Fréttablaðið - 08.06.2012, Page 33

Fréttablaðið - 08.06.2012, Page 33
LÍFIÐ 8. JÚNÍ 2012 • 7 HEELEN 20% afsláttur Njóttu dagsins, hvert sem leiðin liggur. Tábergshlíf með lykkju minnkar óþægindi undir tábergi en sést ekki í opnum skóm. Geldropar. Límið beint á húðina eða inn í skó ef álagspunktar myndast. Frábært í fríið. Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Blönduósi - Hvammstanga Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík - Lifið heil www.lyfja.is gildir frá 8. til 15. júní 2012 Í Lyfju höfum við allt sem þú þarft til að vernda, mýkja og snyrta fætur þína. Láttu þá njóta sín í blíðunni, allt frá stóru tá að litlu tá. Létt á fæti í sumar SURGI 20% afsláttur Surgi háreyðing fyrir líkama og andlit. Einfalt, fljótlegt og þægilegt. IROHA MASKAR 20% afsláttur Njóttu þess að dekra við þig heima. Fótamaski með slakandi myntu, hjálpar við að draga úr streitu, róar og nærir. Án Parabena og með náttúrulegum innihaldsefnum. Ĺ ORÉAL NAGLALÖKK 20% afslátturVertu í lit í sumar — 48 fallegir litir með frábærri endingu og alvöru glans. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 6 00 04 0 6/ 12 TÍMI DAGSINS? Á æfingu. Fæ aldrei nóg af því að lyfta. MATUR? Steik með bernaise-sósu og kalkúnninn og allt sem honum fylgir á jól- unum hjá mömmu og pabba. TÍMARIT? Oxygen – kvennafitness-blað. DRYKKUR? Íslenska vatnið. MATSÖLUSTAÐUR? Nings. DEKUR? Dekur í Laugum Spa. En svo er auðvitað besta dekrið að hafa það kósý með kærastanum, helst uppi í bústað með rottweiler-tíkinni okkar Gracie Lee. HEIMASÍÐA? Youtube að skoða æfingamyndbönd og svo má ekki gleyma Face- book-fíkninni. SJÓNVARPSÞÁTTUR? Þessa dagana eru það Modern family og Biggest loser. UPPÁHALDS Aðalheiður Ýr var örugg á pallinum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.