Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2012, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 21.06.2012, Qupperneq 28
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Það er komið sumar sem þýðir ekkert annað en að útilegurnar eru byrjaðar. Vandamálið við úti- legur á Íslandi er að veðrið er fljótt að breytast. Myndir birtast af stjörnunum á netinu þar sem þær eru á útihátíðum í flottum og léttum fötum, enda venjulega hlýrra handan hafsins. Íslendingar mega þó ekki láta kalda veðrið á sig fá heldur finna út hvernig hægt er að vera flottur í tauinu þótt kalt sé í veðri. Ef byrjað er á höfðinu er klassískt að hafa hárband, helst með blómum eða öðru sumarlegu. Aviator-sólgleraugu eru alltaf töff á sumrin, sérstaklega ef maður er með hárbandið. Vertu spör á andlitsfarðann, leiðin liggur ekki út á lífið í miðbænum. Sýndu þjóðlegu hliðina og vertu í lopapeysu. Það er alltaf jafn flott að klæðast fallegri, íslenskri peysu úr ull og ekki skemmir fyrir að hún er hlý. Hafðu vettlinga til öryggis ef kólnar snögglega í veðri sem gerist oft. Gott er að vera í leggings undir buxunum en við mælum með því, ef ætlunin er að vera í flottum fötum, að vera ekki í víðum íþróttabuxum. Vertu frekar í gallabuxum eða nokkrum leggings. Timberland-skórnir voru mikið í tísku í vetur og ef þú átt slíka skaltu endilega vera í þeim. Annars er flott að vera í gúmmístígvélum eða annars konar hlýjum skóm. Við bendum þó á að ef markmiðið er að vera flott klæddur er best að sleppa göngu- skónum. ■ gunnhildur@365.is KLÆDDU ÞIG FLOTT FYRIR ÚTILEGUNA VERTU SMART Í HLÝJUM FÖTUM Þó svo að það sé kalt í útilegum er vel hægt að fylgja tískustraumunum og vera vel klæddur. GAMAN SAMAN Hægt er að klæðast þægilegum en flottum fötum í útilegunni. GÖNGUSKÓR Nauðsynlegt er að vera vel skó- aður í sveitinni. LOPAPEYSAN GÓÐA Engum verður kalt í góðri, íslenskri lopa- peysu. SÓLGLERAUGUN Nauðsynlegt er að verjast sólinni. Franska hönnunarhúsið, vefverslunin og -tímaritið Jardins Florian hefur sent frá sér náttúruvæna handtösku í samstarfi við bandaríska handverksmenn, The Good Flock. The Good Flock framleiðir einungis vörur úr umhverfisvænum efnum. Vörurnar eru ekki fjöldaframleiddar í vélum heldur unnar af hand- verksfólki en Jardins Florian leitaði eftir sam- starfi við The Good Flock einmitt vegna þess að ætlunin var að hanna endingargóða og nota- drjúga tösku. Taskan átti ekki endilega að vera hátískuvara heldur taska fyrir bæði kyn sem hægt væri að grípa með sér við hvaða tækifæri sem er en vera þó stælleg líka. Einungis 25 stykki hafa verið framleidd. Taskan fæst í tveimur útgáfum – einlit svört og svo blá og brún – á vefverslun Jardins Florian, www.jardinsflorian.com. ■ heida@365.is HANDGERT Taskan er úr vaxbornum striga og leðri. HÁTÍSKA OG HANDVERK Í HANDTÖSKU Jardins Florian hannar náttúruvænar töskur í samstarfi við The Good Flock. ■ SPENNANDI SÝNING Tískuvikan í Berlín stendur nú sem hæst. Þar sýna íslensku fatamerkin Mundi, Eygló og Dísdís hönnun sína og hafa einnig sett upp Pop up- verslunina Dóttir dóttir í félagi við grænlenska og færeyska hönnuði. Hulda Rós Guðna- dóttir myndlistar- maður í Berlín er sýningarstjóri. Á www.vogue.de segir Hulda tilganginn að sýna hversu spennandi og einstök norræn hönnun er. Einkum sé íslenska hönn- unarsamfélagið ótrúlega lifandi. ÍSLENSK HÖNNUN Í BERLÍN Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22 Skipholti 29b • S. 551 0770 ÚTSALA HAFIN! www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS E! ENTERTAINMENT ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS með Smutty Smiff föstudagskvöld kl. 22 Glymskrattinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.