það tryggt að strætisvagnarnir fari reglubundið í eftirlit á verkstæði Hagvagna. Fyrirtækið starfar eftir vottuðu alþjóðlegu gæðakerfi ISO 14001 og leggur ríka áherslu á að starfsmenn taki virkan þátt í að framfylgja verklagi kerfisins. Það er einnig markmið Hagvagna að bjóða upp á eins nýlega strætisvagna og kostur er, sem valda minni óæskilegum umhverfisáhrifum. Hagvagnar óska eftir að ráða starfsmann á verkstæði Starfshlutfall: fullt starf Dagsetning ráðningar: Sem fyrst Laun: samkomulag Starfslýsing: Leitum að starfsmanni til þess að sjá um almennar viðgerðir og önnur störf sem eru því tengd. Hæfinskröfur: Æskilegt að hafa menntun í bifvélavirkjun, en áhugi og reynsla af bílaviðgerðum kemur einnig til greina. Hægt er að senda inn umsóknir á palmar@hopbilar.is eða hafa samband við Þórð í síma 8220066. Hefur þú framúrskarandi samskiptahæfni? Færðu góðar hugmyndir og kemur hlutunum í verk? Þá er þetta starfið fyrir þig! Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála hjá Mosfellsbæ Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála hefur yfirumsjón með starfsemi þjónustuvers og sér um upplýsinga- miðlun ásamt því að annast samskipti við fjölmiðla. Hann er ritsstjóri á vef bæjarins www.mos.is og hefur með höndum gerð og útgáfu kynningarefnis auk þess að sjá um tilfallandi textagerð. Hann tekur ennfremur þátt í stefnumótunarvinnu sem varðar málaflokkinn. Forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála er staðsettur á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar og heyrir undir bæjar- stjóra. Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar eru staðsettar í Kjarna að Þverholti 2 og þar starfa að jafnaði um 40 manns. Helstu verkefni Menntunar- og hæfnikröfur eru meðal annars: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Góð íslenskukunnátta og færni í textagerð og tjáningu er skilyrði • Leiðtogahæfni og framúrskarandi sam- skiptafærni áskilin • Rík þjónustulund, frumkvæði og sjálf- stæði í vinnubrögðum • Framúrskarandi tölvukunnátta • Reynsla af vinnu við vefumsjónarkerfi æskileg • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur Framtíðarsýn Mosfellsbæjar: Mosfellsbær er eftirsótt bæjarfélag til búsetu þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Mosfellsbær er framsækið samfélag þar sem ábyrgðarkennd ríkir gagnvart náttúru og umhverfi auk þess sem hagkvæmni í rekstri og samfélagsleg ábyrgð eru ávallt höfð að leiðarljósi. Stjórnsýsla og þjónusta Mosfellsbæjar eru skilvirk, ábyrg, vönduð og í fremstu röð á Íslandi. Mosfellsbær er eftirsóknarverður vinnu- staður hæfra einstaklinga þar sem áhersla er lögð á persónulega og nútímalega þjónustu. Umsóknarfrestur er til 21. maí 2012. Umsóknir um starfið ásamt ferilskrá og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu sendar á netfangið sigriduri@mos.is. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri, í síma 525 6700. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og aðildar- félaga BHM. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. PUBLIC AFFAIRS ASSISTANT-GRANTS TEMPORARY PART-TIME Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar stöðu Public Affairs Assistant-Grants í tímabundið hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 11 maí, 2012. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a temporary part time position of Public Affairs Assistant-Grants. The closing date for this postion is May 11, 2012. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Munnharpan veitingahús í Hörpu auglýsir eftir faglærðum matreiðslu manni eða bakara Aðili með mjög mikla reynslu úr eldhúsi kæmi einnig til greina í starfið. Starfshlutfall er 80-100% Umsóknir með ferilskrá sendist á starf@munnharpan.is Hægt er að hringja í síma 528 5111 til að fá nánari upplýsingar. Forstöðumaður og verkefnastjóri Forstöðumaður Verkefnastjóri, tímabundin staða til eins árs Velferðarsvið Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir forstöðumanni til að sinna uppbyggingu og þróun á þjónustu við fatlað fólk. Ennfremur er auglýst eftir verkefnastjóra í þjónustu við fatlað fólk tímabundið til eins árs. Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hefur að markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndar- þjónustu og stuðla að góðu samfélagi fyrir alla í samvinnu við íbúa, félagasamtök og hagsmunaaðila. Við veitingu þjónustunnar er gengið út frá því að fólk vilji hafa hlutverk og áhrif. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og samþætting heimaþjónustu, frekari liðveislu og annarrar stuðningsþjónustu. • Fagleg og rekstrarleg ábyrgð á þjónustunni • Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnu • Leiðandi starf í uppbyggingu og þróun á þjónustu í heimahús • Ráðgjöf og samstarf við notendur þjónustunnar Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði félags-, uppeldis- og/eða heilbrigðisvísinda • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu Helstu verkefni: • Umsjón með daglegri þjónustu við íbúa • Stýring verkefna og þátttaka í þróun verkferla • Umsjón með starfsmannatengdum verkefnum • Þátttaka í uppbyggingu og þróun á þjónustu í heimahúsum • Stuðningur og ráðgjöf við starfsmenn Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði félags-, uppeldis- og/eða heilbrigðisvísinda • Reynsla og þekking af starfsmannamálum • Reynsla af skipulagningu þjónustu • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Launakjör eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefur Aðalbjörg Traustadóttir, framkvæmdastjóri netfang: adalbjorg.traustadottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 20. maí 2012. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.