Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 25
PLÖNTUR Í FÓSTUR Mæðgurnar Elsa Pétursdóttir og Rakel Steinarsdóttir bjóða fólki að koma með plöntur eða tré úr garðinum sínum og setja í fóstur í Mæðragarðinum í Lækjargötu milli 14 og 17 á menningarnótt. Mæðragarðurinn er á milli Miðbæjarskóla og MR. Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eldað með Holta á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti úr Holta-kjúklingi frá Reykjagarði. Á föstu- dögum birtast þessar uppskriftir hér á forsíðu Fólks. Í dag er Kristján með uppskrift að hvítlauksmarineruðum kjúklingabringum ásamt kirsuberja- tómötum á spjóti, graslaukssósu og nýuppteknum íslenskum kartöflum. Hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á hei- masíðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Hér er hann með hvítlauksmarineraðar kjúklingabringur, graslaukssósu og grillaðar kartöflur. MARINERING OG KJÚKLINGUR 800 g Holta bringur 3 hvítlaukar, gróft skornir 1/2 lúka steinselja, gróft skorin 4 tsk. McCormick lemon herbs krydd 100 ml olía Blandið öllu saman og látið bringurnar liggja í marineringunni í um 40 mínút- ur áður en þær eru settar á grillið. GRILLAÐAR KARTÖFLUR Skerið kartöflurnar í tvennt. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pip- ar. Grillið kartöflurnar á grillpönnu. KIRSUBERJATÓMATAR 2 box af kirsuberjatómötum síróp Setjið tómatana á spjót og hellið sírópi og olíu yfir þá og grillið. GRASLAUKSSÓSA 180 ml grísk jógúrt 60 ml létt AB-mjólk 4 msk. hunang 2 tsk. McCormick Morgan seasoning 1 box ferskur graslaukur, smátt skorinn Blandið öllu saman og njótið. Getur verið að hamingjan sé fólgin í góð- um grillmat? HVÍTLAUKSMARINERAÐAR HOLTA BRINGUR MEÐ GRASLAUKSSÓSU OG GRILLUÐUM ÍSLENSKUM KARTÖFLUM TILBOÐS DAGAR 15-30% AFSLÁTTUR AF BLOMBERG HEIMILISTÆKJUM Ofnar, helluborð, uppþvottavélar, kæliskápar og fleiri heimilistæki frá Blomberg á frábærum tilboðsverðum. Blomberg BEO9444X BÖKUNAROFN Áður 109.990 Nú 89.990 Blomberg GUN3200X UPPÞVOTTAVÉL / STÁL Áður 89.990 Nú 69.990 Blomberg MIN54306N SPANHELLUBORÐ Áður 99.990 Nú 79.990 Blomberg WNF7462A20 ÞVOTTAVÉL 7kg / 1600sn Áður 119.990 Nú 99.990 Nokkur verðdæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.