Fréttablaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 48
22. september 2012 LAUGARDAGUR8
Laus störf á frístundarheimilum
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur og
stuðningsfulltrúa til starfa með börnum á frístundaheimilum í
Hafnarfirði.Vinnutími er frá 13.00 - 17.00.
Menntunar og hæfniskröfur:
Frístundaleiðbeinendur:
Uppeldismenntun æskileg en ekki skilyrði. Hæfni í mannlegum
samskiptum
Stuðningsfulltrúar:
Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi æskileg. Hæfni í
mannlegum samskiptum
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar
„Starfsfólk – börn og ungmenni“ eða með rafrænum hætti á
lindah@hafnarfjordur.is
Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um þessi störf.
Nánari upplýsingar um störfin veita Linda Hildur Leifsdóttir og
Erla Björk Hjartardóttir. Senda má fyrirspurnir á
lindah@hafnarfjordur.is og erlabh@hafnarfjordur.is eða hafa
samband við skrifstofu æskulýðsmála í síma 585-5500.
Skrifstofa æskulýðs- og tómstundamála.
Leiðbeinandi í hlutastarf–
Frístundafjör Aftureldingar
Frístundafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda
Mosfellsbæjar og er fyrir 1.-2. bekkjar nemendur í grunnskóla.
Óskað er eftir starfskrafti sem er með reynslu í starfi með börnum og
er æskilegt að þessi aðili sé íþróttamenntaður, í námi á íþróttabraut,
sé með reynslu við þjálfun og/eða með brennandi áhuga á íþróttum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími frá kl. 14 – 15.30 mán – fim.
Umsóknir sendast á umfa@afturelding.is fyrir fimmtudaginn
20. september. Frekari upplýsingar um starfið veitir
Halldór Steingrímsson, Íþróttastjóri Aftureldingar í síma 844-1321.
!
"
#
$%
&
'
()*
+,
#
-
'./0 * )
#*
,##
! ##
,
#*##
'
#
# ,
-*
,
3 ' #
#, )4 ##
## 2
&
'
##5
6
!
7*'
# 7,"
#
82
&
#
#
,
,
%
&
# #
29 ::
4% "", ;
#,
# '
#*7 '
'2
<, ""%
,===22
Launafl ehf. óskar eftir að ráða
reyndan blikksmið
með full réttindi til starfa nú þegar.
Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar veitir
Adda Ólafsdóttir, starfsmannastjóri og
Magnús Helgason, framkvæmdastjóri.
Hægt er að senda fyrirspurnir og umsóknir á
adda@launafl.is eða magnus@launafl.is.
www.launafl.is – sími 414-9400
Launafl ehf er iðnfyrirtæki í Fjarðabyggð.