Fréttablaðið - 22.09.2012, Side 13
LAUGARDAGUR 22. september 2012 13
MAGNAÐAR RITDEILUR
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag
Ný ávöxtunarleið með stighækkandi vöxtum
Sparnaður: Vaxtaþrep 30 dagar
Vaxtaþrep 30 dagar er nýr bundinn óverðtryggður innlánsreikningur og hækka
vextirnir í þrepum eftir fjárhæð innistæðunnar.
Þú getur stofnað Vaxtaþrep 30 dagar í Netbankanum eða í næsta útibúi Íslandsbanka.
Nánari upplýsingar á islandsbanki.is
Ársvextir skv. vaxtatöflu 22.09.12: Vextir eru stighækkandi eftir innstæðu.
g ns.
Ný
sparnaðarleið
Úttektir af reikningnum þarf að til-
kynna með 30 daga fyrirvara en á móti
eru vextirnir hærri en á almennum
óbundnum innlánsreikningum og eru
þeir greiddir út mánaðarlega inn á
ráðstöfunarreikning að eigin vali.
Vaxtaþrep 30 dagar hentar því þeim
sem vilja örugga og háa ávöxtun en
jafnframt að innistæðan sé laus með
skömmum fyrirvara.
0–5 m.kr. 5–20 m.kr. 20–75 m.kr. +75 m.kr.
3,8%
4,1%
4,4%
4,7%
5,0%
4,5%
4,0%
3,5%
3,0%
FRÓÐLEIKUR Á FIMMTUDEGI
Framtíð
innanlandsflugs
27. september | kl. 8:30 | Borgartúni 27
Kynntar verða helstu niðurstöður skýrslu um
áhrif þess að flytja miðstöð innanlandsflugs
frá Reykjavík til Keflavíkur.
Skráning og nánari upplýsingar á kpmg.is
AF NETINU
Vilja ójafnrétti til náms
Gegnum tíðina hafa flestir getað
greitt námslán sín til baka á
skemmri eða lengri tíma þannig
það reyndi ekki á ábyrgðir aldraðra
foreldra. En það efnahagshrun
sem Ísland gekk í gegnum árið
2008 var ekki eðlilegt ástand. Það
var í raun „force major“ ástand.
Efnahagshrunið varð til þess að
ákveðinn hluti þeirra sem áður
gátu staðið í skilum með náms-
lánin sín gat það ekki lengur.
Í eðlilegu samfélagi hefði verið
tekið tillit til þess og ekki gengið
að ábyrgðarmönnum námslána.
Þeir sem vilja sýna fulla hörku
eru talsmenn ójafnréttis til náms.
Þeir telja greinilega að börn hinna
ríku eigi að hafa enn meira forskot
til framhaldsmenntunar en börn
hinna sem lægri tekjurnar hafa.
Það viðhorf er hreinlega siðferðis-
lega rangt.
http://blog.pressan.is
Hallur Magnússon
Klikkun við Hringbraut
Fyrirhugaður risaspítali við Hring-
braut er hefðbundið samsæri
nefndakónga og verkfræðinga
um að koma sér upp veltu. Því er
kostnaðaráætlun of lág og fer 45%
fram úr áætlun samkvæmt fyrri
reynslu. Svo þarf að gera ráð fyrir,
að þeir sem lána fé vilji vexti á vexti
ofan. Og að lífeyrissjóðirnir vilji fá
arð á arð ofan.
Fyrsti áfangi spítalans fer upp í
100 milljarða króna og annar áfangi
upp fyrir 40 milljarða í viðbót. Og
þetta er spítali, sem hefur hvorki
ráð á að endurnýja tæki né borga
starfsfólki samkeppnishæf laun.
http://jonas.is/
Jónas Kristjánsson