Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 86

Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 86
5. maí 2012 LAUGARDAGUR50 krakkar@frettabladid.is 50 Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Hefurðu heyrt um manninn sem var svo stuttur að þegar hann hljóp steig hann alltaf á hælana á sér? En hefurðu heyrt um manninn sem var svo lítill að það var táfýla af hárinu á honum? Hefurðu þá heyrt um manninn sem var svo langur að það tók hann hálftíma að detta? Eða hefurðu heyrt um manninn sem var svo mjór að það var bara ein rönd á náttfötunum hans? Hvað heitirðu fullu nafni? Ég er langminnstur af öllum öpunum í Brúðubílnum og þess vegna allt- af kallaður Lilli api. Hvað ertu gamall? Ég er alltaf 5 ára. En ég held ég sé búinn að vera í Brúðubílnum í 30 ár. Hvar fæddist þú? Auðvitað í Afríku. Þar er alveg glás af ban- önum. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Lagið um dýrin í Afríku. Oja, oja, ahaha. Ég hef oft sungið það fyrir krakkana. Hvað finnst þér best að borða? Bananar eru sko uppáhaldið mitt. Ég borða áreiðanlega yfir 100 ban- ana á dag. Hver er besti vinur þinn? Allar brúðurnar í Brúðubíln- um, líka úlfarnir og refirnir og krókódíllinn. Ertu ánægður með að vera appelsínugulur, eða myndirðu frekar vilja vera öðruvísi á litinn, til dæmis grænn eða blár? Rosalega ánægður því app- elsínugulur er fal- legasti litur í heimi. En Krókó- díllinn er grænn og Blárefurinn blár. Kíkirðu stundum á Facebook-síðuna þína? Næstum því á hverjum degi, en ég kann ekki að lesa nógu vel. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Að syngja með krökkunum. Í sumar ætlum við að syngja fullt af lögum. Verður þú aldrei bílveikur í Brúðubílnum? Einu sinni gubb- aði ég í sætið, bílstjórinn varð að stoppa bílinn. Hann skamm- aði mig ekkert. Kanntu góðan brandara? Bara einn... á ég að segja ykkur hann ... æææ ég held ég sé búinn að gleyma honum. Hvernig heldurðu að Gretu Sal- óme og Jónsa gangi í Eurovisi- on? Ég er næstum viss um að þau verða nr. 2. Með hvaða íþrótta- liði heldurðu? FFA er uppáhalds- l iðið mit t . Það er Fim- leikafélag apanna. Ég er a l ltaf að klifra í Brúðubíln- um, ég hef meira að segja klifrað upp á þak. En þá kom Helga og bannaði mér það, sagði að ég gæti dottið og meitt mig. HELDUR MEÐ FIM- LEIKAFÉLAGI APANNA Lilli api og félagar hans í Brúðubílnum verða á fleygiferð við að skemmta íslensk- um börnum í sumar eins og síðustu þrjátíu árin. Lilli er alltaf fimm ára og borðar yfir hundrað banana á dag. Nafn og aldur: Dagur Björn Benediktsson, 9 ára. Í hvaða skóla ertu: Vífilsskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ. Í hvaða stjörnumerki ertu: Í ljóninu. Áttu happatölu? 53. Helstu áhugamál/hvað gerirðu í frístundum þínum? Les Syrpur, leik við vini, fer í pottinn, fer í tölv- una, spila og fer út í leiki. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Malcolm in the middle. Besti matur? Burritos. Eftirlætisdrykkur? Appelsín og vatn. Hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Stærðfræði. Áttu gæludýr – ef svo er, hvernig dýr og hvað heitir það? Já, kött. Hann heitir Lárus og er 13 ára. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju? Föstudagar af því að þá er pitsa og kósí. Eftirlætistónlistarmaður/hljóm- sveit? Taio Cruz. Uppáhaldslitur? Rauður. Hvað gerðirðu í sumar? Fór á Shell-mótið í Vestmannaeyjum, fór á ættarmót í Breiðdal, var á Reyðarfirði, var í sumarbústað og fór með pabba mínum til Boston. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Víti í Vestmannaeyjum. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Flugmaður eins og pabbi. Ætla að verða flugmaður eins og pabbi Fullor›i› fólk sem ólst upp vi› alkóhólisma flarf a›sto› vi› a› glíma vi› aflei›ingar fless og til a› ver›a betri foreldrar ÁLFASALAN 2012 KRAKKAVEFUR UMFERÐARSTOFU er stórskemmtilegur vefur ætlaður börnum í 1. til 5. bekk. Þar er að finna námsefni, verkefni og leiki af ýmsu tagi sem vonandi vekja áhuga nemenda. Slóðin er http://www.umferd.is/page/umferd.is_krakkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.