Fréttablaðið - 08.06.2012, Side 37

Fréttablaðið - 08.06.2012, Side 37
LÍFIÐ 8. JÚNÍ 2012 • 11 AUGLÝSING: PRODERM KYNNIR „Proderm-sólarvörn er hægt að nota jafnt á líkamann sem andlitið sem ég tel góðan kost. Hún hentar öllum húðgerðum, jafnt börnum sem fullorðnum. Fjölskylda mín er mikið í golfi og notar eingöngu Proderm,“ segir Ragnheiður og bætir því við að hún noti vörn númer 20 og verði fallega brún án þess að brenna.“ Proderm er sænsk uppfinning og þróuð fyrir norræna húð. Ragnheiður segir að Proderm After Sun hafi sömu- leiðis reynst henni afskaplega vel. „Ég hef einnig notað AstaZan til að styrkja húðina en þegar maður er mikið í vatni er nauðsynlegt að hugsa vel um hana. Ég get hiklaust mælt með Proderm-sólarvörninni.“ Ragnheiður veit ekki enn hvort hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum en það er að sjálfsögðu markmið hennar. „Æfingar und- anfarið hafa miðað að þátttöku en keppenda- listar verða birtir um næstu mánaðamót,“ segir Ragnheiður sem var á leið til Móna- kó til frekari æfinga en hún hefur æft sund frá sex ára aldri. PRODERM-SÓLAR- VÖRN REYNIST BEST Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona er stödd í Canet í S-Frakklandi þar sem hún æfir og keppir ásamt sex öðrum Íslendingum. Ragnheiður hefur valið að nota Proderm-sólarvörn til að verja sig gegn sterkri sólinni. KEMUR VEL ÚT ÚR PRÓFUM Óháðir og viðurkenndir sérfræðingar í gæða- prófunum á vörum prófuðu níu þekkt og vin- sæl sólarmerki í Svíþjóð í heilt ár. Sólarvörn- in var prófuð við ólíkar aðstæður: á strönd, í sjónum, við klettaklifur og í sandroki. Niður- staðan var að Proderm reyndist besta sól- vörnin. www.bäst-i-test.se EKKERT KLÍSTUR Sérlega þægilegt er að bera á sig sólarvörn- ina, enginn glans eða klístur. Vörnin renn- ur ekki af húðinni í hita. Þolir sund í sjó og þurrkun með handklæði. Húðvörnin er lofuð af íþróttafólki sem og fólki með viðkvæma húð, þar á meðal rauðhærðum. LÍKA FYRIR ANDLIT OG VARIR Meðmæli húðlækna fyrir allar húðgerð- ir: kemur í veg fyrir sólarexem og sólarof- næmi. Einkaleyfisverndað, þróað fyrir við- kvæma norræna húð. PRODERM AFTER SUN Gefur langvarandi kæl- ingu á hitaroða í húð og lagar fljótt sviða og ert- ingu. Mjúkt og ilmefna- laust. Fær lofsamlega dóma og ummæli fyrir góða kælingu. Hægt að setja farða strax yfir. Dregur fljótt og vel úr sviða og hitaroða í húðinni, kælir vel og lengi og húðin fær jafnan fínan húðlit. Nærir húðina með hydrofil-lipid og bindur raka svo húðin verður mjúk en án fituáferðar og viðheldur sólbrúnum húðlit lengur. Skilur enga flekki eftir í fatnaði. Ekkert klístur, eng- inn glans og hægt að setja allan farða strax yfir. Endingardrjúgt því froðan margfaldast að rúmmáli. Frískandi kamilla og aloe vera. Án ilms og parabens. PRODERM-SÓLARVÖRN Sjá nánar á visir.is/lifid PRODERM Er gott á allan líkam- ann, andlit og varir. Hent- ar öllum aldri, börnum og full- orðnum. Drjúg og endingargóð. Prófun sýnir að 150 ml af Pro- derm-froðu er helmingi drýgra en sólkrem. Bakteríuheldar umbúð- ir. Bindur vel raka í húðinni og ekki gleyma að nota á var- irnar. „Ég hef reynt margar teg- undir af sólarvörn en Proderm hefur reynst mér langbest. Hún end- ist vel í vatni og maður verður ekki klístrað- ur af henni,“ segir Ragnheiður. AFTER SUN - BEST I TEST Prófuð voru 5 þekkt vörumerki í sænska Af- tonbladet. Proderm After Sun reyndist „Best í Test“ og fékk hæstu einkunn, 5 stjörnur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.