Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 48
15. júní 2012 FÖSTUDAGUR28 28 menning@frettabladid.is Leiksýningin Tengdó eftir Val Frey Einarsson var valin sýning ársins á Grímuverðlaunahátíðinni, sem fór fram í gærkvöldi. Valur var jafn- framt valinn leikari ársins í aðal- hlutverki en Kristbjörg Kjeld var valin leikkona ársins fyrir Afmælisveisluna. Leikverkið Tengdó, samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og leikhópsins Common- Nonsense, hlaut flest verðlaun á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í gærkvöldi. Verkið fékk alls fern verðlaun: sem sýning ársins, í flokki leikskálds, leikara í aðalhlutverki og fyrir hljóðmynd. Afmælisveislan hlaut þrenn verðlaun, þar á meðal fyrir leikstjóra árs- ins og leikkonu í aðalhlutverki. Leikhópur- inn 16 elskendur hlaut Sprotann, sem veittur var í fyrsta skipti, fyrir Sýningu ársins en Sprotinn er veittur fyrir frumleika og fram- úrskarandi nýbreytni. SÝNING ÁRSINS Tengdó - Borgarleikhúsið - CommonNonsense Afmælisveislan - Þjóðleikhúsið Hreinsun - Þjóðleikhúsið Vesalingarnir - Þjóðleikhúsið Heimsljós - Þjóðleikhúsið LEIKSKÁLD ÁRSINS Valur Freyr Einarsson - Tengdó Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson og Benedikt Erlingsson - Saga þjóðar Auður Ava Ólafsdóttir - Svartur hundur prestsins 16 elskendur - Sýning ársins Þór Tulinus - Blótgoðar LEIKSTJÓRI ÁRSINS Guðjón Pedersen - Afmælisveislan Stefán Jónsson - Hreinsun Jón Páll Eyjólfsson - Tengdó Selma Björnsdóttir - Vesalingarnir Kjartan Ragnarsson - Heimsljós LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Valur Freyr Einarsson - Tengdó Ingvar E. Sigurðsson - Afmælisveislan Björn Thors - Heimsljós Þröstur Leó Gunnarsson - Svar við bréfi Helgu Hilmir Snær Guðnason - Heimsljós LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI Kristbjörg Kjeld - Afmælisveislan Kristbjörg Kjeld - Svartur hundur prestsins Guðrún Snæfríður Gísladóttir - Dagleiðin langa Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Beðið eftir Godot Unnur Ösp Stefánsdóttir - Eldhaf LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Björn Thors - Afmælisveislan Hallgrímur Ólafsson - Hótel Volkswagen Jóhann Sigurðarson - Fanny & Alexander Erlingur Gíslason - Afmælisveislan Hilmir Snær Guðnason - Dagleiðin langa Eggert Þorleifsson - Afmælisveislan LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Heimsljós Arnbjörg Hlíf Valsdóttir - Vesalingarnir Harpa Arnardóttir - Sjöundá Charlotte Bøving - Fanny & Alexander Margrét Vilhjálmsdóttir - Svartur hundur prestsins LEIKMYND ÁRSINS Ilmur Stefánsdóttir - Hreinsun Snorri Freyr Hilmarsson - Svar við bréfi Helgu Dorte Holbek - Matarleikhús - Völuspá Finnur Arnar Arnarsson - Vesalingarnir Vytautas Narbutas - Fanny & Alexander BÚNINGAR ÁRSINS Filippía Elísdóttir - Töfraflautan Halla Gunnarsdóttir - Kirsuberjagarðurinn María Th. Ólafsdóttir - Vesalingarnir Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir - Fanny & Alexander Filippía Elísdóttir - La Bohème LÝSING ÁRSINS Halldór Örn Óskarsson - Hreinsun Páll Ragnarsson - Töfraflautan Björn Bergsteinn Guðmundsson - Svar við bréfi Helgu Lárus Björnsson, Ólafur Ágúst Stefánsson - Vesalingarnir Súni Joensen - Ævintýri