Fréttablaðið - 22.09.2012, Page 30

Fréttablaðið - 22.09.2012, Page 30
30 22. september 2012 LAUGARDAGUR LITRÍK Anna Dello Russo á sýningu Max Mara í Mílanó. MUNSTUR Anna Wintour á sýningu Roksöndu Ilincic í London. Í STÍL Blogg- arinn Bryan Boy á sýningu Emporio Armani í Mílanó. ÍÞRÓTTASKÓR Julia Sarr-Jamois var í þægilegum fótabúnaði í Mílanó. Með auga fyrir fögrum klæðum Það skiptir götutískuljósmyndara engu máli hvort maður er frægur eður ei áður en smellt er af. Fögur klæði og forvitnilegar samsetningar er það sem vekur athygli og áhuga. Í dag eru götutískumyndir jafn forvitnilegar og það sem er að gerast á tískupöllunum. Álfrún Pálsdóttir skoðaði götutískuna á tískuvikunum í ár sem og mennina á bak við linsuna. ■ SÉRHÆFA SIG Í GÖTUTÍSKU SCOTT SCHUMAN ■ bandarískur blogg- ari og ljósmyndari. ■ heldur úti síðunni The Sartorialist. ■ þekktur fyrir að taka myndir af alls konar fólki með sér- stakan stíl. ■ hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry tísku- húsið TOMMY TON ■ kanadískur ljós- myndari . ■ hélt fyrst úti vefsíð- unni Jak&Jil en hefur nú fært sig yfir á Style. com og GQ.com. ■ hefur yndi af að mynda ritstjórana Önnu Wintour og Önnu Dello Russo. ■ er einn stærsti og vinsælasti götuljós- myndari í heiminum í dag. BILL CUNNINGHAM ■ byrjaði að mynda götutísku árið 1978. ■ með sína eigin síðu í The New York Times. ■ hóf sinn feril sem blaðamaður hjá Chicago Tribune. ■ myndir hans af götunni í New York eru taldar ómetanleg heimild fyrir tískuna á síðustu 50 árum. ■ árið 2010 var gerð heimildamynd um Cunningham sem nefnist Bill Cunningham New York. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY HRESSANDI Julie Verhoeven og Lulu Kennedy áberandi á sýn- ingu Roksöndu Ilinicic í London.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.