Fréttablaðið - 22.09.2012, Side 56
22. september 2012 LAUGARDAGUR16
Læknar
SÁÁ auglýsir stöðu sérfræðilæknis
og stöðu almenns læknis á Sjúkra-
húsinu Vogi lausar til umsóknar.
Nánari upplýsingar veitir:
Valgerður Rúnarsdóttir læknir
í síma: 824 7602
netfang: valgerdurr@saa.is
Gallery Restaurant – Hótel Holti leitar af
fagmanni í framreiðslu. Fullt starf.
Viðkomandi þarf að hafa mikla fagreynslu og
stjórnun, góða þjónustulund og fallega framkomu.
Áhugsamir sendi umsókn á gallery@holt.is
Gallery Restaurant – Hótel Holt
www.holt.is
Sími: 552 5700
Verslunin Leonard leitar að framtíðarstarfs-
mönn um í Kringluna. Leitað er að starfs-
manni í 50% starfshlutfall og helgar starfs-
mönnum. Áhugasamir eru beðnir um
að senda umsókn á atvinna@leonard.is.
Umsóknarfrestur er til 1. október.
S TA R F S M A Ð U R
Í V E R S L U N
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sérfræðingur Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201209/061
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201209/060
Sjúkraliðar við heimahjúkrun Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201209/059
Sérfræðilæknir Landspítali, öldrunarlækningar Reykjavík 201209/058
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, líknardeild Reykjavík 201209/057
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Blóðbankinn Reykjavík 201209/056
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, blóðlækningadeild Reykjavík 201209/055
Sérfræðilæknar Landspítali, hjartalækningar Reykjavík 201209/054
Aðstoðarverslunarstjóri Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Ísafjörður 201209/053
Skólafulltrúi Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201209/052
Hugbúnaðarsérfræðingur Rannsóknamiðstöð Íslands Reykjavík 201209/051
Sérfræðingur Háskólinn á Hólum Hvammstangi 201209/050
Sérfr. á sviði upplýsingatækni Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Reykjavík 201209/049
50 ERLENDAR STÖÐVAR Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100
FORBRYDELSEN
Þriðja og síðasta þáttaröðin
hefst á DR 1 á sunnudaginn
kl. 18.00
Expectus óskar eftir að bæta kraft miklum einstaklingi við þróunar teymi exMon.
Við leitum að starfsmanni sem gegnir lykilhlutverki í grein ingu, hönnun og forritun
á exMon. Umsækjandi þarf að hafa brenn andi áhuga á tölvutækni og nýtingu
hennar í kröfuhörðu umhverfi viðskiptavina Expectus.
Hugbúnaðarlausnin exMon er notuð af mörgum leiðandi fyrir tækjum á Íslandi
og gerir þeim kleift að fyrir byggja tekju leka með raun tíma eftirliti á öllum helstu
viðskiptakerfum. exMon er þróað í .NET umhverfinu og við leitum að snillingi sem
er tilbúinn að sökkva sér ofan í ASP.NET MVC, jQuery, WCF, rauntímaforritun og við-
móts hönnun og nota til þess Agile aðferðir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf á sviði tölvunarfræði,
sambærilegt nám eða umtalsverð
starfsreynsla.
Þekking og reynsla af .NET,
C#, ASP.NET og SQL.
Frumkvæði, sjálfstæði og geta
til að starfa í hópi sérfræðinga.
Kostir:
Microsoft Certifications
Professional (MCP) gráður.
Þekking á Agile þróunaraðferðum.
Skilningur á notkun og meðhöndlun
upplýsinga við rekstur fyrirtækja.
Fyrirspurnir um starfið og umsóknir sendast á þróunarstjóra Expectus, Gunnar
Stein Magnússon á netfangið gunnarsteinn@expectus.is eða í síma 444 9807.
Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 8. október.
Hefur þú exFactor?
Vegmúla 2 108 Reykjavík Sími 444 9800 expectus@expectus.is www.expectus.is
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR
Kr
ía
h
ön
nu
na
rs
to
fa
-
w
w
w
.k
ira
.is
Expectus er metnaðarfullt hug búnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sér hæfir sig í að skerpa línur í rekstri fyrir tækja og veita stjórnendum að stoð við
að ná auknum árangri. Til að ná settu marki býður félagið lausnir í stefnumótun á ýmsum sviðum stjórn unar, rekstrar og breytinga ásamt því að bjóða
framúrskarandi lausnir á sviði upplýsingavinnslu (Business Intelligence) sem styrkja árangursmat og eftirlit með rekstri.