Fréttablaðið - 17.05.2012, Page 48

Fréttablaðið - 17.05.2012, Page 48
32 17. maí 2012 FIMMTUDAGUR Stephen Fry og Hugh Laurie eru byrjaðir að vinna saman á nýjan leik. Þeir slógu í gegn á BBC í Bretlandi með gamanþáttunum A Bit of Fry & Laurie á árun- um 1989 til 1995 og léku einnig saman í Jeeves and Wooster. „Ég og Hugh Laurie erum að vinna að verkefni saman. Afsak- ið hvað ég er leyndardómsfull- ur en ég læt ykkur vita meira um leið og ég get,“ sagði Fry á Twitter-síðu sinni. Fry stjórnar spurningaþættinum QI á meðan Laurie er launahæsti leikarinn í bandarísku sjónvarpi. Hann lauk nýverið við að leika í síðustu þáttaröðinni af hinum vinsælu læknaþáttum House. Gríntvíeyki aftur saman STEPHEN FRY Fry og Hugh Laurie eru byrjaðir að vinna saman á nýjan leik. Bíó ★★★ ★★ The Five-Year Engagement Leikstjórn: Nicholas Stoller Leikarar: Jason Segel, Emily Blunt, Chris Pratt, Alison Brie, Rhys Ifans, Jackie Weaver, Kevin Hart, Mindy Kaling, Randall Park, Brian Posehn, Chris Parnell, Dakota Johnson Hinn nýtrúlofaði Tom afþakkar stöðu yfirkokks á nýju veitinga- húsi í borginni þegar unnustu hans, Violet, býðst rannsóknar- staða við Háskólann í Michigan. Þau flytja frá San Fransisco, brúð- kaupsáætlanir dragast á langinn og með tímanum fer að bera á óánægju hjá karldýrinu með hið nýja líf hjónaleysanna. Þessi dramatíska og lág- stemmda gamanmynd kemur úr herbúðum framleiðandans Judd Apatow og ber þess ýmis merki. Hún inniheldur stóran hóp skraut- legra aukapersóna, fullt af fyndn- um samtalssenum, nóg af róman- tík, og eilítill „slapstick“-húmor fær að læðast með. Mörg atrið- anna eru brosleg en svo eru nokk- ur beinlínis sprenghlægileg. Myndir af þessu tagi standa oft og falla með samleik aðalleikar- anna, og þau Jason Segel og Emily Blunt eru gífurlega trúverðugt bíópar, bæði þegar þau eru hel- tekin af ást og einnig þegar gam- anið kárnar. Aðrir leikarar standa sig einnig prýðilega, en mest hló ég að hinum ullarpeysuprjónandi Bill (Chris Parnell) og hinni kjaft- foru og kynóðu Audrey (Dakota Johnson). Það verður þó ekki hjá því kom- ist að minnast á lengd myndarinn- ar, en á köflum er The Five-Year Engagement við það að sligast undan þeim rúmu tveimur klukku- stundum sem hún er. Hinn rólegi og þægilegi taktur sem er svo kær- kominn í fyrri hluta myndarinnar gerir mann órólegan í þeim seinni. Þannig er þetta oftast hjá Apatow Productions og þess vegna ná góðu myndirnar þeirra sjaldan að verða frábærar. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Vel heppnuð rómantísk gamanmynd, en tuttugu mínútum styttri væri hún frábær. Er einhver með skæri? TRÚVERÐUGT PAR Myndir af þessu tagi standa oft og falla með samleik aðalleikar- anna, en Jason Segel og Emily Blunt eru gífurlega trúverðugt par. Á ÍÓSM RAB HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS THE DICTATOR KL. 1 (TILBOÐ) - 4 - 6 - 8 - 10 12 THE DICTATOR LÚXUS KL. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 12 THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L LORAX - ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L LORAX - ÍSLENSKT TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10 12 LOCKOUT KL 5 50 8 10 10. . - - . 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16 GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 21 JUMP STREET KL. 10 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 7 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.45 - 8 12 LOCKOUT KL. 10.15 12 - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -Þ Þ. ., FT/SVARTHÖFÐI.IS THE DICTATOR 2, 4, 6, 8, 10 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 8 THE RAID 10.25 THE AVENGERS 3D 2, 4, 7, 10 LORAX 3D 2, 5 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA SPRENGHLÆGILEG MYND Frá þeim sem færði okkur BORAT kemur ein fyndnasta mynd ársins þar sem Sasha Baron Cohen fer á kostum í hlutverki klikkaðasta einræðisherra allra tíma. T.V. -SÉÐ OG HEYRT www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 16 V I P V I P 1212 12 12 L L 10 10 10 12 12 L 10 AKUREYRI 16 12 L SELFOSS STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 45 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR 100. 0 Á G RÆNT OG KR. 750 Á AP PELSÍNUGULT SPARBÍÓ KEFLAVÍK 12 12 16 16 12 UNDRALAND IBBA Skemmtileg t eiknimynd fyrir al la f jölskylduna Sýnd m eð íslensku tali MÖGNUÐ HASARMYND MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI empire joblo.com ÁLFABAKKA 16 KRINGLUNNI 12 L L 10 10 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES FIMMTUDAGUR: BANFF FJALLAMYNDAHÁTÍÐIN 20:00 CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 IRON SKY 18:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:30 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES / GERARD BUTLER 16.-17. MAÍ á sam o.isþ r agyr é bðt g u iiðm AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR. 7 SPARBÍÓ UNDRALAND IBBA STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND Empire Total film Variety Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.