Fréttablaðið - 22.09.2012, Side 54
22. september 2012 LAUGARDAGUR
Óskum eftir metnaðarfullum þjóni í fullt starf og
starfsfólki í sal.
Upplýsingar á staðnum og í síma 561 3303
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Veita einstaklingshæfða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga sem
koma á deildina til meðferðar vegna krabbameina og blóðsjúkdóma og
aðstandenda þeirra.
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Góð samskiptahæfni
» Faglegur metnaður
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 06.10.2012.
» Starfið veitist frá 8. október 2012 eða eftir samkomulagi.
» Starfshlutfall og vinnutími er samkomulagsatriði.
» Upplýsingar veita Kristjana G Guðbergsdóttir, deildarstjóri,
kristjgu@landspitali.is, sími: 543 6222 og Þórgunnur Hjaltadóttir,
mannauðsráðgjafi, torghjal@landspitali.is, sími: 825 5136.
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á blóðlækningadeild 11G við
Hringbraut. Deildin er 14 rúma legudeild þar sem fer fram sjúkdóms-
greining og krabbameinsmeðferð sjúklinga með blóðsjúkdóma auk
stuðningsmeðferðar í tengslum við aukaverkanir. Herbergisþernur/-þjónar (Vaktavinna)
Hæfniskröfur:
· hæfni í mannlegum samskiptum
· gott skipulag og stundvísi
· rík þjónustulund
· enskukunnátta nauðsynleg
Mjölnisholt 12-14, 101 Reykjavík / S. 440 1600
info@hotelklettur.is / www.hotelklettur.is
Hótel Klettur er glæsilegt hótel,
aðeins steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur
og vantar gott fólk í hópinn.
Umsóknarfrestur er til 26. september 2012 og
skulu umsóknir sendast á info@hotelklettur.is
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Vinna á legu-, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu við hjartadeild
LSH
» Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala
» Þátttaka í sérhæfðari störfum eftir samkomulagi
» Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni og
forstöðumann fræðigreinarinnar, hjartalæknisfræði, innan Háskóla
Íslands.
Hæfnikröfur
» Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í almennum lyflækningum og
hjartalækningum
» Breið þekking og reynsla í almennum hjartalækningum. Sérþekking/
þjálfun í einni af undirsérgreinum hjartalækninga er gagnleg en ekki
nauðsyn.
» Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 04.11.2012
» Upplýsingar veitir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir, gesturth@landspitali.is,
sími: 825 5093
» Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af
kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti
af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti,
Gesti Þorgeirssyni, yfirlækni, Hjartalækningar 14F við Hringbraut.
» Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum
umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um
ráðningu í starfið byggir einnig á þeim.
» Ef samið verður um fullt starf (100%) þá er það bundið við sjúkrahúsið
eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags.
2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
Sérfræðilæknir í hjartalækningum
Lausar eru til umsóknar tvær stöður sérfræðilækna í hjartalækningum.
Störfin veitast frá 1. janúar 2013 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er
100% en hlutastarf kemur vel til álita.