Fréttablaðið - 22.09.2012, Page 67
LAUGARDAGUR 22. september 2012 7
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Góð 2 herb. íbúð til leigu í 6 mánuði
frá og með 1.okt ‚12 - 1.apríl ‚13. Leigist
með húsgögnum. Verð 120þ. á mán,
hiti & rafmagn ekki innifalið. Óska eftir
3 mán. tryggingu. S. 899-5392
Til leigu nýleg vönduð 3. herbergja íbúð
í vesturbæ Kópavogs verð 180.000 pr.
mán. Upplýsingar ksv@vortex.is
HAMRAHVERFI -
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Íbúðin er björt, 86m2, 3-4 herbergi
með sérinngangi og staðsett nálægt
Rimaskóla. Leigan er 147 þúsund á
mánuði, innifalinn er hússjóður ásamt
hita. Uppl. í síma: 895-7678, 840-4904,
824-8864.
101 miðbær
2 herb íbúð nálægt háskólanum, hentar
vel pari eða einstakling. Húsgögn geta
fylgt. Laus. lgb0813@hotmail.com
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3ra herb íbúð sem allra
fyrst á svæði 101,105 og 107 Skilvísar
greiðslur og reglusemi. Uppl. í s. 860
0262
Óskum eftir 3 - 4 herb. ca 100
fm í Reykjavík. Frá 1. nóvember -
langtímaleiga. 2 fullorðnir, reyklaus,
heitum góðri umgengni og skilvísum
greiðslum. S. 691 4017
Skilvís og reglusamur einstaklingur
leitar af snyrtilegu leiguhúsnæði
í Reykjavík. Uppl. s. 849 9595 eða
thormart@gmail.com
Óska eftir herbergi með snyrtingu,
er kvk. Reglusemi góð umgengi og
skilvísar greiðslur. S. 865-0757.
Íbúð óskast til leigu, 2013 eða fyrr.
4 herb. íbúð óskast til leigu á svæði
103,104,105 eða 108 frá 1. feb. eða
fyrr. Við erum 4 manna fjölskylda.
Bankatrygging og meðmæli. Nánari
uppl. gefur Ólafur í s. 897-5674.
Sumarbústaðir
Til sölu 35 fm fokhelt sumarhús/
gestahús til flutnings 4,8 mill.
byggingarefni fylgir með og 28 fm
bílskúr/geymsla til sölu og flutnings.
Bílskúrinn fullbúinn, 3,8 mill. Ath skipti
á bíl, húsbíl eða hjólhýsi. Selst saman
eða í sitthvoru lagi. Uppl. í s. 898 1598.
Stórt sumarhús til leigu
í Grímsnesi!
Gistiaðstaða f. 10-15 manns. Helgarleiga
60 þús. Stök nótt virkan dag 20.000.-
þús. lágmark 2 nætur. Heitur pottur og
sauna. Uppl. 898 1598 sjá heimasíðu
og myndir á. www.summer-house.
weebly.com
15fm hús úr gæðatimbri - kr. 599.000
Eigum örfá hús eftir á þessu frábæra
verði. s. 857-7703.
Gisting
Atvinnuhúsnæði
130fm + 30fm á annari hæð = 160fm
atvinnuhúsnæði til leigu við Auðbrekku
í Kóp með innkeyrsluhurð.Hentugt
f verslun, heildv, léttan iðnað. Laust
strax. Uppl. s: 894 2339.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
ATVINNA
Atvinna í boði
Domti á Smáratorgi
óskar eftir metnaðarfullum,
hörkuduglegum starfsmanni við
áfyllingu og afgreiðsla í 50%
starf. Vinnutími frá 14-18.
Umsókn og nánari upplýsingar
sendist á isalome@simnet.is
Snyrtivöruheildsala
leitar eftir samviskusömum
og áræðanlegum starfskrafti
í útkeyrslu, lagervinnu og
afgreiðslu (ein staða). Þarf
að vera eldri enn 25 ára,
snyrtilegur og með góða
framkomu. Vinnutími er frá
09-17 virka daga og aðra hvora
helgi frá 13-16.
Umsóknir sendist á
thjonusta@365.is merkt
„snyrting” fyrir 10. okt.
Fellini restaurant
Óskar eftir að ráða
matreiðslumenn og nema í
matreiðslu.
Meðferð umsókna fer Þórður
Mattías matreiðslumeistari
með, umsóknir sendast á
doddijr@keiluhollin.is
KvikkFix leitar
að starfsfólki.
KvikkFix leitar að vönum
bifvélavirkja, vönum smurmanni
og starfsmanni á verkstæði.
Einnig vantar mann í lagerstarf,
útkeyrslu og þrif.
Fyrirspurnir sendist á
orri@nrg.is
www.kvikkfix.is
Loftorka ehf
Óskar eftir vönum
mönnum til malbikunar og
jarðvinnuframkvæmda.
Upplýsingar í síma
565 0875 eða 892 0525
Afgreiðslufólk óskast!
á virkum dögum í bakaríin
okkar. Framtíðarstarf.
Umsóknir sendist með nafni,
síma og heimilisfangi á
netfangið umsokn@kornid.is
Aðstoð óskast í eldhús
á Ginger
reglusamur, reyklaus, hress
einstaklingur. Ekki yngri en 20 ára.
Unnið er á 12 tímavöktum 5-2.
Umsóknir með ferilskrá og mynd skulu
sendar á nonni@ginger.is
Kjötvinnslan Snæfell
á Egilsstöðum
óskar eftir að ráða
metnaðarfullan og drífandi
starfsmann/kjötskurðarmann.
Reynsla úr kjötvinnslu eða
kjötbúð er kostur, menntun í
kjötiðn er kostur.
Umsókn berist á netfang:
snaefellkjot@snaefellkjot.is
Þjónustuauglýsingar Sími 512 5407
steinunnsg@365.is arnarut@365.is sigrunh@365.is
Alla fimmtudaga og laugardaga
STERK LOK á alla heita potta.
Eitt verð á öllum stærðum
Framleiðum lokin eftir málum.
Sterkasta áklæðið á markaðnum
sem þolir vel raka- klór
og veðráttu.
Kristinn 899-7663 - 461-5077 Tjalda@simnet.is
Tjalda og Seglaþjónustan (Myndir á facebook)
Sprautulökkun
Sprautum innréttingar, innihurðir, húsgögn og fl.
Sækjum og sendum á höfuðborgarsvæðinu.
Tökum niður og setjum upp. Gerum föst verðtilboð.
Gná ehf • S. 894 7200.
Finndu okkur á facebook: Gná sprautun
Luis Vuitton Alzer 80 og Cottevill 45 lúxus ferðatöskur
Í mjög góðu ástandi.
Tíðlaus hönnun, gæði
og útlit.
Áhugasamir hafi samband
í síma 897 7449