Fréttablaðið - 22.09.2012, Síða 1
Helgarblað
VIÐSKIPTI Slitastjórn Glitnis greiddi
298 milljónir króna í laun og launa-
tengd gjöld fyrstu sex mánuði árs-
ins 2012. Alls hefur þrotabú Glitn-
is greitt þeim starfsmönnum sem
starfa hjá því rúma þrjá milljarða
króna í laun frá ársbyrjun 2009 og
fram á mitt þetta ár.
Alls starfa um 40 manns hjá
slita stjórn Glitnis í dag en hluti
þess hóps er verktakar og telst
ekki til launþega.
Rekstrarkostnaður Glitnis var
3,9 milljarðar króna á fyrri hluta
þessa árs sem er 35 prósentum
hærri en hann var á sama tíma-
bili í fyrra. Ástæðunnar er að
leita í auknum ráðgjafarkostn-
aði við gerð nauðasamninga. Alls
hefur þrotabúið keypt ráðgjöf og
lögfræðiþjónustu fyrir 31,2 millj-
arða króna frá ársbyrjun 2009, að
mestu erlendis frá. Íslenskar lög-
fræðistofur fengu samtals greidd-
ar 435 milljónir króna frá slita-
stjórninni á fyrri hluta þessa árs.
- þsj / sjá síðu 6
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
spottið 10
22. september 2012
223. tölublað 12. árgangur
2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Fólk l Atvinna
atvinna Allar
atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.is
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDSAUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STARF
FRAMKVÆMDASTJÓRA
-er svarið
Umsóknir og nánari upplýsingar:
Umsóknarfrestur er til og með 30. september nk.
Ef þú heldur að þú sért sá eða sú sem hentar í starfið sendu þá umsókn með mynd á netfangið hjordisb@ja.is
Nánari upplýsingar veitir
Hjördís Búadóttir svæðisstjóri í síma 522 3223.
Ert þú jákvæð félagsvera?
Já leitar að þjónustufulltrúum í þjónustuver Já 118 í Reykjavík. Um er að ræða vaktavinnu og 100% starfshlutfall.
Helstu verkefni þjónustufulltrúa er símsvörun fyrir upplýsinganúmer og skiptiborðsþjónustu Já.
Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, góðu valdi á íslenskri tungu og enskukunnátta er kostur.
Já er þjónustufyrirtæki sem hefur þá einföldu stefnu að miðla upplýsingum sem fólk þarfnast í
dagsins önn og auðvelda samskipti þess á milli. Já hefur sett sér þau markmið að veita viðskiptavinum
framúrskarandi þjónustu, sjá fyrir og mæta nýjum þörfum viðskiptavina, skapa öflugt og spennandi
starfsumhverfi, þróa verðmæt viðskiptasambönd og bera sig saman við þá bestu.
118 Gulu síðurnar Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is
E
N
N
E
M
M
/
S
Í A
/
N
M
5
4
3
8
6
Skólaskrifstofa HafnarfjarðarHvaleyrarskóli
Hvaleyrarskóli auglýsir eftir leikskólakennara til að starfa með deildarstjóra í fimm ára deild sem starfrækt er í skólanum skólaárið 2012-2013.
Kennt er samkvæmt aðalnámskrá leikskólans og aðalnámskrá yngsta stigs grunnskóla en lögð er sérstök áhersla á skapandi starf og tengsl við fyrstu bekki grunnskólans.
Nánari upplýsingar veita Helgi Arnarson, skólastjóri í síma 664-5893, netfang: helgi@hvaleyrarskoli.is og Marsibil Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri í síma 664-5869, netfang: marsibil@hvaleyrarskoli.is.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FÍL fyrir leikskóla- kennara. Umsóknir berist á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Linnetsstíg 3, 220 Hafnarfjörður eða í tölvupósti til skólastjórnenda fyrir 28. september 2012.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
EINN HOLLASTI
MATUR HEIMSí skrar matargerðar á
LJÚFFENGT Bragðgó
ðar krydd-
jurtir og ferskt græn
meti ein-
kenna víetnamska m
atreiðslu.
MYND/GVA
RAGNHEIÐUR GRÖ
NDAL Í HÖRPU
Kvartett söngkonun
nar Ragnheiðar Grö
ndal kemur fram
á áttundu tónleikum
djasstónleikaraðar
veitingastaðar-
ins Munnhörpunnar
í Hörpu í dag. Tónle
ikarnir hefjast
klukkan 15 og stand
a til 17. Aðgangur er
ókeypis.
Veiti börnum og foreld
rum
sálfræðilega ráðgjöf og
meðferð.
PMT-foreldrafærnimeðf
erð við hegðunarvanda
,
meðferð við kvíða og AD
HD.
Íris Stefánsdóttir sálfræð
ingur,
Sálfræðistofa Skútuvogi
1a, 104 Reykjavík,
netfang: irisstef.stofa@g
mail.com,
sími: 690 1569
milljarðar króna
er rekstrarkostn-
aður Glitnis á fyrri
hluta þessa árs.
3,9
FJÖLHÆF Nína Dögg Filippusdóttir leikkona er önnum kafin. Hún leikur aðalhlutverk í Á sama tíma að ári, semur handrit að sjónvarpsþáttaseríu
ásamt öðrum, mun leika í Bastörðum, svo örfátt sé nefnt. Hana langar ekkert að meika það í Hollywood. Drævið er hér. Sjá síðu 24 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Vinnur að velferð dýra
Anna Berg svarar í síma
Dýraverndarsambandsins.
tímamót 38
20ára
SÉ R BLA Ð
REYKJAVIK
HOTELS
Tísku
dagar
20.–23. sept.
Opið til
18
í dag
RISAlagersala Forlagsins
er á Fiskislóð 39 Yfir
2500
titlar
90%afsláttur
Allt a
ð
Opið alla daga kl. 10–19
• Allt Hrekkjavökuskraut
og -borðbúnaður
• Allir búningar
• Valdar sumarvörur
50% afsláttur
Rýmum fyrir nýjum vörum
Götutískan
blífur
Tískumyndir
af götunni
þykja
núorðið jafn
forvitnilegar og
tískupallarnir.
tíska 30
Stjórn Sjálfstæðisflokks
er óbærileg tilhugsun
stjórnmál 18
Hvað á barnið að heita?
Útlit er fyrir að yfirburðir
Jóns og Guðrúnar í
Þjóðskrá séu senn á enda.
mannanöfn 26
Draumur hafsins
vegglist 52
Þrír milljarðar í laun frá 2009
Slitastjórn Glitnis hefur greitt þrjá milljarða króna í laun á þremur og hálfu ári. Stærsti hluti rekstrarkostn-
aðar vegna erlendrar ráðgjafar. Alls hefur þrotabúið keypt ráðgjöf og lögfræðiþjónustu fyrir 31,2 milljarða.