Múnkhásens TÓNLIST ÁRSINS Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartar- son - Saga Þjóðar Ármann Guðmundsson, Eggert Hilmarsson, Þor- geir Tryggvason - Ævintýri Múnkhásens Gísli Galdur Þorgeirsson - Svartur hundur prestsins Leifur Jónsson, Óttar Sæmundsen, Sigtryggur Baldursson - Kirsuberjagarðurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson - Gulleyjan HLJÓÐMYND ÁRSINS Davíð Þór Jónsson - Tengdó Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson - Saga Þjóðar Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Sigurvald Ívar Helgason - Vesalingarnir Gísli Galdur Þorgeirsson - Svartur hundur prestsins Hallur Ingólfsson - Eldhaf SÖNGVARI ÁRSINS Þór Breiðfjörð - Vesalingarnir Þóra Einarsdóttir - Töfraflautan Egill Ólafsson - Vesalingarnir Þóra Einarsdóttir - La Bohème Gissur Páll Gissurarson - La Bohème DANSARI ÁRSINS Ásgeir Helgi Magnússon - Á vit... Ásgeir Helgi Magnússon - Fullkominn dagur til drauma Cameron Corbett - Fullkominn dagur til drauma Þyrí Huld Árnadóttir - Fullkominn dagur til drauma Emilía Benedikta Gísladóttir - Minus 16 DANSHÖFUNDUR ÁRSINS Anton Lachky í samvinnu við dansara; Aðal- heiður Halldórsdóttir, Ásgeir Helgi Magn- ússon, Cameron Corbett, Emilía Benedikta Gísladóttir, Hannes Þór Egilsson, Inga Maren Rúnarsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Þyrí Huld Árnadóttir - Fullkominn dagur til drauma Aðalheiður Halldórsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbett, Emilía Benedikta Gísladóttir, Hannes Þór Egilsson, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Þyri Huld Árnadóttir - Á vit... Ásgeir Helgi Magnússon og Inga Maren Rúnars- dóttir - Retrograde Tinna Grétarsdóttir - Skýjaborg Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn Ketils- dóttir - Belinda og Gyða BARNASÝNING ÁRSINS Skrímslið litla systir mín - Leikhúsið 10 fingur Skýjaborg - Tinna Grétarsdóttir í samstarfi við Þjóðleikhúsið Gói og baunagrasið - Borgarleikhúsið - Bauna- grasið ÚTVARPSVERK ÁRSINS Egils saga - RÚV-Útvarpsleikhúsið Fjalla-Eyvindur - RÚV-Útvarpsleikhúsið Ástand - Gjóla ehf. og RÚV-Útvarpsleikhúsið SPROTI ÁRSINS Leikhópurinn 16 elskendur og uppfærsla þeirra á verkinu Sýning ársins Matarleikhús Völuspá - Teater Republique í samvinnu við Norræna húsið Leikhópurinn Sómi þjóðar og uppfærsla hans á verkinu Gálma Tinna Grétarsdóttir danshöfundur og verk hennar Skýjaborg Kári Viðarson og leikhúsið Frystiklefinn í Rifi á Snæfellsnesi HEIÐURSVERÐLAUN GRÍMUNNAR Steinþór Sigurðsson og Sigurjón Jóhannsson leikmyndahönnuðir voru heiðraðir fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar. TENGDÓ SIGURSÆL Á GRÍMUNNI RÓMEÓ OG JÚLÍA Leikhúsunnendum gefst kostur á að sjá marglofaða uppfærslu Vesturports á Rómeó og Júlíu í Borgarleikhúsinu 19. júní næstkomandi en tæp tíu ár eru síðan verkið var frumsýnt á Íslandi. MAÐUR KVÖLDSINS Valur Freyr Einarsson gat verið sáttur við sitt á Grímuverðlaununum í gær. Leikverk hans, Tengdó, var valið sýning ársins og sjálfur hreppti hann verðlaunin sem leikskáld ársins og í flokki leikara í aðalhlutverki. Kona Vals, Ilmur Stefánsdóttir, hreppti einnig verðlaun fyrir leikmynd ársins í Hreinsun. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.