Fréttablaðið - 21.06.2012, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 21.06.2012, Blaðsíða 58
21. júní 2012 FIMMTUDAGUR46 golfogveidi@frettabladid.is Í tilefni af Ólympíuviku ÍSÍ stóð Golfsamband Íslands fyrir sér- stökum golfdegi í gær. Fyrir liggur að keppt verður í golfi á Ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016 í fyrsta sinn frá árinu 1904, og því ekki seinna vænna að hefja undirbúning. Fjöldi golfklúbba tók á móti börnum og unglingum og kynnti þeim golfíþróttina. Markið er sett hátt enda er golf næstvinsælasta íþrótt landsins í dag. Myndir Daníels Rúnarssonar ljósmyndara sýna að það er hugur í yngstu kynslóðinni, en allir aldurshópar komu saman við æfingar í gær og nutu dagsins. Ólympíuleikar eru takmarkið VAR SÍÐAST KEPPT í golfi á Ólympíuleikum.1904 MANNS eru í golf-klúbbum hér á landi. 17.000 FRAMTÍÐARMENN Þessir ungu herramenn létu ljósmyndun ekkert á sig fá við æfingar í gær. Uppgangur í íþróttinni á undanförnum árum hefur þegar skilað stórum hópi af ungu fólki sem getur náð langt fái það svigrúm til æfinga og fjármagn til að láta drauma sína rætast. ÍÞRÓTT FYRIR ALLA Það voru ekki allir sem mættu til golfiðkunar í gær sem hafa Ólympíuleikana 2016 sem gulrót til að ná árangri. MIKILVÆGASTA KYLFAN Það voru margir sem tóku púttarann í gær enda hefur það verið haft fyrir satt að sá sem ekki æfir sig á flötunum verður alltaf í vandræðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.