Fréttablaðið - 17.08.2012, Side 25

Fréttablaðið - 17.08.2012, Side 25
PLÖNTUR Í FÓSTUR Mæðgurnar Elsa Pétursdóttir og Rakel Steinarsdóttir bjóða fólki að koma með plöntur eða tré úr garðinum sínum og setja í fóstur í Mæðragarðinum í Lækjargötu milli 14 og 17 á menningarnótt. Mæðragarðurinn er á milli Miðbæjarskóla og MR. Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eldað með Holta á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti úr Holta-kjúklingi frá Reykjagarði. Á föstu- dögum birtast þessar uppskriftir hér á forsíðu Fólks. Í dag er Kristján með uppskrift að hvítlauksmarineruðum kjúklingabringum ásamt kirsuberja- tómötum á spjóti, graslaukssósu og nýuppteknum íslenskum kartöflum. Hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á hei- masíðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Hér er hann með hvítlauksmarineraðar kjúklingabringur, graslaukssósu og grillaðar kartöflur. MARINERING OG KJÚKLINGUR 800 g Holta bringur 3 hvítlaukar, gróft skornir 1/2 lúka steinselja, gróft skorin 4 tsk. McCormick lemon herbs krydd 100 ml olía Blandið öllu saman og látið bringurnar liggja í marineringunni í um 40 mínút- ur áður en þær eru settar á grillið. GRILLAÐAR KARTÖFLUR Skerið kartöflurnar í tvennt. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pip- ar. Grillið kartöflurnar á grillpönnu. KIRSUBERJATÓMATAR 2 box af kirsuberjatómötum síróp Setjið tómatana á spjót og hellið sírópi og olíu yfir þá og grillið. GRASLAUKSSÓSA 180 ml grísk jógúrt 60 ml létt AB-mjólk 4 msk. hunang 2 tsk. McCormick Morgan seasoning 1 box ferskur graslaukur, smátt skorinn Blandið öllu saman og njótið. Getur verið að hamingjan sé fólgin í góð- um grillmat? HVÍTLAUKSMARINERAÐAR HOLTA BRINGUR MEÐ GRASLAUKSSÓSU OG GRILLUÐUM ÍSLENSKUM KARTÖFLUM TILBOÐS DAGAR 15-30% AFSLÁTTUR AF BLOMBERG HEIMILISTÆKJUM Ofnar, helluborð, uppþvottavélar, kæliskápar og fleiri heimilistæki frá Blomberg á frábærum tilboðsverðum. Blomberg BEO9444X BÖKUNAROFN Áður 109.990 Nú 89.990 Blomberg GUN3200X UPPÞVOTTAVÉL / STÁL Áður 89.990 Nú 69.990 Blomberg MIN54306N SPANHELLUBORÐ Áður 99.990 Nú 79.990 Blomberg WNF7462A20 ÞVOTTAVÉL 7kg / 1600sn Áður 119.990 Nú 99.990 Nokkur verðdæmi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.