Fréttablaðið - 08.06.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 08.06.2012, Blaðsíða 30
4 • LÍFIÐ 8. JÚNÍ 2012 „Ég er aðallega að gera litla „vídeósketsa“ á DV á lífsstíls- síðunni Fókus. Markmiðið er að gera sketsa og vídeóblogg um allt og ekkert. Þetta er í þróun. Aðalmálið er að hafa gaman af þessu og taka sig ekki of há- tíðlega,“ segir leikkonan Brynja Valdís Gísladóttir, sem hefur vakið athygli á veraldarvefnum fyrir að vera á persónulegu nót- unum um samskipti kynjanna meðal annars. Finnst þér ekkert mál að opna þig svona á veraldar- vefnum í myndskeiðunum? „Þetta er bara fjör og góð áskorun. Sem skemmtikraftur þá þarf maður að þora að láta vaða og í vídeósketsunum not- færi ég mér það og spinn og blanda saman reynslu minni og annarra sem ég sný svo út úr og færi í stílinn. Auk þess geri ég það sem mér dettur í hug út í bláinn. Eins og þegar ég tal- aði um hvernig á að ná í góðan mann. Þá er ég með ýmsar ráð- leggingar um hitt og þetta. Maður þarf bara að vera ein- lægur. Svo krydda ég það með húmor,“ segir þessi skemmtilega leikkona en hún er með heima- síðuna Brynjavaldis.com. BRYNJA VALDÍS TEKUR SIG EKKI OF HÁTÍÐLEGA Brynja Valdís er ófeimin við að ræða samskipti kynjanna í vídeóinnslögum sínum. Það er alltaf stutt í húmorinn hjá leikkonunni. VINTAGE VERSLUN FLYTUR Tískuverslunin Lakkalakk flutti á Hverfisgötu 41 í sólarblíðunni í síðustu viku. Fjöldi fólks lagði leið sína í búðina þar sem pastellitir og rokk ráða ríkjum. Heimasíða verslunarinnar er Lakkalakk. com en þar getur fólk einnig verslað. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir og dóttir hennar Þórunn Birna. „Tískan í sumar er full af pasteli og rokki í bland. Við elskum pastellitina og rokk- uðu gaddahálsmenin og svo eru blómamunstur og neonlitir líka heitir í sumar.“ „Nafnið kemur frá litlu systir sem gat ekki sagt naglalakk heldur bað hún okkur alltaf um lakkalakk.“ Það ríkti frábær stemning daginn sem Lakkalakk var opnuð á Hverfisgötunni. Systurnar Ása ogJóna Ottesen eig- endur. BJARGAÐU ANDLITINU FRÁ ILMEFNUM OG ÖÐRUM ÓÞARFA AUKAEFNUM Snyrtivörur sem innihalda ilmefni auka hættuna á að þú fáir ofnæmi sem mun fylgja þér alla tíð. Með nýju andlitslínunni frá Neutral getur þú með góðri samvisku hugsað vel um húðina því að í henni eru engin ilmefni, litarefni eða paraben. NAUTRAL KYNNIR:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.