Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 57
17
Um Icewear: Icewear var stofnað 1972 og starfaði í ullariðnaði. Á
undanförum árum hefur fyritækið þróðað útvistarlínu sem er seld
í erslunum í Evrópu og Norður Ameríku undir vörumerkjunum
Icewear og Norwear. Víkurprjón er alfarið í eigu Drífu ehf.
Sölumaður óskast
Traust fasteignamiðlun leitar að duglegum sölumanni
til starfa sem fyrst. Árangurs tengd laun. Löggilding
og/eða reynsla af sölu fasteigna er kostur. Viðkomandi
þarf að hafa bíl til umráða, vera skipulagður og geta
unnið sjálfstætt. Fullum trúnaði heitið.
Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is
Fréttablaðsins merkt. Sölumaður-2209
Viðskiptastjóri/söluráðgjafi
Inkasso óskar eftir ráðgjafa á Akureyri
Í starfinu felst ráðgefandi sala á þjónustu-
lausnum Inkasso, samskipti við viðskiptavini,
greining og ráðgjöf um meðferð viðskipta-
krafna, auk tilboðs- og samningagerðar.
Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum,
frumkvæði, jákvæðni og drifkrafti. Í starfinu
reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka
þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum
störfum. Viðskiptafræðimenntun eða
sambærileg menntun er kostur en ekki
skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir berist til Guðlaugs Magnússonar,
framkvæmdastjóra Inkasso, á netfangið
gudlaugur.magnusson@inkasso.is.
INKASSO ehf | Smáratorgi 3 | 201 Kópavogur | Sími 520-4040 | www.inkasso.is
Inkasso sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja í innheimtumálum. Inkasso býður viðskipta-
vinum sínum að stýra innheimtuferlinu allt frá stofnun reiknings til löginnheimtu, ef
nauðsyn krefur. Inkasso tók til starfa vorið 2010 og hefur vakið athygli fyrir tæknivædda
þjónustu sem minnkar álag viðskiptavina verulega og sparar þeim umtalsverðar fjárhæðir.
Um Inkasso ehf.
Umsóknarfrestur er til 6. október 2012
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
22
69
3
Yfir
600
fyrirtæ
ki hafa
valið In
kasso
Óskum eftir að ráða vanan vörubílstjóra til
útkeyrslu og lagerstarfa
Skilyrði eru: meirapróf, lyftararéttindi.
Óskum einnig eftir lagerstarfsmanni.
Skilyrði eru almenn ökuréttindi, lyftararéttindi.
Í báðum tilfellum er óskað eftir stundvísum og samviskusömum
starfsmanni, ekki undir þrítugu, með mjög góða íslenskukunnáttu
og hreinan sakarferil. Upplýsingar gefur Ingólfur í síma 896-6551.
Heimir & Kolla
vakna með þér í bítið
Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00